Spegillinn - 01.03.1967, Blaðsíða 5

Spegillinn - 01.03.1967, Blaðsíða 5
GEIMSKIP Á tSAFIRÐI Undanfarið hafa tveir fljúg- andi diskar sézt á sveimi yfir Isafjarðarkaupstað og víðar á Vestfjörðum og hafa meira að segja verið teknar af þeim myndir. — Sumir spakir menn telja að hér sé á ferð píslar- vottarnir Þorvaldur Garðar og Halldór á Kirkjubóli. Þeir hafa nú hvergi fast land undir fótum á meginlandi stjórnmálanna og hyggja kannski á framboð á öðr- um hnöttum. (Sumir segja að þetta hafi verið apríl-gabb hjá dagblaði nokkru, en því trúum við ekki). ,— l=Wtí7T( Jcf' FRÍSTUNDABÚÐM SPORTVÖRUR LEIKFÖNG VELTUSUNDI 1— SÍMI 18722 — SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT S p e g i 11 i n n 5

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.