Spegillinn - 01.02.1958, Blaðsíða 15
SPEBILLINN
39
netyerf
Á SMEIklUM
það leiddist svona par og par
um pervislegar þúfurnar,
og guð veit hvað þau gerðu þar.
Nú gengur allt skár.
Og dansinn tók að duna
eins og ykkur mun nú gruna,
og það var hreinræktaður Hruna —
Hruna — Hruna-dans.
Hann Runki, já hann Runki rokk,
hann reyndar brá sér bæði úr brók
og sokk,
og þá fór eins og glímuskjálfti um
fríðra meyja flokk
en Runki bara brosti við og bauð
þeim’upp í rokk.
I rokkinu á réttarmelnum reynist
enginn stans,
sá rauðblesótti rokkar þar við
rollur húsbóndans“.
Ég gleymdi að taka það fram
að þessu lagi átti að fylgja hveðja
frá Gunnu, Stínu, Ebbu, Láru,
Siggu, Tótu, Ellu, Sillu, Ingu og
Möggu í saumaklúbbnum Tíu til
í allt, til Jonna, Geira, Halla,
Gunna, Ragga, Stjána og Begga
á togaranum Auði djúpúðgu frá
Búðardal. — Síðasta lagið í þess-
um þætti er tangóinn vinsæli: Þú
ert mín, eftir Níunda nóvember.
Laginu fylgir kveðja frá Dísu á
Sauðárkróki til Halla í Sandgerði.
(Ath.: Sjálfstæðisflokkurinn vann
mjög á á Sauðárkróki).
Gerið þið svo vel, Fjórir jafn-
fljótir leika tangóinn: Þú ert mín,
eftir 9.-11. Alfreð Clausen og Konni
syngja með hljómsveitinni.
„Við fylgjast skulum, vina, yfir
fjöllin meira en sjö,
og þó að skyggi, lýsa okkur gervi-
tunglin tvö.
Þú ert mín, hvað sem mamma
hefur sagt,
enda er bráðum alla vega úti
hennar magt.
Við leiðumst út í lundinn græna
ein,
og þú lofar mér að hætta strax að
hugsa um þennan Svein.
Þú ert mín í gegnum þunnt og
þykkt,
Fyrir nokkru barst hingað utan
úr hinum stóra heimi fregn um
oss íslendinga sjálfa, sem flest blöð
hafa verið sammála um að telja
alla hina vofeiflegustu. Hitt kom
engum á óvart þó að fregnin kæmi
hingað utan frá; því erum við
orðnir svo vanir, einkum fyrir þag-
mælsku stjórnarvaldanna, sem
vilja ekki gera okkur neinar tál-
vonir með því að kjafta frá fyrir-
ætlunum sínum, sem svo kannske
ekkert verður úr, þegar á skal
herða. Hér var það aðallega efni
fregnarinnar, sem vakti athygli.
Og hvert var þá efnið? Jú, það
var á þá leið, að Svisslendingar
senda oss skeyti og bjóðast til að
kaup eitt þúsund íslenzk hross, og
var því bætt við, að þetta væri
gert til þess að forða téðum hross-
um frá óumflýjanlegum hungur-
dauða. Virðist Svissland ekki hafa
fengið nóg af ungverskum flótta-
mönnum, þegar þeim var úthlutað
síðast, og vill nú einhvernveginn
koma góðgerðasemi sinni í lóg. Við
framhaldsumræður um málið kom
það í ljós, að hér á landi væru fall-
og það er alltaf af þér þessi undar-
lega lykt.
Þú ert mín og ég er þinn og það
var og . . .
og seinna skulum við flytja bæði
suður í Kópavog.
Þar snúum við svo baki í menn á
borð við Svein og Jón,
en kjósum þessi margumræddu
Marbakkah jón.
Þú ert mín, það er löngu orðið
lýðum kunnugt mál,
ég elska þig af allri minni ódauð-
in úr hor 50 þúsund hross, sem
verður að telja mjög góða útkomu,
ef þess er gætt, að við síðasta
hrosstal hér á landi, voru til alls
31 þúsund hross. Hafa ekki aðrir
gert betur um niðurskurð, enda
er sagt að Napóleon, Hitler og
Stalin séu gulir af öfund þar sem
þeir eru nú niðurkomnir.
Það var siður í þá góðu gömlu
daga, ef glæpur var framinn, að
spyrjast fyrir um það, hver hefði
haft gagn af honum, og sama mætti
gera hér. Auðvitað berast þá bönd-
in að hrossapröngurum og þá fyrst
og fremst að TJrsúlu hinni þýzku,
sem hefur tekið þvílíku ástfóstri
við íslenzka Hestinn, að það má
heita ekki almennilegt. Liggur í-
skyggilega beint við að halda, að
þegar hún gat ekki selt hross vor á
bisnissgrundvelli, hafi hún hlaup-
ið yfir í mannúðarbransann, og það
er eftirtektarvert, að það skuli
vera Svisslendingar en ekki Þjóð-
verjar, sem þá hlaupa upp til
handa og fóta að forða íslenzka
hestinum úr hans núverandi kvala-
stað. Þjóðverjarnir hugsa sem svo,
Skál!
fyrir okkar beggja brennandi ást;
já, skál!
í asna, það er held ég einna ódýrast
og skárst.
Tíminn leyfir því miður ekki að
kynna fleiri lög, og kveðjan frá
Dódó á Melnum til Bóbó í Þing-
holtunum verður að bíða næsta
þáttar.
Verið þið sæl að sinni.
legu sál.