Spegillinn - 01.02.1958, Blaðsíða 21

Spegillinn - 01.02.1958, Blaðsíða 21
5PEGILLINN 45 Magga leit upp frá ritvélinni sinni og hleypti brúnurn af gremju, er gusu af sterku ilmefni bar fyrir nasir liennar. Hún þurfti ekki einu sinni að líta upp til þess að vita, að þama var hún Jóa á ferðinni. Þessi ilmur var vörumerkið liennar, Það, ásamt skjannaljósu hári voru voru liennar veiðarfæri til þes að ánetja livern óvarkáran karlmanninn eftir annan. — Þú ert víst ákaflega önnum kafin? sagði Jóa, með þessari liásu rödd, sem henni fannst fara vel við dauf Ijós o.g dreymandi danstónlist. —■ Já, talsvert, svaraði Magga. -—- Það er höfuðókosturinn við það að vera ritari hjá forstjóranum, sagði Jóa. — Hann byrjar að lesa manni fyrir bréf klukkan liálffimm. Það er breinasta kval- ræði, finnst mér. Þú ættir að vinna bjá ein- hveri undirtyllunni, eins og ég geri. Hann Jens er nú að vísu enginn Rómeó, en hann þrælar manni að minnsta kosti ekki út. — Já, þú ert lieppin, svaraði Magga og brosti dauflega. Jóa setti sig í stellingar, sem lét vaxtar- lag hennar njóta sín til fulls. — Viltu lieyra um þann síðasta, sem ég lief krækt í? spurði liún. — Ja, það er að segja einn af þeim síðustu. Hún hló og rétti Möggu ljósmynd. — Hitti hann í jazzklúbbnum. Snotur strák- ur, finnst þér ekki? — Jú, víst er hann það, sagði Magga á- hugalaust. Hann virðist vera góður dreng- ur. — Góður? át Jóa upp og fitjaði upp á trýnið. — Ég vona bara, að hann sé ekki ofgóður: Þá er liann um leið leiðinlegur. Jæja, ég ætti ekki að vera að tefja fyrir þér, elskan. Magga horfði á eftir stöllu sinni út úr dyrunum, og svo sat hún stundarkom og beit í vörina. Að sumu leyti vorkenndi hún Jóu, — sem elti livem karlmanninn eftir annan, og gerði þannig lítið úr sér. En samt gat hún ekki að því gert, að liún öfundaði hana ofurlítið. Því að ... livað liafði maður svo sem upp úr þessu uppburðaleysi og feimni? Ef maður var óframfærinn, komst maður bókstaflega ekki neitt. Hún leit snöggvast á sjálfa sig í spegl- inum, sem var í liandtöskunni hennar. Hárið, sem var næstum svart, var fallegra en á Jóu og augun stærri. En kannske var það satt, að karlmennirnir væru meira fyrir þær Ijóshærðu? Hvernig var öðruvísi hægt að skýra það, að Jóa var orðin málkunnug hverjum karlmanni, sem liún hitti, áður en mínúta var liðin? Magga hamaðist við bréfin forstjórans, en allt kom fyrir ekki. Hún vissi, að bún yrði samt sem áður liálftíma of sein að komast heim í' herbergið sitt. Og af því leiddi líka, að hún mundi ekki hitta hann Jonna í stiganum og geta skipzt á nokkrum orðum við liann. Kæmi liún ekki stundvíslega heim, var hann kominn heim á undan lienni. Og þá færi liann strax upp í lier- bergið, sem var á hæðinni fyrir ofan liana, og liún sæi hann ekki aftur, því að á morgnana fór hann út löngu á undan henni. Hún var farin að skoða Jonna, sem hluta af lífi sínu, þarna í leiguhúsinu, sem var annars lieldur lilbreytingarlaust, enda þótt hún liefði enn lítið við liann talað. Á morgnana var hún vön að standa við gluggann í herberginu sínu og liorfa á liann stíga inn í fornlegan bíl. Þetta var lítill sportsbíll og Jonni var svo leggja- langur, að það var rétt eins og hann færi inn í bílinn í pörtum. Á kvöldin gat liún heyrt liann ganga um gólf í herberginu sínu uppi yfir lienni, og stundum lieyrði hún hann leika plötur með Glen Miller.Þar höfðu þau augsýni- sem misfórst lega sama smekk og þessi smekkur varð að einskonar tengilið á milli þeirra. Einhvern veginn voru allir þessir smá- munir orðnir að þýðingarmiklum atriðum í lífi liennar, og svo þegar þau hittust í stiganum, fékk Magga alltaf lijartslátt. Ef hún væri liún Jóa, skyhli liún ekki vera í vandræðum með að koma sér á framfæri. Ef Jóa byggi í herberginu henn- ar, væri liún áreiðanlega búin að draga Jonna upp á bandið sitt. Yeslings Magga: Ekki visi hún, að á þessari stundu var Jonni með í vasanum eitt af mörgum trúnaðarbréfum, sem Jóa liafði skrifað lionum. Hefði Magga séð bréfið, hefði hún þegar í stað vitað, livaðan það kom. Ljósbláa um- slagið, með sama ilminum, sem jafnan var kring um Jóu, en aftan á stafurinn J inni í lijarta með einhverju krumsprangi kring urn. Alltsaman í stíl við Jóu sjálfa. En vitanlega vissi Magga ekki alla sög- una, og það var skaði, því að þá hefði lienni sparazt kippurinn, sem lnin tók, þegar hún sá Jonna og Jóu saman einn daginn. Þetta skeði inni í „Sælkeranum“, mat- sölulnisi, sem var tíu mínútna gang frá vinnustað þeirra Jóu. Venjulega fór Magga alls ekki svona langt í mat afþví að þá var klukkutíminn farinn. En Jóa kærði sig kolóttan þó að hún kæmi seint úr mat. — Þú ættir að reyna „Sælkerann“ einusinni, sagði hún við Möggu. —Ég fer aldrei annað nú orð- ið. Kannske stafaði það af einliverri gremju, að Magga fór að ráðum stöllu sinnar einn daginn. — Mér er ekki vandara um en Jóu að koma einusinni ofseint úr mat, sagði hún við sjálfa sig. En liún var ekki fyr komin inn úr dyr- unuin en liún sá eftir öllu saman. Við eitt tveggjamannaborðið þarna inni sátu þau Jóa og Jonni. Þau skröfuðu saman og hlógu og tóku ekki eftir neinu, sem fram fór í kring um þau. Þegar Magga liafði áttað sig eftir fyrstu geðshræringuna, snéri liún við og gekk beint út. Hún vissi með sjálfri sér, að hún myndi ekki þola að liorfa á þessa stráka- flennu vefja Jonna um fingur sér. En hvernig í ósköpunum liöfðu þau hitzt? Möggu datt í liug jazzklúbburinn, sem liin hafði minnzt á. Jú, víst liafði Jonni gaman af jazzplötum að minnsta kosti. Gat hann ekki, bjáninn sá arna, séð, að Jóa var ekki annað en venjuleg gála, sem dró unga menn á asnaeyrunum og sparkaði svo í þá? Ef hann þekkli ekki stelpur eins og Jóu, væri ekki úr vegi, að einliver benti honum á innræti þeirra. En .... þetta var annars einkennileg umliyggja fyrir manni sem liún þekkti sama sem ekki neitt. En hér dugðu engar umþenkingar. — Hún varð að ná tali af Jonna, sem allra fyrst. Það var fyrst nokkrum dögum síðar, að lienni datt í liug rétta aðferðin til þess ama. Einn morgun þegar hún heyrði til pósts- ins fyrir utan dymar hjá sér, opnaði hún dyrnar. — Góðan daginn, sagði liún. •— Góðan daginn, ungfrú; svaraði póst- urinn. Hann var breiðleitur og brosandi, og hún þóttist þess fullviss, að liann gæti hjálpað henni. Hann gáði í bréfunum og hristi höfuðið. - Nei, því miður ekkerl til yðar, er ég hræddur um. — En er þá nokkuð til lierrans hérna uppi? Spurningin var komin yfir varir liennar áður en hún vissi af. — Ekki núna, ungfrú. Hversvegna spyrjið þér? - Heyrið þér mig, sagði Magga. — Gætuð þér ekki, næst þegar bréf kemur

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.