Stéttabaráttan - 01.03.1972, Blaðsíða 7

Stéttabaráttan - 01.03.1972, Blaðsíða 7
I. AL ÞJóÐL'Jii0 ■ BYLT Ii'i GARhiYlí SL A ÓRLIGAö TÉ'i'TARIWLAR Alræði öreiganna Timabil stettaþjóðfélaganna hefur stöðugt þróazt í átt til skxrari skiptingar stéttanna í eina arðránsstétt og arðrsndar stéttir hins vegar.Sögulegt hlutverk stéttaskiptingarinnar er að líða undir lok. Öreigabyltingarnar hafa pegar höggviö burtu stofn arðránstrésins frá rótum í meir en einum f jóröa hluta heinisins.Hinar sigursslu byltingar öreigastéttarinnai1 hafa sannað skilyröislausa nauðsyn alræðis öreiga- nna fyrir uppbyggingu sósíalismans. Byltinga.rsinnaðir öreigar hvers lands verða að ávaxta petta pund með pví að tileinka sér alþjóðlega byltingarreynslu öreigastéttarinnar og hagnýta hana við séraðstæður lands síns samkvsmt marxískix fræðikenn- ingunni um stéttabaráttuna.. Drögum sama.n marxísku fræðikenninguna um stéttabaráttuna með Marx eigin orðum: "Það nýjasem ég gerði vars 1) ■Ab sýna frai á að tilvera stéttanna er einvörðungu tengd til- t teknum sögulegum próunarskeiðum framleiðslunnar, 2) Að stéttabaráttan leiöir óhjákvæmilega til alræðis öreiganna, j) Að petta, alræði er sjálft aðeins millibilsáste.nd fyrir afnám allra stétta og myndun stéttlauss samfélags". ( Marx Engels: Úrvalsrit I,bls. 265). VÍsindaleg stéttarannsókn er skilyrðislaust nauðsynleg Grundvallarspur?xing:. stéttarannsóknarinnar er: Hveruir eru höfuðandstæð- ingarnir? Spurningunni um höfuöandstæðingana í stéttabaráttunni á íslandi hefur ekki enn verið svarað >aeö vísindalegri stéttararmsókn. Þar með er ekki sagt að hofuðmóthverfa íslenzka pjóöfélagsins sé aö öllu leyti ópexkt fyrirbæri. íslenzka auðvaldsstéttin hefur urn langan aldur arörænt o-g kúgað ísl- enzkan ver.kalýð .Stéttastríðin hefa geisað hatrainmlega, par sem arðráns- trýni auðvaldsins hefur með geiflum og aröránsklóm grímulaust birzt verkalýðnum. En paö er hvergi nærri fullnægjandi að benda á að baráttan stendur á milli auðvaldsstéttarinnar annarsvegar og öreigastéttarinnar hins veg- ar til pess að hægt sé að gera sósíalistrska byltingu.Við veröum. að pekkja styrk og hátterni þessara höfuðandstæöinga,pekxja hverjir eru helztu banda.raenn hvorrar stéttar fyrir sig og hvatvrsi peirra banda- manna til a.ð gerast pátttakendur á höfuðvrgstöovum stéttabaráttunnar. Byltingarreynslan frá uússlandi og Kína hefur sannað nauósyn stétta- skilgreininge,rinne.r Það var aöeins með stéttaskilgreininguna að grundvelli, sem bolsevík*- arnir gátu sigrazt á rotnum hugmyndum mensevrkanna um "leiöandi hlut- verk borgaranna, í lýðræðislegu byltingunni" . Þannig var hægt að sýna fram á að rugl Trotskís uin a.ð bændurnir væru í heild sinni íhaldssam- ir var tómur pvættingur. Þannig var eirmig hægt að afhjúpa smáborgara- legar draumsýnir BÚkarrns um að stórbamdur (kúlakarnir)gætu vaxið friðse ilega inn r sósralismann.Heð stéttaskilgreiningunni var hægt aö ske»pa taktrkina fyrir rússnesku byltinguna.býna fram á leiötogahlut- verk öreiganna í borgaralegu lýðræöisbyltingunni ,rneð bændunum gegn Samum og borgararnir voru geröir hlutlausir. Fyrir sósíalísku byltinguna drógu öxeigernir til sín öreigasinnaöa hópa og hálföreiga til að brjóta á bak aftur hervald borgarastéttí.r- innar með vopnavaldi og einangruöu bamdurna og smáborgarana.Að lokum, undir alraði öreiganna var sósralistrska uppbyggingsrstarfið unnið

x

Stéttabaráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.