Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1965, Blaðsíða 85

Andvari - 01.06.1965, Blaðsíða 85
ANDVARI HENRY GEORGE OG „EINFALDI SKATTURINN' 83 kosta. Hinn kvaðst ekki vita þaS meS vissu. „En þaS er maSur þarna fyrir handan, sem ætlar aS selja eitthvaS af landi fyrir þiísund dali ekruna.“ „í einni svipan rann þaS upp fyrir mér,“ sagSi Henry George síSar „aS þarna lægi orsök aukinnar fátæktar samhliSa vaxandi au31egS.“ Svo mótaSar voru hug- myndir hans orSnar tveirn árum eftir þessa „opinberun," aS hann setti þær fram í bæklingsformi {Jörð vor og stefna í jarðamálum, 1871). Grundvallarsjónar- miS þessa rits rökstuddi hann betur í hlaSi sínu, Evening Post, og allt til hinztu stundar. Ahrifamestur er þó rökstuSn- ingur hans í Framfarir og fátækt. Skal nú reynt aS lýsa kenningum hans, eins og þær birtust í þessu grundvallarriti. Hvers vegna nálgast vinnulaunin þaS lágmark, sem hrekkur aSeins fyrir brýn- ustu lífsnauSsynjumr Þessi spurning hafSi snemma valdiS Henry George heilabrotum. Svar hinna „klassisku“ hag- fræSinga og lærisveina þeirra bæSi aust- an hafs og vestan var á þá leiS, aS launin hlytu ætíS aS vera í samræmi viS fram- boS og eftirspurn eftir framleiSslufé (kapitali) og vinnuafli. Launalögmál þetta getur Henry George ekki samþykkt fyrirvaralaust, heldur tekur hann þaS til rækilegrar athugunar. Þegar í upphafi gagnrýnir hann þá grundvallarforsendu, aS laun séu dregin frá framleiSslufénu. Því verSur a. m. k. ekki neitaS, aS laun séu ekki greidd fyrr en vinnan hafi veriS innt af hendi, framleiSsla hennar verSlögS og jafnvel send á markaS. Launin verSa aSeins ávís- un í peningum á verSmæti, sem vinnan hefur myndaS og bætzt hafa viS fram- leiSsluféS. Til þess aS gera sér ljósa grein fyrir þessari staSreynd verSa menn þó aS vita, hvaS raunverulega telst fram- leiSslufé og hvaS ekki. Hvort tveggja er, aS allt fjármagn er ekki framleiSslu- fé og annaS hitt, aS ekki má blanda hin- um framleiSsluþáttunum, landi og vinnu, saman viS þaS, sem er einvörSungu fram- leiSslufé. HugtakiS lanil (jörS) felur í sér allt þaS, sem náttúran lætur í té og ekkert af því má teljast framleiSslufé. Vinna er sérhver mannleg athöfn. Framleiðslufé er sá hluti vinnunnar, sem notaSur cr til frekari framleiSslu. FramleiSslufé er aSeins hluti af þeim ávöxtum, sem vinn- an gefur af sér. Vinnulaun eiga sömu- leiSis aSeins rætur aS rekja til vinnunn- ar sjálfrar. Þegar Henry George hefur þannig neitaS því, aS vinnulaun séu háS fram- boSi og eftirspurn framleiSslufjár, tekur hann til meSferSar hina aSalforsendu klassíska launalögmálsins, fólksfjölgunar- kenningu Malthusar. Þar sagSi, aS of- fjölgun fólks ylli launalækkun niSur fyrir þaS lágmark, sem þyrfti til aS draga fram lífiS og öfugt. Henry George rannsakar þau dæmi, sem Malthus tók máli sínu til sönnunar, en kemst aS gagnstæSri niSurstöSu. Því fer fjarri, aS lönd eins og Indland og Kína séu þéttbýlust, því aS færri menn búa þar á hverri fermílu en t. d. í Eng- landi, Belgíu, Hollandi og Ítalíu. Slík dæmi sanna ekki, aS fátækt þjóSa stafi af offjölgun fólks og framleiSsla lífsnauS- synja geti ekki orSiS í samræmi viS fólks- fjölgunina og meira en þaS. Bent er á írland sem átakanlegasta dæmiS um of- fjölgun fólks til þess aS sanna kenningu Malthusar. Sannleikurinn er sá, aS þjóS- félagsaSstæSur hefSu valdiS sömu eymd og armæSu þar i landi, — og sama fólks- flóttanum þaSan, — þótt ytri aSstæSur hefSu veriS betri en þær gerast beztar í heiminum. Hvorki offjölgun fólks né óblíS nátt- úruskilyrSi valda skorti og eymd, heldur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.