Stéttabaráttan - 01.03.1972, Blaðsíða 18

Stéttabaráttan - 01.03.1972, Blaðsíða 18
aðpins getur náð fram aó ganga í byltingarformi, heldur átti hann við endurhætur á stjárngæzlu, sem fram- kvæmdar verða á grundvelli þessara framleiðsiuhátta og hreyta því engu um samskipti auðmagns og launa- vinnu, en draga þegar bezt lætur úr þeim kostnaði, er /■ borgarastéttin hefur af drottnun sinni , og auðveldar henni rekstur rxkisbúsins. Borgarasósíalisminn verður þá fyrst sjálfum sér líkur, þegar hann er orðinn einskært ræðumannsblaður. Frjáls vei'zlun x þágu verkalýðsins.1 Verndartollar í þágu verkalýðsinsj Einmenningsklefar í tugthusum 1 þágu verkalýðsinsj Þetta er seinasta og einasta orðið , sem borgarasósíalisminn meinar í fullri alvöru. Srsíalismi borgarastéttarinnar er einmitt fólginn í þeirri staðhæfingu, að borgararnir séu borgarar í þágu verkalýðsins. (Marx og Engels: íhaldssósíalisminn, eða, sosíalismi borgaranna, Úrvalsrit I, bls. 49 - bls. 50 ). íhaldssömu'~aósíali-starnir á ísl; ndi. Það , sem er einkennandi fyrir smáborge-ralegu sósíalistana eins og fyrirrennara þeirra e.llt aftur til proudhonistanna, er að þeir afneita byltingarsinnaðri heimssýn öreiganna ng klæða þess í stað heimssýn borgaranna - hugmyndafræði borgaranna í "sósíalískt" orðagjálfur, þar sem orð og hugtök eru verkfæri til þess að dylja sannleikann um alræði borgaranna. Þessir frasasmiöir reyna af alefli að draga verkalýðinn í dillca borgaralegs löggjavarva.lds og fella á‘öreigastéttina klafa hins borgaralega þingræðis - þess lýðræðis, sem er grundvöllur borgaralega frelsisins að arðræna öreigana. Orð eins og "alþýðustétt", "lýðræði" og "ríkið" ei'U notuð án þess að þau séu sett í afstöou til öreiga- stéttarinnar og þjóna því þeim tilgangi að dylja sannleikann um 1 eignarréttinn á fr£.mieiðslutœkjunum og að hin póiitísku völd eru í höndum arðræringjanna og þar af leidandi getur ekki verið um raunverulegt frelsi að ræða, raunverulegt jafnrétti hinum arðrændu til handa. Þeir skilja ekki stéttabareíttuna. Smáborgare.legu sósíalistunum er um megn að takast á við að skil- greina stéttir íslenzka þjóðfélagsins. Þeir skilja hugtakið stétt á sinn smáborgaralega hátt sem einhvers konar hópur en ekki út frá framleiðslunni. Þai' af leiðandi geta þeir ekki skilið mikilvægi þess að þekkja stéttirnar í þjóðfélaginu og hver eru lögmál þeirra. í grein Hjalta Kristgeirssonai' í 2. tbl. Rette.r 1971 kemur afstaða þeirra berlega fram: "Er stefna.n hefur verið sett fra.m svona í hnotskurn, hefði sennilega farið vel á því aö greina næst dálítið ýtarlega stétte-skiptinguna í þjéðfélaginu ^g stéttræðið: einokun borgarastetta.rinnar á. lífsskilyrðum verkalýðsins og margra álíka settre-. hópa. Umræða um stéttabaráttuna og um samhengið milli verkalýöshreyfingar og flokkslegu ixreyfingarinnar hefði verið hér í eð'lilegu áframhaldi. Hvernig verða stéttamót- sagnirnar hagnýttar í hinni daglegu baráttu fyrir sósíalismanum?" Þegar hann þykist hafa sett stefnuna "fram svona í hnotskurn", þá laumast hann til að segja, að það hefði farið vel að greina nasst dálxtið ýtarlega stéttaskiptinguna í þjóðfélaginu. Ekki hika þessir smaborgarar við að ropa upp stefnu sinni, ef stefnu mætti kalla, án þess - 16 -

x

Stéttabaráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.