Fálkinn


Fálkinn - 11.08.1928, Blaðsíða 15

Fálkinn - 11.08.1928, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 m •& m m m m * m m 88 m m i#i m m =8? m 88 88 88 88 88 88 88 88 88 Kaupstefnan í Leipzig verður haidin að þessu sinni 26. ágúst til 1. september n. k. Aldrei hefir aösóknin verið eins mikil og á vorkaupstefnunni 1928, þangað komu tæplega 180.000 kaupsýslumenn frá öllum heimsálfum. Nú er tækifærið að gera innkaup sín í Leipzig dag- ana 26. ág. til 1. sept. Þar eru samankomnar allar þær vörur sem við þurfum að kaupa, og þar getur hver og einn keypt beint frá framleiðendunum, milliliðalaust. Farið á „Leipziger Messe" stærstu vörusýningu í heimi. 23 erlend ríki sýndu seinast vörur sínar í Leipzig. Allir vilja sýna vörur sínar þar, því þangað koma líka allir. Munið vörusýninguna, 26. ágúst til 1. september Þeir kaupsýslumenn, sem fara til Leipzig á sýninguna, fá 25% afslátt á fargjöldum frá þýzku landamærunum, þó því að eins að þeir hafi meðferðis KORT svo og MERKI, sem heimilar þeim aðgang að kaupstefnunni. Hvorttveggja fæst hjá undirrituðum umboðs- mönnum kaupstefnunnar gegn 5 kr. gjaldi. Hjalti Ðjörnsson & Co. Reykjavík. 88 88 88 m 88 88 88 88 88 88 88 88 88 88 88 88 88 88 88 88 88 88 88 88 88 88 Framh. frá 7. sfðu. begar Árni fjekk þetta svar, yarð hann óvenjulega glaður. Hann taldi víst, að það væri ekki lengi gert ag sýna, að enginn gæti unað G,uðrúnu heitar en kann. En þegar hann fór að ^elta því fyrir sjer, hvernig hann ætti að sýna það, varð ait orðugra viðfangs. En þó komst bann að þeirri niðurstöðu, eftir ^ikla umhugsun og margskonar heilabrot, að ekkert gæti betur sÝnt óbrigðula og djúpa ást hans en gjafir, miklar og góðar gjaf- lr‘ ^g hann hefst handa strax. Jftð leið valfa svo nokkur dag- llr> að ekki kæmi gjöf frá hon- Uni til Guðrúnar — peningar, leiðtýgi, hirslur, svuntuefni. Og emn daginn kom drengur með óborna á í eftirdragi, og með henni fylgdi sú orðsending frá Árna, að það brygðist aldrei, að þessi ær væri tvílembd. Þegar Árni hafði sent þessa gjöfina, þóttist hann hafa tekið af öll tvímæli um það, að meiri ást gæti engimi borið til konu en sá, ' sem fórnaði kostakind og henni altaf tvilembdri. En nú fór Guðrúnu að leiðast þetta, og Ijet Eyvind vita, að ; þetta mætti ekki svo ganga lengur. Eyvindur brást vel við þeirri málaleitun, og koin því svo fyrir, að þau fóru öll þrjú nokkrum dögum síðar í útreið fram á Hálsdal. Hann hafði með sjer rjúpnabyssuna sína, og skildi Árni ekkert í því hátta- lagi. -------------------------1 Amatörar! Gleymið ekki að birgja ykkur upp með filmur og plötur áður en þið farið í sumarfríið. — Munið að hjá okkur fáið þið hagkvæm- ustu, ódýrustu og bestu kaupin á: Ljósmyndavjelum — Filmum — Plötum — Pappír og mörgu fleiru. Framköllun og Kopieringu á filmum ykkar, unnið með fullkomnustu nýtísku áhöldum. Vöruhús Ijósmyndara hf. Thomsenshús(Hótel Heklu). Sími 2152 L_________________________i Þegar þau áðu, leysti Eyvind- ur byssuna af baki sjer, tók hvellhettu úr vasa sínum og setti á pípuna. Hann var venju- fremur alvarlegur i bragði og þögull. — Hvað ertu að rjála við byssu nú, sagði Árni. Ekki ferðu að skjóta rjúpnagreyin í þessari ferð. — Nei, ekki datt mjer það í hug, sagði Eyvindur og studd- ist við byssuna. En það er nú þetta með okkur, Árni minn, og Guðrúnu, að úr því að hún setti þetta skilyrði, þá er jeg fús til að láta lífið fyrir ást mína. Og enginn getur gert meira. — Hvað — hvað — áttu við, maður? spurði Árni. — Jeg ætla að skjóta mig hjerna. Svo heitt elska jeg Guð- rúnu, að jeg get dáið rólegur fyrir ást mína á henni. Bestur er Skóáburður í túbum ogdósum Gerir skóna yðar fallega og endingargóða. Stefán Gunnarsson, Skóverslun Austurslræti 3 Árni glápti höggdofa á Ey- vind, gersamlega lainaður af undrun. Svo sagði hann hægt og dapurlega: — Þetta gæti jeg ekki — núna um hásauðburðinn. Svo gekk hann til hests síns, steig á balc og reið heimleiðis. Það var þvílíkur ömurleika- blær yfir honum, að Guðrún og Eyvindur kendu í brjósti um hann, þar sem hann reið niður lútur heim dalinn. En þau gleymdu því fljótt, því Guðrún hljóp i faðm Ey- vindar með þeim orðum, að hann væri snjallráðasti maður- inn í allri veröldinni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.