Spegillinn - 01.02.1958, Blaðsíða 19

Spegillinn - 01.02.1958, Blaðsíða 19
S P EGILLI N N 43 FLÚRSKINSLAMPAR Beiza og þægílegasia lýsingin S T Á L U B Ú Ð I R H.F. Vesturgötu 3 — Símar 19095 og 10650 Höfuðverkur. Höfuðverkur sá, er á framandi tungur er nefndur ,,migraine“ hef- ur nú verið ýtarlega rannsakaður í sjúkrahúsi einu vestur í Ame- ríkuj þar sem aðallega eru geðveik- ir soldátar. Hefur yfirlæknirinn þarna komizt að því fyrir rann- sóknir sínar, að þessi illartaði höf- uðverkur stafi fyrst og fremst af innibyrgðri heift, sem ekki fær útrás. Nú er allur galdurinn sá að ná í þá, sem heift sjúklingsins beinist að, draga þá á vettvang og lofa sjúklinginum að skeyta skapi sínu á þeim með hnefum og tönn- um. Er sagt, að árangurinn bregð- ist ekki og hefur þessi lækninga- aðferð orðið geysilega vinsæl hjá sjúklingunum, en ekki að sama skapi hjá: þeim, sem eru látnir verða fyrir barðinu á þeim. Er hvorttveggja eðlilegt. Hiksti. Allir vita, hversu hvimleiður hiksti getur verið, jafnvel þó að hann standi ekki nema. stutta stund, en hvað mundu þeir segja, ef hann stæði jafnvel vikum og mánuðum saman? Þeir mundu segja ljótt. Nú er fundið upp eitt dásamlegt klórmeðal, sem læknar svona langvarandi hikstá svo ræki- lega, að af fimmtíu tilfellum fengu 46 fullan hata. Hinir fjórir, sem af gengu, hrukku bráðlega upp af, svo að læknarnír gátu sýnt 100% ' j: ■ ■ -i arangur. ------- ooOoo— -• ' GÖMUL KENNSLUKÍÖNÁ. "' . . " t «»/;• :• • l' b ;þ’ •; •'.;)• sem á sæti í ítalska þinginu, hefur nýlega borið frain frumvarp um opinber vændis- hús, og ekki nóg.méð það, heldur fékk sú gamla frumvarpiði samþykkt sem lög, er öftlast gildi þegarHí stað. Samkvæmt þeim: eru lögleg vændishús'ykkilengur: til í land- inu, en það þýðir aftur, að;5.60 þannig lög- uð. fyrirtæki verða að loka búð. og.hætta að liöndla, en 4500 löglegar vændiskonur missa atvinnuna og verðá framvégis aim- aðbvbrt að reka liana ólöglega eða gerast skikkanlegar og svelta í hel, ög er sagt, að þeim þyki livorugur kosturinn góður. Er Jiað almanna rómur, aö ekki muni þeirri gömlu þýða mikið að bjóða sig fram til þings aftur, eftir að liafa staðið svona í ístaðinu fyrir kyn sitt. í RANDERS sem er eih ’merkileg borg úti í Danmörk, bar það til aðfaranótt kosninganna bér, að kratar borgárinnar béldu dansleik og mun hafa verið aðaldansleikur ársins enda vel til vandað að öllu leyti. En um það leyti sem tjúttið stóð. sem bæst og kratarnir fóru að gerást rómantiskir, barst samkomunni fregn" Úm ándlát H. C. Hansens, sem var mérkilegasti kratinu í landinu þangað til Stefán, Jóhann kom þangað. Var nú ekki annað fyrir en gera stórastopp á tjútt- inu, rokkinu og djævinu og leika „Der er et yndigt íánd" með viðéigandi sorgartrill- uin, én að pví idknu géngu menn lieim® verr en. sneyptir. Brátt uþplýsitist þó, að HanSen liafði aldrei verið llressari en þetta kvöld .og,.bölvuðu þá ballgestirnir fyrrv,er- áíxdi hressilega. En daginn eftir fór eins óg fór fyrir trúbræðrum þeirra á íslandi. I

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.