Fálkinn


Fálkinn - 08.03.1930, Page 8

Fálkinn - 08.03.1930, Page 8
8 i, FÁLK.INN Margar sögur hafa gengið um Sing-Singfangelsið í Neu> York, bæði illar og góðar. Sumir telja, að þella fangelsi luifi gengið flestum öðrum framar, að því er snertir ómannúðlega meðferð á föngunum, en á hinn bóginn er sagt, að fangelsið hafi á síðustu árum verið endurbætt svo að nú standi það framar flestum fangelsum i heimi, að því er snertir ■■ tilraunir til þess að gera fangana að betri mönnum. Hjer birtast nokkrar myndir úr þessu annálaða fangelsi. 1) Fangaklefi, sem virð- ist ekki standa að baki herbergi á sæmilegu gistihúsi. Þar er meðal annars útvarpstæki, svo fanginn getur skemt sjer við að hlusta á þær skemtanir, sem útvarpið hefir að bjóða. 2) Rafmagnsstjóllinn, sem allir nefna með hryllingi. 3) Nokkur hluti byggingarinnar. h) Bókasafnið; þaðan fá fangarnir lánaðar ýmsar bækur. 5) Móttökustofun, þar sem föngunum er leyft að tala við ættingja sína, undir eftirliti umsjónarmanna. Þetta risavaxna hús, er hjer sjest á myndinni til vinstri er nýlega fullgert í Berlín. Er það lcvikmyndahús og tekur 2300 á- horfendur. Þessi myml er af Maríu drotn- ingu í Jugóslaviu, sem nýlega er orðin þrítug, og syni henar. í borginn Boulogne í Norður- Frakklandi vdr nýlega svo mik- ið skriðuhrun í nágrenni við borgina, að henni þólti hætta búin. Eru þar leirlóg í hlíðun- um og eftir miklar rigningar komst heil landspilda á hreif- ingu. Það svarta, sem sjest á myndinni er skriðan og sjest að liún hefir komist fast að húsL

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.