Fálkinn


Fálkinn - 08.03.1930, Page 9

Fálkinn - 08.03.1930, Page 9
9 FALKINN '• 1 1 ' '!=- iikii Vm fátt hefir verið rætt meira undan- farnar vikur en flotamálaráðstefnuna i Londoh, sem hófst seint í janúar. Mætti vel við una, ef fulltrúar stórveld- anna væru orðnir svo miklir friðarvin- ir, að hinn einlægi samkomulagsvilji, sem komið hefir fram í ráðstefnunni, i þá átt að draga úr herskipasmíðum, ælti rót sína að rekja til þess að þjóð- irnar væru orðnar afhuga stríði. En þess mái líka gæta, að flolasmíðarnar koma óþægilega við buddurnar hjá stórveldunum og þau geta ekki boðið Bandaríkjunum byrginn, því það er eina ríkið sem hefir hendur fullar fjár. Hjer á myndinn til hægri sjást ýmsar herskipagerðir stórveldanna. Efst til vinstri ný beitiskipategund, sem ítalir hafa smíðað á síðustu árum og hefir 36 mílna hraða á ldst. Að ofan til hægri >,Nac.hi“ nýjasta skipa Japana. Áð neð- an t. v. franska skipið „Suffren“ en til hægri Bandaríkjaskipið „Pensacola", nieð PiO.OOO hestafla vjelum. Litla tnyndin er af skipinu York, sem talið er að hafa fullkomnastan tundur- skeytaútbúnað í heimi. ‘Myndin hjer að ofan er frá Cayenne og sýnir flokk sakamanna, sem hafðir eru til þes að róa bátum milli lands og Djöflaeyj- nnnar, sem liggur þar skamt undan landi og illræmd er orðin. Bifreiðastöð Philadelphiu ónýtti nýlega 500 vagna, sem orömr voru óhæfir til aksturs, og keypti aðra nýja í staðinn. Fundust ekki önnur ráð betri til að losna við vagnana, en að brenna þa, og sjest sú athöfn á myndinni. Hjerna sjást nokkrir hæsllaunuðu kvikmyndaleikarararnir í heiminum. Chaplin hefir k miljónir króna í arstekjur, rom Mix 5 miljónir, Jackie Coogan, sem á orðið 15 miljónir, græðir 16.000 kr. á viku, en Harold Lloyd yfirstígur þó alla. Hann hefir 8 miljónir kr. árstekjur. apanska sendinefndin á flotamálafundinum í London Ijet það íera sitt fyrsta verk, er hún kom þangað, að halda ýmsum lelstu stjórnmálamönnum Englande veislu á Savoy-hotellinu. Sýnir myndin nokkra veislugestina.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.