Fréttablaðið - 02.09.2009, Síða 26

Fréttablaðið - 02.09.2009, Síða 26
 2. SEPTEMBER 2009 MIÐVIKUDAGUR6 ● fréttablaðið ● ljósanótt DAGSKRÁ Sýningar um allan bæ Fjöldi sýninga verður opinn um allan bæ frá fimmtudegi og standa flestar fram til sunnudags. Einnig verða vinnustofur listamanna opnar um helgina. Sjá nánar á vef Ljósanætur. Almennur opnunartími: fimmtudagur 17-20, föstudagur 13-20, laugardagur 13-22, sunnudagur 13-17. *Breytilegt eftir sýningum FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 10.30 Setning Ljósanætur við Myllubakkaskóla. 13.00 Púttmót á Mánaflöt í boði Toyota Reykjanesbæ. 13.00 Vígsla klukku á hringtorgi Aðalgötu og Hafnargötu. 13.00-15.30 Ljósagleði á Hæfingar- stöðinni, Hafnargötu 90. 17.00 Hraðmót. Meistaraflokkur kvenna í Njarðvík, Íþróttamiðstöðinni í Njarðvík. www.umfn.is 18.00 Leyfið börnunum að koma til mín, Keflavíkurkirkja. Opnun sýningar – Talendurnar leika. 18.30 Opnun ljósmyndasýningar í Kjarna. Byggðasafnið og Ljósop. Eyrnakonfekt leikur. 19.00-22.00 Reykjanes Cup Inter- national 2009. Meistaraflokkur karla í körfu Staðsetning: Njarðvík, Grindavík og íþróttahúsið við Sunnubraut. www. keflavik.is. 20.00 Tónleikar unga fólksins í Frumleikhúsinu. Í boði Landsbankans. 20.00 Sagnakvöld á Nesvöllum. 20.00 Prjónakaffi – stofnfundur í Gallerí Björg, Hafnargötu 2. 20.45 Ljós og vatn. Ljósa- og vatnslistaverk GRL við Ægisgötu. 21.00 Pakkið í Pakkhúsinu. Vinnustofu- tónleikar, Hafnargötu 2. 21.30 Víkingabrenna og berserkjablys í Víkingaheimum. FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 13.00 - 17.00 Ratleikur í bátasal Duushúsa fyrir alla fjölskylduna 15.30 Sjósund ÍRB frá Íslendingi til skessunnar - áheit 16.00 - 18.00 Sæþotufélagið Kefjet býður krakkarúnt á sæþotum í Gróf 17.00 Opnun sýningar. Líbía og Ólafur/SuðSuðvestur Hafnargötu 22 17.00 - 20.00 Rokkheimur Rúnars Júlíussonar – formleg opnun. Staðsetning. Skólavegur 12 17.00 - 20.00 Sýningin Reykjanes 2009 opnuð. Þekking, orka, tækifæri. Staðsetning. Íþróttaakademían Menntavegi 1/www.reykjanes2009.is. 18.00 Opnun í Listasafni. Flökkuæðar - Loftfar/Vessels. Inga Þórey Jóhanns- dóttir 18.00 Opnun sýningar á verkum Eggerts Guðmundssonar í Bíósal 18.00 Sterkasti maður Suðurnesja - Kraftkeppni Massa 18.00 Ljósanæturpílumót - Pílukast- félag Reykjanesbæjar 18.15 Ísland er land þitt – frumsýning í boði Sambíóanna 19.00 - 23.00 Fjölskylduskemmtun á stóra sviði í boði Nettó Skólamatur.is býður upp á hina árlegu og hressandi kjötsúpu við aðalsvið Ljósanætur frá kl. 19.00 og fram á kvöld. Ljós um nótt. Barnasöngleikur í umsjón Keflavíkurkirkju. Söngleikur með lögum eftir Arnór Vilbergsson, organista í Keflavíkurkirkju. Leikendur koma úr starfsliði kirkjunnar. Söguefn- ið er ljósið og hvernig það getur logað á ýmsum stöðum í lífi og umhverfi. Hrókar, Pakkið í Pakkhúsinu, Klassart, Deep Jimi & The Zep Creams, Lifun og GCD. 20.00 Hnefaleikafélag Reykjaness - Hnefaleikakeppni í gömlu sundhöll- inni. 20.00 Harmonikkuball á Nesvöllum - Félag harmonikkuunnenda. LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 09.30 Reykjanesmaraþon Lífsstíls í samvinnu við Sparisjóðinn í Keflavík. Ræsing. Vatnaveröld – sundmiðstöð, Sunnubraut 31. 10.00-15.00 Ljósanæturflugkoma Flugmódelfélags Suðurnesja. Staðsetning: Arnarvöllur við Seltjörn. 11.00 Ljósanæturskákmót Skákfélags Reykjanesbæjar á Nesvöllum. 11.00 Söguganga – opnun nýrrar gönguleiðar. Gengið frá Stekkjarhamri, Ytri-Njarðvík að Gróf. 11.00 Komdu hugmyndinni á markað. Orku- og tækniskóli Keilis. 11.00-12.30 Sýningarakstur barna á mótorkrosshjólum í Gróf. 12.00-18.00 Sýningin Reykjanes 2009. Þekking, orka, tækifæri! 12.00-18.00 Brjáluð bílskúrssala í gamla bænum. Vallargata 22. 13.00-17.00 Afmælissýning á slökkvistöðinni. 13.00-18.00 Námsmannaíbúðir til sýnis á Ásbrú. 13.00 Ratleikur í bátasafni Duushúsa. 13.00-18.00 Tónlistarsyrpa í Duushús- um. 13.30 Árgangaganga . Allir velkomnir – bæði íbúar og gestir! Árgangaganga leggur af stað frá Hafnargötu. Gangan markar upphaf hátíðarhaldanna og endar við stóra sviðið við Ægisgötu þar sem bæjar- stjóri ávarpar gesti. 14.00 Hátíðardagskrá á stóra sviði Kynnir: Guðný Kristjánsdóttir Ávarp bæjarstjóra, Árna Sigfússonar Bryn-Ballett Bollywood atriði Léttsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar Bryn-ballet Akademía. Ungmenni og börn sýna dans Börn frá pólska menningarfélaginu syngja og dansa Bugsy Malone, nemendur Njarðvíkur- skóla Leikfélagið með atriði Harmonikkuunnendur Götuleikhús Vodafone: Sirkus, eldblástur og leikarar verða á hátíðarsvæði Gleðijóga og fleira skemmtilegt. 14.00-16.00 Stökkkeppni smábíla – Smábílaklúbbur Íslands 14.00 - 17.00 Sigríður Klingenberg spáir á Cafe Keflavík. 14.30 Iceland Fashion Show við smábátahöfnina í Gróf. Ungir hönnuðir sýna verk sín. Fjölbreytt dagskrá. sjá nánar: www. icelandfashionweek.is. 14.30 Sterkasti maður Suðurnesja – keppnin heldur áfram á hátiðarsvæði. 14.30 - 16.30 Skessan býður börnum í lummur í helli sínum í Gróf. 15.00 Ljósanæturbriddsmót Hafnargötu 57. 15.00 Bílalest glæsivagna og hjóla Bílalest Fornbílaklúbbsins ásamt bifhjólum ekur niður Hafnargötu við upphaf hátíðarhalda. Þátt taka Bílaklúbburinn Krúser, Fornbílaklúbbur Íslands, Íslenski Mustang klúbburinn og Ernir bifhjólaklúbbur. Lestin endar för við Duushús og verða bílarnir til sýnis á Keflavíkurtúni ásamt bílum 4x4. 15.00 - 18.00 Kaffi og rjómavöfflur og framtíðarstjörnur á H-inum Söngatriði ungra nemenda frá Söngskóla Bríetar Sunnu. 15.30 Söguspor afhjúpað við Duushús. 20.00 Hátíðardagskrá á stóra sviði Kynnir: Einar Bárðarson Buffið, Lísa, Páll Óskar Hjálmtýsson „Ljósanætursvíta“ lög eftir tónskáld úr bæjarfélaginu í útsetningu Þóris Baldurssonar. Söngvarar: Einar Júlíusson, Erna Hrönn, Eiríkur Hauksson, Björgvin Halldórsson, Kvennakór Suðurnesja, Karlakór Keflavíkur. Ljósalagið 2009. Ég sá ljósið eftir Rúnar Júlíusson Flugeldasýning hefst um 22.00 í boði Sparisjóðsins í Keflavík. „Gamli bærinn minn” hljómar yfir hátíðarsvæðið Buffið leikur eftir flugeldasýninguna. 23.30 Miðnæturmessa í Keflavíkur- kirkju Ljósanótt - Dagskrá Einvalalið tónlistarmanna á borð við Björgvin Halldórsson, Eirík Hauksson, Einar Júlíusson og Ernu Hrönn kemur fram undir dagskrárliðnum Ljósanætursvítan á laugardagskvöldið á Ljósanótt. Þar verður sungin og spiluð tón- list sem upprunnin er á Reykja- nesi. Bítlaæðið á Íslandi má enda að miklu leyti rekja til Keflavíkur í byrjun sjöunda áratugarins. Þá spruttu fram margar hljómsveit- ir og tónlistarmenn sem áttu eftir að marka djúp spor í tónlistar- söguna. Hljómar, Óðmenn, Trú- brot, Júdas og fleiri hljómsveitir gerðu garðinn frægan á meðan þær störfuðu en það sem mest er um vert er sá tónlistararfur sem lagahöfundar af Suðurnesjum hafa byggt upp. Á Ljósanætursvítunni verður spiluð tónlist eftir tónsmiði á borð við Gunnar Þórðarson, Magnús Kjartansson, Jóhann G. Jóhanns- son, Þóri Baldursson, Magnús Þór Sigmundsson og Jóhann Helga- son. Að lokum verður síðan flutt ljósalagið í ár, en það var valið úr safni laga eftir Rúnar Júlíusson og heitir „Ég sá ljósið“. Lögin eru öll í útsetningu Þóris Baldurssonar. Tónlistardagskráin tileinkuð Suðurnesjum Í lok tónlistardagskrárinnar Ljósanætursvítu verður spilað ljósanæturlagið sem Rúnar Júlíusson samdi árið 1974. Hér er Rúnar heitinn í góðra manna hópi á Ljósa- nótt í fyrra. Auglýsingasími – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.