Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1965, Blaðsíða 44

Andvari - 01.06.1965, Blaðsíða 44
42 STEFÁN JÚLÍUSSON ANDVARi - Halló. — Auðvitað er það ég. Þú — þú varst ekki á horninu. — Nei, auðvitað beið ég ekki. Heldurðu að ég sé að bíða eftir strákum? — Nú, fékkst ekki tækið? Gaztu ekki komið samt? — Þú segir þetta bara. En mér er sosum sama, ég flýtti mér bara heim, það var svo kalt. — Fyrirgefa hvað? Það er ekkert að fyrirgefa. — Ja, ég veit ekki. Jú, kannski, eiginlega þarf ég að skreppa út. Ég þarf að sækja meðul handa bróður mínum. Hann er svo mikið veikur. — Nú, ertu búinn að fá hann? — Ja, kannski. — En ég get ekki verið lengi. — Jú, auðvitað verðum við fljótari í bílnum. — Nei, nei, ekki gera það. Ég kem heldur út á hornið. — Bara rétt bráðum. Ég var alveg að leggja á stað. — Bless á meðan. Stúlkan leggur símtólið á, horfir á það um stund, andlitið hýrnar og ljómar, eins og annarlegt skin streymi frá tólinu. Hún lyftir sér á tærnar, sveiflar örm- unum, svífur um stofuna, fleygir sér fislétt yfir húsgögnin, dansar í gleðivímu. Hún heyrir móður sína koma ofan stigann, hendist fram í forstofuna, smeygir sér í kuldaskóna, þrífur úlpuna af snaganum, er komin í hana fyrr en varir. Móðirin stendur í neðsta þrepinu, horfir á hana með spurn og undrun 1 augum. — Ég er að fara, segir dóttirin óðamála. Hvernig er Bói, elskan? Er hann ekki betri? Hvar eru peningamir og bókin? Móðirin sækir bók og peninga þegjandi. — Á ég ekki að kaupa eitthvað gott handa Bóa? spyr stúlkan björtum rómi. Súkkulaði — og kók kannski? Já, kók, kókið er alveg húið. Ég ætla að taka tvær flöskur með. Hún hendist inn í cldhúsið, opnar skáp og grípur flöskurnar. Oðar en varir er hún komin aftur fram að útidyrum, móðirin stendur enn í sömu sporurn og horfir á hana tvílráð. — Bless, segir stúlkan. Ég skal vera fljót. Hún lúkar við, skundar svo til móður sinnar, kyssir hana á vangann, — er rokin á dyr í sömu andrá. Móðirin horfir á dymar, íhugul, hristir höfuðið. Hún gengur inn í eldhúsið, sér nær fullan kaffibollann á borðinu, snarstanzar, setur í brýnnar hugsi, hristir höfuðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.