Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.10.1985, Síða 26

Stúdentablaðið - 01.10.1985, Síða 26
#$#0l VEITINGAR Stúdenta kjallarinn viö Hringbraut sími 14789 HÁSKÓLAKÓRINN Laugardaginn 28. scptcmber var nýtt fólk raddprófað á alla kanta af Arna kórstjóra og hjálparkokki hans. Nóg af fólki gaf sig fram cn þó sagði Árni að það vantaði tenóra sem cr víst ekki óalgengt vandamál í kórstarfi. Kórinn er að komast á fullan skrið núna. Æfir tvisvar í viku; á þriðjudags- og föstudagskvöldum. Varðandi vetrardagskrána þá lá hún ekki fyrir þegar Stúdentablaðið fór í prentun. Þó má telja full víst að fyrir jól verði Ijóðatónleikar, þar sem flutt verða íslensk ljóð við íslenska tónlist. Eftir jól verður svo vonandi tckið fyrir citt íslenskt tónverk — sem ekkert er hægt að segja um að svo stöddu. Nú platan — Sóleyjarkvæði — er víst bara rétt ókomin úr pressu að utan. En hún verður alveg örugglega kynnt þegar hún kemur. Elskurnar mínir athugið! FRÁ RITSTJÓRANUM Skilafrestur í næsta blað — 7. tbl. nóvember 1985 — rennur út 4. nóvember. Ætlunin er að taka fyrir menningarlíf innan háskólans svo ég auglýsi sérstaklega eftir efni um það mál. Fyrir nú utan að blaðið er opið fyrir öllu athyglisverðu og vel unnu efni. Það er bara að koma því á skrifstofuna hérna. Það er oftast einhver við á daginn. Heyrið þið annars — er þetta ekki ykkar blað? Ykkar einlægur ritstjóri Ágúst Hjörtur Háskólakórinn á einni af fyrstu œfingum haustsins. Leynimyndin: Árni Harðarson prófar tilvonandi kórlim. 26 STÚDENTABLAÐIÐ

x

Stúdentablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.