Stéttabaráttan - 01.03.1972, Side 21

Stéttabaráttan - 01.03.1972, Side 21
"En Bií er orðin sár og löng reynsla verkalýðsins og launafólks alis að svo mikilvægt sem það er að kný ja fram kauphækkanir og kiarahaitar, Jiá stoði það ekki tii að tryggja örugga O'g batnandi lífsafkomu, nema aukin völd v.erkalýð sins fylgi með, örugg og mikxl áhrif hans fyrst. og fremst. í öllu atviimu- og fjármálalífinu. Það hefur úrslitaþýðingu fyrir -alla. framtóðarstöðu verkaiýöBÍne og eamtaka hans að það takist að lögfesta slíka stöðu hans í þjóðfélaginu einmitt nú þegar á þessu kjörtímahili alþýðustjórnarinnar." Einar hefur augljóslega aldrei með sínum grama heila skilið, að ríkisháknið, þingið eru é valdi borgaranna og að eina leiðin fyrir verkalýðsstóttina til að getanáð völdum er að bylta með vopnavaldi hinu borgaralega þjóðskipulagi - gera sósíalíska byltxngu* Smáborgaralegu sósíaiistarnir spyrja hver annan. er þeir lesa þessar iínur: Hvers vegna ekki kosningaseðilinn? Hvers vegna ekki lýðræðið? Byltingarsinnaðir öreigar svara þessum spurningum mcð að gegn valdi borgarastéttarinnar verður að beita byltingarsinnuðu valdx öreigastettar- innar, vegha þess að valdastóttin - borgararnir hafa öllu að tapa i sósíalíslcri byltingu og gefast. þess vegna ekki sjálfkrafa upp fyrir öreigastéttinnx í framsýnni baráttu hennar fvrir sósialismanum. Smáborgaralegu aósíalistunum er ómögulegt að skilja, að öreigabyltingin er lýðræðislegasta framkvæmd sem ,hæ.gt er að gera i káþítalxsku 'ríki. Þeim er eirrnig ómögulegt að skilja díalektíkina og viðhorf þeirra mótast af frumspekilegum ekilningi borgara á þjóðfélaginu. Stalín segir: "DÍalektík’er and-stæð frumspeki í því, að hún skoðar ekki gang þróunar- innar blátt áfram sem vaxtaraukningu, er fólgin sé x breytingu meginda:: (stigbreytingu), án þess að henni fylgi nokkur breyting eigindar (eðlisbreyting), heldur teiur hún þróunina í því fólgna, að smávægi- legar og óébærilegar megindarbroytingar leiði til augljósra gjör- breytinga, eigindarbreytinga, - ekki smárn saman, heldur snöggt og skyndilega. x stökki úr einu ástandi x annað, ekki af tilviljun, heldur fyrir tilverknað samsafnaðra éhrifa þessara óverulegu og hæg- fara megindarbreytinga," (Bíalektísk og söguleg efnishyggja bls. 185)- Enn fremur: "Bíalektík er andst&ð frumspeki í þvx, að hún gerir ráð fyrir innri andstæðum, er allir hlutir og fyrirbæri náttúrunnar verðx að hlíta, því að öil eiga þau sér jákvæða hlið og neilcvæða, fo.rtíð og framtíð vaxtarskeið og hnignunar. Ilún telur, að barátta þessara andstæðna, bará.tta hins gamla og nýja, þess sem. deyr og hins sem fæðist, þess sem hrörnar og hins sem dafnar, sé inntak allrar þróunar, inntak allra umskipta, þar sem stigbreyting megindar leiðir til exgindarbreytinga. Það er þyx meginsjónarmið hinnar díalektísku rannsóknaraðferðar, að þroun fra lægri myndunum til æðrx gerist ekki sem samræm framrás fyrirbæranna, heldur sem afhjúpun mótsagna, er x hlutum og fyrirbærujn felast, - ’barátta! gagnstæðra hneigða, er vxrkar verða fyrxr þessax motsagnir." (Sama rit bls. 188). Sagan kennir okkur. Látum söguna sanna gildi marxísku fræðikenningarinnar um nauðsyn byltingarinnar: .Ário 193? unnu bulgörsku kommúnistarnir bæjarstjórnaiicosningar í Sófíu og fengu 22 af 35 kjörnum fulltxuum gegn 10 fulltrúum rrkisstjórnarsam- steypunnar og 5 u.lltrúum Zankofflokksins. Um leio og arangur lcosninganna varð O'pinber, lýsti Musjanov forsætisráðherra því yfir, að borgarst jómxn yrði leyst upp og að kommúnistaflokkurinn yrði bannaöur í allri BÚlgarxu. 19

x

Stéttabaráttan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.