Stúdentablaðið - 01.10.1985, Síða 17
ana seinna meir.“
Yflr til Þýskalands. Hvaðan er hún?
Hún hlær og nefnir nafn sem cg næ
ekki að skrifa niður. „Það þekkir það
enginn hvort sem er“ bætir hún við.
„Lítill staður, ca. 50.000 manna bær á
milli Kölnar og Dusseldorf. Sem sagt í
norð-vestur hluta landsins.“
Hvað var það sem rak hana til íslands?
„Ég kom hingað fyrst sem skiptinemi
fyrir rúmum 5 árum. Er svo búin að vera
hér meira og minna síðan, þó alls ekki
stöðugt. Ég er búin að vinna við ýmislegt
hérna; í fiski, á hótcli, barnaheimili og
víðar. Og svo eignaðist ég stelpuna
hérna á íslandi, fyrir rúmum tveim
árum.“
En hvenær byrjaði hún í Háskólanum?
„Það var fyrir rúmu ári, í fyrra haust.
Þá byrjaði ég í islensku fyrir erlcnda
stúdenta og cr búin mcð citt ár. Er núna
á seinna árinu — og held svo kannski
áfram til B.A. prófs í íslensku næsta
vetur. Maður veit aldrei.
Ég var að vísu búin að byrja áður á
íslenskunni. En þá bjó ég uppi í Breið-
holti en átti enga peninga og þurfti því að
fara að vinna svo mikið þannig að það
gckk ekki.“
Iaka íslensku til B.A. prófs — þýðir
það að hún ætli sér að setjast að á íslandi
til frambúðar?
„Já, — það cr ætlunin. En maður vcit
aldrei hvar maður getur lent. Um daginn
var mér boðið leiðsögumannsstarf í
Túnis! En ég tók því ekki. Ég kann vel
við mig hcrna og er meira að segja búin
að sækja um íslenskan ríkisborgararctt."
Vestur-Þýsk einstæð móðir í háskóla-
iður‘‘
STÚDENTABLAÐIÐ
námi uppi á íslandi. Hvernig gengur
henni að lifa?
„Bara vcl. Ég er aldrei blönk — sá er
munurinn á mér og íslendingum. Þetta er
einhvernvéginn í uppeldinu. Maður var
alinn upp viö þaö að spara. Það gera þaö
allir. Þess vegna cr ég ekki jafn eyðslusöm
og íslendingar. En þetta er líka spurning
um hvaða standard menn setja sér. Ég á
ekki bíl eða hljómflutningsgræjur cða
vídeó. Og svo er cg grænmetisæta þannig
að ég þarf ckki að hafa áhyggjur af
sunnudagssteikinni. Ég þarf ekki einu
sinni að nota strætó. Er svo heppin að
hafa þetta allt við hendina, barnaheimilið
og skólann.
Þctta var svolítið erfitt fyrsta haustið í
skólanum. Þá þurfti ég að lifa af 10.000
kr. á mánuði. Það var eiginlega allt
munaðúr; brauð, ostur og allt svoleiðis.
Ég bakaði sjálf, bjó til álegg úr gerdegi
og svo fckk cg matarpakka frá Þýska-
landi. Þannig að þetta bjargaðist allt.
Maður bjargar sér alltaf. Þetta cr bara
spurning um hvaö maður sættir sig viö."
Hér veröum við fyrir stuttri truflun.
Það kemur gestur sem að vísu stoppar
stutt við. Kasólétt stelpa sem kemur í Ijós
að er frá Belgíu. En við Susanne höldum
áfrain meö teið og viðtalið þegar hún
hefur grafið úr pússi sínu öskubakka sem
er víst sjaldan brúkaður á því heimilinu.
Myndi hún hafa það betra úti í Þýska-
landi heldur en hún hefur það hérna?
„Ég myndi kannski hafa það bctra
fjárhagslega. Égveit ekki. Sjáðu, þettaer
pólitískur nóttamaöur!" segir hún
Skcllihlægjandi. „Sjáðu til. í Þýskalandi
eru bara til þrjár tegundir af einstæðum
mæðrum. Það cru þessar ungu scm lcnda
í karlmönnum. kannski 17, 18 ára. Þær
halda yfirlcitt ckki áfram í námi. Alveg
vonlaus tilfclli. Síðan cru þaö þcssar
fráskildu. Þær eru oftast ómenntaðar og
alveg jafn vonlaus tilfclli. Ég mcina, það
er ekkert sem þær geta gcrt. Erfitt mcö
barnaheimili og svoleiðis,
Síðan er þriðja tegundin. Það cru
þcssar háskólamenntuðu, rúmlcga þrí-
tugar þegar þær eignast börn. Þær eignast
þau bara fyrir sjálfar sig. Það cr aldrei
neinn karlmaður mcð í myndinni — þær
vilja bara ciga börn fyrir sjálfar sig. Ég
varð dálítið vör viö þetta þegar ég var úti
núna síðast.
Viöhorfið hérna á íslandi er svo allt
annað. Hér cr það sjálfsagt mál að konan
haídi áfram í námi — eða gcri hvað scm
hún viil gera þó hún eignist barn."
Hefur þaö þá ekkert verið henni til
trafala að vera einstæð móðir í sambandi
við námið?
„Nei alls ekki. Ég byrjaði ekki fyrr cn
cftir aö stelpan fæddist. Þarna fyrst tók
ég hana með í tíma stundum. Það var
ckkert mál. Eða þá að hún svaf fyrir utan.
Núna er einn tveggja mánaða sem
sækir tíma meö okkur. Þetta er bara
gaman og engum finnst þetta ncitt til-
tökumál.
En með námiö hvcrnig það gengur. Ég
vcit ckki. Ég er ánægð og það skiptir nú
mestu máli. En það cr líka erfitt
stundum. T.d. það að þurfa að lesa á
málum scm ég hcf aldrci lesið áður eins
og dönsku eða sænsku. Púff — en það
bjargast."
En eitthvaö gerir hún nú fleira en vera
„bara“ einstæö móðir í fullu námi við
Háskólann?
„Jú, ég cr á lciðsögumannanaámskeiöi
sem cr tvö kvöld í viku. Það cr alvcg
heilmikið námskeið og rnikið að lcsa
heima. Og svo kcnni ég eitt kvöld í viku
þýsku í málaskóla Halldórs. Það cr
ciginlcga öll vikan skipulögð."
Er þá ekki lítill tími eftir fyrir stelpuna;
allir dagar í námiö og 3 kvöld í viku í
annarri vinnu?
„Kannski, cn cg læri aldrci á kvöldin
og aldrci um hclgar. Þaðcrregla. Ogeftir
hádegi á mánudögum þá á ég frí. Annars
cr þctta nú ágætt af því að barnaheimiliö
cr svo stutt frá, ég gct sótt hana fyrr á
daginn cf ég vil."
Nú fer ég að munda myndavélina og
kemst að því mér til furðu að ég get
næstum því náð mynd af allri stofunni og
eldhúsinu. Því verður ekki á móti inælt
að þetta eru litlar íbúðir. Og við förum
auövitaö að tala um Hjónagaröana.
„Það var mjög gott að komast hingaö.
Þctta cr að vísu ckki ódýrt cn staðsetning-
in cr góö. Þegar allt er tckið mcð í
reikninginn scm við borgum þá cr þetta
ansi mikiö. Miöað við aö þctta cr félags-
lcgt húsnæði þá er þctta út í hött. Aö viö
skulum borga ailan þennan fjármagns-
kostnað cin scnt búum hérna. En svona
cr það nú."
Lífið á Hjónagörðunum — hvernig er
það?
„Maöur cr ekki einmana. Það er mikill
samgangur á milli manna. V'ið pössum
hvort fyrir annað og svolciðis. Þctta cr
ekkcrt mál ef maöur þarf að skrcppa frá.
Maöur getur alltaf bankað uppá í næstu
íbúðum. Það cr alltaf hægt að fara í kaffi
eitthvcrt og svo fær maður líka hcimsókn-
ir.
Þetta cr líka gott fyrir mig cf ég á i
einhvcrjum vandræðum mcð íslenskuna
þá bara labba ég fram á gang og leita á
náðir cinhvers. Það cru nú nokkrir hér á
cand. mag. stigi svo þetta er fínt. Það
kemur líka stundum til mín fólk sent þarf
aöstoö í sambandi við þýskuna.
Um helgar er oft citthvað unt að vcra.
Viö spiluni saman og þaö er farið í lciki.
Þctta cr mjög gott fyrir krakkana að hafa
svona mikinn félagsskap. Þannig að það
hefur bæði kosti og galla að búa hérna."
Og lífið á íslandi?
„Það gcngur fínt. Engin vandamál,
a.m.k. ekki vcgna þcss aöéger útlcnding-
ur. Eins og hérna á Hjónagarðinum þá
taka þau mig ekki svo mikiö scm útlend-
ing.
Hérna a íslandi \ il égvcra — cn maöur
veit aldrei..." (li(