Spegillinn - 01.03.1967, Page 10

Spegillinn - 01.03.1967, Page 10
FYRIRGANGUR í LEIKHÚSI OG VÍDAR Á Suðurlandinu sízt var betra, þar fuku rúturnar 40 metra. Ég sjólfur varð einnig fyrir afleitum skaða, þótt það finnist hvergi í fréttum blaða. Jó, hvílík mæða! Mikill er skrattinn! Ég missti af mér sparihattinn! Veðra-Grímur. Mikil er lætin í Marat Sade þar var grefils hóvaði og helvítis at. Þeir skamma hver annan og skrækja og blóta formæla ferlega og fólslega hóta og ræðuhöld sum eru sízt til bóta. Þetta var enda leikið af vitfirringum, þótt væri það líkt því sem gerist d þingum ó leiðarþingum og framboðsfundum en framar öðru ö Alþingi stundum. í sjónleiknum ólmast fólk í erg og gríð það minnti mig á komandi kosningahríð. Dr. Amaticus. TJÓN í PÁSKAHRETI Á póskunum Ijóta puðið var, það snjóaði alltaf og alls staðar. Og snjóflóð duttu sem dropar úr rennu og Seyðfirðingunum gerðu þau glennu. KRYDDRASPBO Fæst í næstu matvöruverzfun 10 S p e g i 11 i n n

x

Spegillinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.