Stéttabaráttan - 01.03.1972, Blaðsíða 26

Stéttabaráttan - 01.03.1972, Blaðsíða 26
Hvernip; l£ta majpxistar-len£nistar almennt a stríð? Lenin segir £ ritgerð sinni Str£ð og bylting $ "frá sjónarmiði marx- / ismans, þ.e.a.s. vísindalega sósíalisma nút£ij)ans,er grundvallar- •'•8purningin,þegar sósíalistar ræða hvernig á að meta stríóið og hvaða afstöðu á að taka til þess_ - spurnin^in uin,hvernig þetta stríð er háð, fevaða stéttir hafa undirhuið það og akveðið stefnu þess." (Stríð og bylting, bls. 21, sænsk útg. KFML(r) ). Hann;segir einnig : "það eru. til mismunandi stríð. Maður verður að gera sér skýra grein fyrir úr hvaða sögulegu aðstæðum stríðið,sem um ræðir, er sprottið,hvaða_ stéttir heyja það ¦ til hvers það er háð". (sama, bls. 21) . Sö^ulegar rætur árásarstríðs Indver.ja gegn Pakistan. ^rið 1947 neyddust Englendingar til að gefa Indlandi formlegt sjálf- stæði, en jafnframt var landinu skipt £ tvo hluta, In.dland_.og PaVi°+ an. í þv£ tilfelli var annars vegar um að ræða hagsmuni múhamiTi-0 sk- rar óðalseigendas^éttar, sem stúdd yar af Bretum, og hinsvegar. hags- muni vaxandi hinduanskrar borgarast|ttar. Hindúanska borgarstettin var mjög mótfallin skiptingunni, þvx__£ henni folst missir mikilvægra hráefnalinda og iðnaðarsvæða, t.d. bómullarspunaverksmiðjanna á Kalkúttasvæðinu, Polit£k Indverja gagnvart Pakistan hefur því alltaf verið árásargjörn. útþenslustefna,sem hefur nokkrum sinnum leitt til þess, að Indverjjar haf a gripið til vopna til. að færa út landamærx s£n (Kashm£r). • Þ'.Íoðleg móthverfa milli Vestur- og Austur-Pakistans. k milli Austur-Pakistans og Vestur-Pakistans r£kir þjóðleg móthver$'a,. Ajfstaða Vestur-Pakistans til Austur-Pakistans einkernaist af heims- valdasinnuðu arðráni.í Austur-Pakistan byr meir en helmingur £búa .¦'landsins og þanað kernur meira en helmingur útflutningsteknanna. \- Fléstar fjárfestingar,bæði innlendar og erlendar,fara til Vestur- Pakistans.Þannig hefur borgarastétt Vestur-Pakistans styrkst s£felit, í Bun samanstendur aðallega af 2o f jölskyldum ,sem ráða jcfir 66^ iðn- v.vV.; aðar,8o% bankanna og 97% af tryggingarkerfinu og eru nátengdar hern- "'::'; \im.. Borgarapressan heldur því f ram, að Pakistan sé 2 lönd vegna lanr'- (( fræðilegrar legu þess. Gegn þeirri staðhæfingu stendur sú staðreynd, "að 1947 var r£kjasambandið Pakistan stofnað úr indversku fylkjunum. A.-Bengali, Tribur og V,-Pakistan samkvæmt lýðræðislegum kosninguig.. Vaxandi borgaras£étt Austur-Pakistans og Awamibandalagið. Austurpakistanska borgarastéttin,sem er mjög veikburða, sá sinn eina möguleiká til að þróaet og yaxa, að brjótast undan efnahagslegu oki ves.turpakistönsku borgarastéttarinnar. Alþýða Austur-Pakistans ,sem vegna hagfræðilegra og póliti'skra tengsla Austur-Pakistan við Vestur- pakistan, stendur £ beirjni mótsetningu við yfirstétt Vestur-PaV-5 !. ans, studdi þvi sjálfkrafa allar tilraunir austurpakistönsku borgara-- stéttarinnar til að losa sig undan yfirráðura Vestur-Palcistans. Þannig er þaðekkert oeðlilegt>að Awamibandalagið skyld$ sigra £ kosningunum 19.70, sem urðu kveikjan að þeim atburðum,, sera s£öar varð að blóðugri. borgarastyrjöld og árásarstyrjöld Indverja. '¦;'¦ 14 l'i'i:..}',: . ' .. 24 ~

x

Stéttabaráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.