Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1965, Blaðsíða 58

Andvari - 01.06.1965, Blaðsíða 58
56 KRISTMUNDUR BJARNASON ANDVAHI goðgá að kynna hana sem jómfrú, — jómfrú Kristínu Eiríksdóttur, en svo heitir stúlkan, dóttir hjónanna Eiríks Eiríkssonar, bónda aS MóeiSarhvoli og HelluvaSi á Rangárvöllum og Ingibjarg- ar Jónsdóttur. Foreldrar hennar voru all- vel í efnum, fróSleiksfúsir og greindir, og stóSu langt framar sveitungum sín- um í inenningarlegu tilliti. Kristín er fædd áriS 1749 og mun hafa veriS í föSurgarSi til ársins 1771, en þaS ár flyzt Ólafur amtmaSur í SviSholt, og þangaS er HelluvaSs-heimasætan send til vinnu og náms. Amtmannshjónin urSu þess hrátt vís- ari, aS Kristín var óveniu góSum gáfum gædd til munns og handa og lögSu þeear mikla rækt viS aS kenna henni og tóku viS hana ástfóstri. Fljótlega var hún sett vfir allt þjónustuliS innan húss og naut í svo ríkum mæli trúnaSar húsbænda sinna. aS iafnvel börn þeirra voru þar fyrir borS borin. Kristín hafSi ekki veriS lenei á veg- um amtmannshjónanna, er altalaS varS, aS hún væri ein mesta hannvrSakona í nálægum héruSum, en síSar var hún talin einna fremst í þeirri grein íslenzkra kvenna, svo listhög, aS fágætt þótti. Bók- hneigS var hún og í bezta lagi, og var sumra mál, aS hún væri bókmenntafróS- asta kona á íslandi um sína daga. Einnig var orS á gert, hve sjaldgæft vald hún hafSi á móSurmáli sínu. ÞaS lætur aS líkum, aS slíka konu hafi ekki skort biSla, enda fór ekki hjá því, aS ýmsir háttsettir menn leituSu ráSa- hags viS hana, en hún vísaSi jafnan á bug. Snemma varS hún kunn fyrir ein- urS og hreinskiptni, og sérstaklega var henni sú list lagin aS segia beiskan sann- leikann á þann veg, aS viSmælandi skildi sneiSina, en sárnaSi ekki hlutvendnin. Séra Markús Magnússon, prófastur, var henni nákunnugur og gefur henni þennan vitnisburS, er hann minnist ár- anna í SviSholti: „. . . Og tók hún ekki síSan fáar meiri háttar manna dætur, sem komiS var aS SviSholti til menntunar, undir sína kennslu. En eins og hún í slíkum fljót- um hannyrSaframa sýndi skarpleika, greind og góSar námsgáfur, lét sig þó ekki miSur í ljósi hjá henni, þegar hún kom til fullorSnari ára, sköruleg röksemd og skynsamleg djörfung. MeS henni heyrSi ég hana oftar en einu sinni segja þykkjulaust meS einurS, brosandi, mein- ingu sína þar, sem færri hefSu vogaS þaS í hennar sporum, og var þó vel upp tekiS, vegna þess aS hennar hreinskilni tilgangur aS stuSla til góSs var auSþekkj- anlegur, og hún fram bar sannleikann meS blíSu, er harSara sagSur hefSi máske haft gagnstæSa verkan. Til hennar góSa mannkærleika hjartalags get ég ekki minni rök fært. Hversu oft heyrSi ég hana ekki meS einurS taka hjáverandi manna málstaS, sem hún heyrSi hall- mælt, eins og alúSlega biSjandi hera fram fyrir húsbændur sína þarfir svo margra nauSstaddra fátæklinga, er þeirr- ar hjálpar leituSu, og þar sem tillögur hennar komu til, fóru þeir aldrei synj- andi. . . Eins og kunnugt er, þá hlaut Ólafur amtmaSur heiSurspening úr gulli frá konungi fyrir hjálpsemi viS fátæklinga í harSindum, en síSar, er rekistefna varS út úr embættisrekstri hans, varS honum hinn mesti styrkur aS þessari heiSurs- gjöf. Heimasætan frá HelluvaSi hefur líka stuSlaS vel aS því aS gera veg heim- ilis hans sem mestan. Ekki er kyn, þótt séra Jóni í GörS- um þætti þessi kostur góSur. En þar sem jómfrúin var kunn aS því aS hryggbrjóta biSla sína, þótt hærra væru settir en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.