Stéttabaráttan - 01.03.1972, Blaðsíða 22

Stéttabaráttan - 01.03.1972, Blaðsíða 22
í þingkosningurvum £ Prakklandi 194-6 varð kommúnistaflokkurinn staursti flokkur landsins með 182 kjörna þingmenn £ þjóðþinginu. Kosningasigur komiaúnistaflokksins skelfdi frönsku borgarana, sem létu treyta kosninga- löggjöfinni þannig strax eftir ko-sningarnar, ao árið, 1951 fengu kommún- istarnir aðeins 103 þingmenn. Þrátt fyrir öreytingar á kosningalögunum fengu kommúnistar 150 menn kjörna árið 1956. Að þessu sinni létu borgar- arnir breyta kosningalöggjöfinni á nýtt og gerðu það svo rmkilega, að kommúnistaflokkurinn tapaði 140 þingsætum í kosningunum 1958. Þeir fengu aðeins 10 menn kjörna þrátt fyrir að flokkurinn hafi verið, ef reiknuð eru atkvæði, stærsti flokkur landsins* Irið 1936 sigraði spænska Alþýðubandalagið - borgaralegir vinstrisinnar, sósíaldemókratar og kommúnistar algjöran meirihluta £ þinginu. Þeir hófu umbótasinnaðar aðgerðir gegn íhaldinu og stórbmndunum, sem íhaldið svaraði með borgarastyrjöld. íhaldið fékk stuðning fasistanna ítölsku og nazistanna þýzku. Eftir þriggja ára bargarastyrjöld tókst íhaldinu að sigra freisisbaráttu spænska fúlksins fyrir tilstilli hjálparinnar frá fasistaiöndunum. SÍðan hafa allir flokkar á Spáni verið bannaðir nema fasistaflokkurinn og engar þingkosningar hafa átt sér stað. Þegar þingræðið dugir ekki borgurunum til að viðhalda alræði sínu, leysa þeir það upp og koma á opinberu alrmði borgaranna - fasismanum. Smáborgarar öllum öðrum smáborgurum líkir. Sannleikurinn um smáborgaralegu só-síalistanna íslenzku er sá, að þeir eru öllum öðrum smáborgurum líkir. Þeir geta ekki skilið hvaðan vindarnir blása í stéttabaráttunni né heldur hvert förinni er heitið í stórsjóum stettabaráttunnar. Víðsýni þeirra er skammsýni þess, sem í öldudalnum siglir og ekkert sér nema brimboöaöldutoppana allt í kring. Það er aðeins öreigastéttin, sem getur farið rétta leið £ stéttabaráttunni, krækt fyrir boða og sker og boðið brimlöðri auðvaldsstéttarinnar byrgin, siglt^byltingarsinnum okipi s£nu í land sósíalismans og byggt upp hið framsyna alræði öreigarina. 2o

x

Stéttabaráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.