Spegillinn - 01.12.1971, Page 29

Spegillinn - 01.12.1971, Page 29
.h T3 « co n» 00 A Sameinuðu Þjóðirnar standa nú fyrir umfangsmikilli til- raun til að finna heppilega skráningu fyrir fæðingar. Af tilviljun komust sérfræðingar stofnunarinnar að hinu full- komna kerfí, sem Búnaðarfélag íslands hefur komið á í íjár- búskap íslenzkra bænda. Þetta kerfi tekur öllu fram, sem gert er í sambandi við mannafæðingar um heim allan. Hefur því verið ákveðið að nota þetta form í tilraunaskyni á öllum fæðingardeildum og fæðingarheimilum fjögurra landa í nokkur ár og er ísland eitt þeirra. Reynist þetta skýrsluform vel, er meiningin að taka það upp um heim allan. Formið er sýnt hér á myndinni. Frekari upplýsingar fást hjá doktorunum Gunnlaugi Snædal og Halldóri Páls- syni. Þann fyrrnefnda er hægt að ná í á fæðingardeild Landsspítalans og hinn síðarnefnda í Búnaðarfélaginu á Hótel Sögu. Búnaðarfélag Islands og fæðingardeild Landsspítalans 29

x

Spegillinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.