Stéttabaráttan - 01.03.1972, Blaðsíða 26

Stéttabaráttan - 01.03.1972, Blaðsíða 26
Hverni^ líta m.aýxistar-len£ni.star almennt á strxð? Lenín segir £ ritgerð sinni Strrð og bylting : "frá sjónarmiði marx- ismans, þ.e.a.s. vísindalega sósíalisma nútíigans,er grundvallar- spurningin,þegar sósíalistar ræða hvernig á að meta stríðið og hvaða afstöðu á að taka til þess - spurnin^in um,hvernig þetta stríð er háð, &vaða stéttir hafa undirliúið það og akveðið stefnu þess." (Stríð og bylting, bls. 21, sænsk útg. KíML(r) ). Hanni segir einnig : "það er.u til mismunandi stríð. Maður verður að gera sér skýra grein fyrir úr hvaða sögulegu aðstæðum stríðið,sem um ræðir, er sprottið,hvaða stéttlr hey,ia það . til hvers það er háð". (sama, bls. 2l). Sögulegar rætur árásarstríðs Indver.ja gegn Pakistan. Árið 1947 neyddjist Englendingar til að gefa Indlandi formlegt ejálf- stæði, en jafnframt var landinu skipt £ tvo hluta, Indland^og Pakí o-1- an. í því tilfelli yar annars vegar um að ræða hagsmuni múhamv_;ösK- rar óðalseigendas^éttar, sem studd var af Bretum, og hinsvega^ hags- muni vaxandi hinduanskrar borgarast^ttar. Hind^anska borgarstettin var mjög mótfallin skiptingunni, þ-vi. í henni fólst missir mikilvægra hráefnalinda og iðnaðarsvæða, t.d. bómullarspunaverksmiðjanna á Kalkúttasvæðinu. PÓlitík Indverja gagnvart Pakistan hefur því alltaf verið árásargjörn útþenslustefna,sem hefur nokkrum sinnum leitt til þess, að Indverjar hafa gripið til vopna til að færa út landamærx sín (Kashmír). Þjóðleg móthverfa milli Vestur- og Austur-Pakistans. Á milli Austur-Phkistans og Vestur-Pakistans ríkir þjóðleg móthverj,a„ Afst.aða Vestur-Pakistans til Austur-Pakistans einkennist af heims- valÚasinnuðu arðráni.í Austur-Pakistan býr meir en helmingur £búa landsins og þanað kemur meira en helmingur útflutningsteknanna. Fléstar fjárfestingar,bæði innlendar og erlendar,fara til Vestur- Pakistans.Þannig hefur borgarastétt Vestur-Pakistans styrkst sífellt. Hun samanstendur aðallega af 2o fjölskyldum,sem ráða yfir iðn- aðar,8o% bankanna og 97Í° af tryggingarkerfinu og eru nátengdar hern- um. Borgarapressan heldur því fram, að Pakistan sé 2 lönd vegna lanrt- , fræðilegrar legu þess. Gegn þeirri staðhæfingu stendur sú staðreynd, að 1947 var ríkjasambandið Pakistan stofnað úr indversku fylkjunum A.-Bengali , Tribur og V.-Pakistan samkvæmt lýðræðislegum kosninguig.. •v. •. Vaxandi borgaras£étt Austur-Pakistans og Ayramibandalagið. Austurpakistanska borgarastéttin,sem er mjög veikburða, sá sinn eina möguleika.til að þróatt 0g vaxa, að brjótast undan efnahagslegu oki ves^turpakistönsku borgarastéttarinnar. Alþýða Austur-Pakistans ,sem vegna hagfræðilegra og pólitiskra tengsla Austur-Pakistan vi.ð Vestur- pakistan, stendur í beinni mótsetningu við yfirstétt Vestur-PaV-* L ans, studdi þvi sjalfkrafa allar tilraunir austurpakistönsku borgara-- stéttarinnar til að losa sig undan yfirráðum Vestur-Pakistans. Þannig er það ekkert oeðlilegt,að Ay/amibandalagið skyldj sigra £ kosningunum 1970s sem urðu kveikjan að þeim atburðum, sem s£ðar varð að blóðugri borgarastyrjöld og árásarstyrjöld Indverja. .. 24 -

x

Stéttabaráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.