Spegillinn - 01.12.1971, Qupperneq 8

Spegillinn - 01.12.1971, Qupperneq 8
STRENGBRÚÐU BALLETTINN Nei, segi ég . . . ég kann einhvern veg- inn ekki við þetta; við skulum að minnsta kosti ræða málið . . . rólega og skynsamlega skilurðu, ekki hleypa okkur í neinn ham, tvær nútímamann- eskjur, skilurðu, . . . nei, auðvitað skil- urðu það ekki, helvízk boran þín, vilt ekki skilja það . . . ekki viðurkenna nema þitt eigið sjónarmið, hvað sann- ar, að manneskjan er alltaf eins . . . að það er einungis hamurinn, sem brey tist fyrir áhrif útspekúleraðra tízku- kónga í París; að þú ert ekki annað en lifandi eftirmynd mömmu þinnar, ömmu og langömmu með andskotans ósanngirnina og stífnina . . . munurinn á ykkur þrem ekki annar en sá . . . ykkur fjórum, ha, kann ég ekki að telja, víst kann ég að telja, þú getur sparað þér glottið . . . ég kann meira að segja að telja fram, gera fjóra að þremur, jafnvel tveimur, en það skilur þú ekki. . . fremur en formæður þínar . . . sem sagt, munurinn er enginn nema fötin ... að langamma þin gekk á opnu nærhaldi innan undir átta pilsum . . . amma þín á föðurlandsbrókum innan undir stokkfelldu peysufatapilsi . . . mamma þín buxnalaus innan und- ir dragt úr skozku vaðmáli allt her- námið út í gegn og þú . . . allsber innan undir engu, þegar þér finnst eitthvað við liggja . . . þegar þú vilt fá þínu fram- gangt við einhvern, eins og mig núna . . . þegar þú vilt ekki ræða málin, þegar þess þarf ekki, af því að þú hef- ur á réttu að standa . . . af því að þú hefur alltaf á réttu að standa . . . en segðu mér eitt, sérðu ekki að í 8

x

Spegillinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.