Fréttablaðið - 02.09.2009, Side 44
2. september 2009 MIÐVIKUDAGUR32
MIÐVIKUDAGUR
BYLGJAN
Í FYRSTA SÆTI
Hlustendur Bylgjunnar eru í eftirsóttasta markhópnum og
stærsta neysluhópnum. Bylgjan ber af og tryggir að skilaboð
auglýsenda komist áleiðis til mikilvægasta markhópsins.
Samkvæmt mælingum Capacent á hlustun í mínútum í aldurshópnum 18 – 49 ára, vika 33, 2009.
BYLGJAN ÞAKKAR HLUSTENDUM SAMFYLGDINA Á HVERJUM DEGI
▼
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
16.05 Út og suður (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Púkka (22:26)
17.55 Gurra grís (101:104)
18.00 Disneystundin Gló magnaða, Sí-
gildar teiknimyndir og Einskonar dreki.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Ljóta Betty (Ugly Betty) Bandarísk
þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er
ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur
út tískutímarit í New York. Aðalhlutverk: Am-
erica Ferrera, Alan Dale, Mark Indelicato,
Tony Plana og Vanessa L. Williams.
21.00 Matur um víða veröld - Krydd-
leiðirnar (Planet Food: Spice Trails: Krydd-
leiðirnar) Í þættinum verður flakkað um
heiminn og sagt frá því hvernig yfirráð yfir
kryddleiðunum hafa á síðustu 5000 árum
átt sinn þátt í því að merkar borgir hafa risið
og forn menningarsamfélög liðið undir lok.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Við erum saman (We Are
Together) Heimildamynd um kór suður-
afrískra barna sem hafa misst foreldra sína
úr alnæmi.
23.25 Mótókross (e)
23.55 Kastljós (e)
00.40 Dagskrárlok
Stundum eru starfsmenn fréttastofu kallaðir inn í
morgunspjallþættina og látnir taka þátt í umræðum.
Þá hafa umsjónarmenn, sem yfirleitt eru tveir, ákveð-
ið að fá smá pásu svona rétt undir níu og láta þá
fréttastofugestinum eftir að leika andskota einhvers
jóns utanúr bæ. Umsarnir skjóta þá inn orði og
orði svona rétt til að smyrja samtalið ef talvélin er
tekin að hökta. Í þessum tilvikum er oft erfitt að
gera sér í hugarlund hvort Þórhallur Jósepsson er
prívatpersóna með einstæða þekkingu á efninu
eða er enn á vakt. Hjá öðrum er þetta alltaf ljóst,
til dæmis hjá Boga mínum Ágústssyni sem hefur
einstaka hæfileika að leika bæði hlutverkin, drjúg-
fróðan fréttasjúkling og mann með prívatskoðun.
Bogi skilur þarna á milli með inngangi, aðvörun
eða þessu gamla góða: mér finnst.
Því er þetta til tals að í gærmorgun var
Þórhallur kominn í það hlutverk að grilla
Sigrúnu Elsu hjá þeim Láru Ómars og Frey.
Úpps – hugsaði maður – er þetta alveg rétt
dæmi?
Nú má enginn skilja mann svo að það
sé eitthvað asnalegt að Sigrún Elsa sé
grilluð, jafnvel að Þórhallur snúi teinin-
um – en þá vil ég fá að vita skilmerki-
lega hvort hann er þar prívat – eða
bara skítaredding fyrir andmæl-
anda og þá að yfir honum sé
dauf slikja þess sem alla jafna
á að flytja óhlutdrægar fréttir
– svona af tillitssemi við
kúnnann sem yfirleitt vill
vita að hann vinni sína
vinnu af stakri reglusemi. SIGRÚN ELSA SMÁRADÓTTIR
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn
Dóra, Stóra teiknimyndastundin og Bratz.
08.15 Oprah Þáttur með vinsælustu
spjallþáttadrottningu heims.
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 Doctors (18:25)
10.00 Doctors (19:25)
10.30 Tekinn 2 (9:14)
11.00 Gilmore Girls
11.50 Monarch Cove (1:14)
12.35 Nágrannar
13.00 Aliens in America (2:18)
13.40 The Loop (5:10)
14.15 ER (6:22)
15.00 The O.C. 2 (11:24)
15.45 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblöku-
maðurinn, Ben 10, Stóra teiknimyndastundin
og Dynkur smáeðla.
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 Friends (19:25)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 The Simpsons (14:22)
20.10 Supernanny (5:20) Ofurfóstran Jo
Frost gefur ungu og ráðþrota fólki gagnleg
uppeldisráð sem skila árangri.
20.55 Ástríður (3:12) Ný íslensk rómant-
ísk gamanþáttaröð.
21.25 Medium (3:19) Allison Dubois
sér í draumum sínum skelfilega hluti sem
enn hafa ekki átt sér stað. Þessi náðargjöf
hennar gagnast lögreglunni við rannsókn
ýmissa mála.
22.10 Monarch Cove (12:14)
22.55 Love You to Death (11:13)
23.20 Sex and the City (4:18)
23.45 In Treatment (16:43)
00.10 Eleventh Hour (6:18)
00.55 ER (6:22)
01.50 Sjáðu
02.20 Aquamarine
04.00 Medium (3:19)
04.45 Ástríður (3:12)
05.10 The Simpsons (14:22)
05.35 Fréttir og Ísland í dag
16.20 Aston Villa - Fulham Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
18.00 Wolves - Hull Útsending frá leik í
ensku úrvalsdeildinni.
19.40 Premier League Review Rennt
yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og
allt það helsta úr leikjunum skoðað gaum-
gæfilega.
20.35 Coca Cola mörkin 2009/2010
Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deild-
inni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum
stað.
21.05 Chelsea - Burnley Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
22.45 Stoke - Sunderland Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
17.50 Gillette World Sport 2009 Fjöl-
breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir
það helsta sem er að gerast í íþróttunum úti
í heimi.
18.20 PGA Tour 2009 - Hápunktar
Sýnt frá hápunktunum á PGA-mótaröðinni
í golfi.
19.15 F1: Við endamarkið Gunnlaugur
Rögnvaldsson og sérfræðingar skoða keppn-
ina gaumgæfilega og leiða áhorfendur í
gegnum allan sannleikann.
19.45 Meistaradeildin í golfi 2009
Skemmtiþáttur um golf. Fylgst með Meist-
aradeildinni í golfi, kylfingar teknir tali, golf-
kennsla skoðuð og einnig verða íslenskir golf-
vellir skoðaðir.
20.15 Chelsea - Liverpool Útsending frá
leik í Meistaradeild Evrópu.
21.55 Spænsku mörkin Allir leikir um-
ferðarinnar í spænska boltanum skoðaðir. Öll
mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað.
22.25 Augusta Masters Official Film
Þáttur um Masters-mótið sem er hið fyrsta af
fjórum árlegum risamótum í golfinu.
23.25 Poker After Dark Margir af snjöll-
ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í
Texas Hold ´Em.
20.00 Borgarlíf Marta Guðjónsdóttir
ræðir um málefni borgarinnar.
20.30 Íslands safarí Akeem R. Oppang
ræðir um málefni innflytjenda á Íslandi
21.00 Reykjavík – Ísafjörður – Reykja-
vík Umsjón: Árni Árnason og Snorri Bjarn-
vin Jónsson.
21.30 Björn Bjarna Björn Bjarnason
ræðir við gest sinn um málefni allra lands-
manna. Gestur Björns í kvöld er Hannes
Hólmsteinn Gissurarson.
VIÐ TÆKIÐ PÁLL BALDVIN BALDVINSSON BAÐAR SIG Í ÓHLUTDRÆGNI
Að kunna sér hóf
> Vanessa Williams
„Ég er fjögurra barna móðir og þó svo
að ég elski að vera í hlutverki klækja-
kvendisins Wilhelminu Slater þá vil ég
heldur eyða tímanum með börnunum
mínum.“
Williams fer með hlutverk Wilhelminu
í þættinum Ljóta Betty sem Sjón-
varpið sýnir í kvöld kl. 20.15.
06.10 Hot Shots! Part Deux
08.00 The Pink Panther
10.00 Reign Over Me
12.00 Toy Story
14.00 The Pink Panther
16.00 Reign Over Me
18.00 Toy Story
20.00 Bring It On: All or Nothing Britn-
ey Allen er fyrirliði klappstýruhópsins og vin-
sælasta stelpan. Hún er því ekki sátt þegar
fjölskylda hennar ákveður að flytja og hún
þarf að byrja í nýjum skóla.
22.00 No Way Out
02.10 Thelma and Louise
04.15 No Way Out
06.05 The Addams Family
06.00 Pepsi MAX tónlist
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Pepsi MAX tónlist
17.35 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem
Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar
gómsæta rétti.
18.20 Style Her Famous (18:20) Jay
Manuel heimsækir venjulegar konur sem
dreymir um að líta út eins og stjörnurnar í
Hollywood. (e)
18.50 Design Star (6:9) Bandarísk raun-
veruleikasería þar sem efnilegir hönnuðir fá
tækifæri til að sýna snilli sína. (e)
19.40 Psych (11:16) Bandarísk gaman-
þáttaröð um ungan mann með einstaka at-
hyglisgáfu sem þykist vera skyggn og að-
stoðar lögregluna við að leysa sakamál. (e)
20.30 Welcome to the Captain (3:5)
Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegan
hóp fólks.
21.00 Britain’s Next Top Model (10:10)
Bresk raunveruleikasería þar sem leitað
er að nýrri ofurfyrirsætu. Stúlkurnar þrjár
sem eftir eru fara í sjóðheita myndatöku á
ströndinni.
21.50 Secret Diary of a Call Girl
(2:8) Skemmtileg og ögrandi þáttaröð um
unga konu sem lifir tvöföldu lífi. Belle íhugar
breytingar og brýtur stærstu regluna í brans-
anum þegar hún ákveður að fara á stefnu-
mót með Alex.
22.20 Californication (2:12) (e)
22.55 Penn & Teller: Bullshit (51:59)
Penn og Teller leita sannleikans en takmark
þeirra er að afhjúpa svikahrappa og lyga-
laupa með öllum tiltækum ráðum.
23.25 Law & Order: Criminal Intent
(15:22) (e)
00.15 Pepsi MAX tónlist
17.30 Gilmore Girls
STÖÐ 2 EXTRA
19.45 Meistaradeildin í golfi
2009 STÖÐ 2 SPORT
21.25 Medium STÖÐ 2
22.20 Við erum saman
SJÓNVARPIÐ
21.50 Secret Diary of a Call Girl
SKJÁREINN