Spegillinn - 01.01.1966, Side 22

Spegillinn - 01.01.1966, Side 22
„Galsi hleypur í Hafnfírðinga" Það er varla tiltökumál þó að hlaupi galsi í krakkagreyin einu sinni á ári, á sjálfan þrettándann, þegar þess er gætt, að galsi hefxir verið í „alvörufólki“ þessa bæjar næstum allt árið, má þar nefna róstur þær er urðu vegna þess að kennari (einn af uppalendum krakk- anna) lenti í hasar við ritara bæjarins út af launagreiðslum. Vatnsleysismálið sem stóð meirihluta sumar, vegna þess að stór hluti bæjarbúa heimtuðu remí- andi vatn heim í hús sín, jafnvel þó að það byggi uppi. á þriðju hæð húsa. Brunamálin, þau voru tvö, en þá munu alvörumenn jafnvel hafa látið verr en krakkagreyin hafa nokkurn tíma vogað sér að láta á þrettándanum, enda mundi það talin ósæmileg framkoma. Vonandi (Vísir 7. jan.) gleymast slíkir atburðir, ef viðkomandi alvörumenn skyldu vilja í framboð á næstunni. Bæjarfógetamálið, en á því hafa menn alls ekki áttað sig enri, hvort er . stórkostlegur harmleikur (drama) eða hlægilegur gamanleikur (revía). Sumir vilja halda því frarn, að þetta sé ekkert einsdæmi, þetta sé bara venjuleg maga-pólitík. Útvegsmenn! — Skipstjórar! SELJUM VIÐ LÆGSTA VERÐI: Uppsettar fiskilínur úr úrvals sísal, japönsk þorskanet (n/lon), Plastbelgi, baujur og baujulugtir Polypropylene — Teinaefni, Polex-bólfæratóg og fleira. KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA Veiðarfæradeild. — Sími: 5 J2 92 S p e g i 11 i n n 22

x

Spegillinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.