Spegillinn - 01.03.1967, Blaðsíða 10

Spegillinn - 01.03.1967, Blaðsíða 10
FYRIRGANGUR í LEIKHÚSI OG VÍDAR Á Suðurlandinu sízt var betra, þar fuku rúturnar 40 metra. Ég sjólfur varð einnig fyrir afleitum skaða, þótt það finnist hvergi í fréttum blaða. Jó, hvílík mæða! Mikill er skrattinn! Ég missti af mér sparihattinn! Veðra-Grímur. Mikil er lætin í Marat Sade þar var grefils hóvaði og helvítis at. Þeir skamma hver annan og skrækja og blóta formæla ferlega og fólslega hóta og ræðuhöld sum eru sízt til bóta. Þetta var enda leikið af vitfirringum, þótt væri það líkt því sem gerist d þingum ó leiðarþingum og framboðsfundum en framar öðru ö Alþingi stundum. í sjónleiknum ólmast fólk í erg og gríð það minnti mig á komandi kosningahríð. Dr. Amaticus. TJÓN í PÁSKAHRETI Á póskunum Ijóta puðið var, það snjóaði alltaf og alls staðar. Og snjóflóð duttu sem dropar úr rennu og Seyðfirðingunum gerðu þau glennu. KRYDDRASPBO Fæst í næstu matvöruverzfun 10 S p e g i 11 i n n

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.