Fálkinn


Fálkinn - 25.04.1931, Blaðsíða 2

Fálkinn - 25.04.1931, Blaðsíða 2
2 P A L K I N N ------ GAMLA BIO ---------- Dr. Fu Manchu Leynilögreglu-talmynd í 8 þátt- um samlcvæmt skáldsögu Sax Rohmer’s, „The Mysterians Dr. Fú Manchu. Aðalhlutverk leika: Warner Oland, Neil Hamilton, Jean Arthur Samtal alt á þýsku. Myndin sýnd bráðlega. PILSNER BEST. ÓDÝRAST. INNLENT. J ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRlMSSON. ■ÍBIBIIIBIIIIIIIIBIIIIIIIIIRBIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIBIBKSIIIBSESESSISIIIIIIIISIH EK M FRY’S átsúkkulaði! Valencia Sommer- dale Nut Milk Fruit&Nut s Belgrave Honey Nougat Cream m iiissaicms S Biðjið ávalt um Fry’s þegar þjer viijið fá Ijúffengt súkkulaði. -- Þjer getið valið um sjö tegundir hver annari betri. Heildsölubirgðir fyrir kaupmenn og kaupfjelög H. Ólafsson & Bernhöft Símar 2090 og 1609 bb m ■iiiiiiiiiiiibiieiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiikiiiiiiiiiiiiiiiibiiiiiiibiiiiiiikS Hinn eini ekta ,,VOSS DESINPECTOR“. Sótthreinsandi vatn. Dönsk uppgötvun 1907. Gullmedalía: Kaupmannahöfn 1923 og 1925. Gullmedalía og hæstu verðlaun: Khöfn 1925. Sótthreinsar loftið í svefnlierbergjum og sjúkrastofum og gefur því ilm, sömuleiðis í samkvæmissölum, skrifstofum, leikhúsum skólum o. s. frv. Sótthreinsar talsímaáhöld, húsgögn, fatnað. Styrkir hárið og hreinsar flösu. 1 baðvatn, fótahöð, gegn fótasvita og fóiasærindum. Eyðir sviða eftir rakstur. Gegn mýbiti, drepur mel og önnur skorkvik. Gott við Ozonlampa, eyðir tóbaksreyk. Fæst alstaðar. Sími Vester 2 x ------ NÝJA BÍO ------------ Útlagar Hrífandi sjónleikur frá Rúss- landi og Síberíu er lýsir sorgleg- um örlögum, tekinn af Michael Curtiz. Aðalhlutverk: Dolores Costello, Grant Wither James Kirkwood. Sjáið þessa áhrifamiklu mynd. Sýnd um helgina. ■ Soffíubúð ■ ■ S. Jóhannesdóttir. ■ ■ | eru nú komnar í SOFFÍUBÚÐ ■ ■ Sumarkápur ■ ■ ■ Sumarkjólar, ■ ■ Kápu- og kjólatau, ■ ■ Peysufatakápur, B Kasemirsjöl frá 28.75. ■ ■ | Tvílit sjöl, ■ ■ 5 Fermingarföt, ■ ■ ■ Fermingarkjólaefni, ■ ■ ■ I og alt til fermingarinnar best, I fjölbreyttast og ódýrast í S o f f í u b ú ð. í Reykjavík eða á ísafirði. Talmyndir. DR. FU MANCHU Sax Rohmer er ---------------- skáldsagna höf- undur, sem mikið hefir borið á síð- ustu árin. Sögur lians eru flestar með dularfullum blæ, sem kemur lesand- anum í annarlegt ástand og heldur honum föstum tökum. Saga Rohmers al' kynlega manninum dr. Fu Manchu er ekki síst, hvað þetta snertir. Og í kvikmyndinni, sem gerð hefir verið efíir sögunni og GAMLA BÍÓ sýnir bráðlega nýtur efnið sín máske enn betur en nokkurntíma í sögunni. Sagan hefst á tímum horgaraupp- reisnanna í Kína. Kínverski visinda- maðurinn Fu Manchu hefir tekið að sjer litla enska telpu, eftir að liann hefir mist konu sína og son í skær- unum. Sver hann hvitum mönnum grimmilega hefnd og notar Liu, ensku telpuna, til þess að dáleiða hana og láta hana reka erindi sín i dásvefni. Hún kemst til London og hittir þar ungan mann, dr. Jack Petrie, sonarson mannsins, sem dr, Fu hefir ákveðið að drepa. Fer nú að gerast ýmislegt grunsamlegt af völdum dr. Fu. Lögreglan skerst í málin og hefst nú harður leikur milli hennar og hins dularfulla morðingja, sem enginn veit liver er. Gerist nú hver viðburðurinn öðrum sögulegri og kynlegri en sögunni lýkur svo, áð Lia getur staðist dáleiðslu dr. Fu og er þá loku skotið fyrir frekari hermd- arverk af hans hálfu. Mynd þessi er leik’in af mestu kunn- áttu, ekki síst aðalhlutverkin, dr. Fu (Warner Oland) Lia (Jean Arthur) og Jack Petrie (Neil Hamilton) — Myndin er með bestu leynilögreglu- myndum sem iijer hafa sjest. ----x——- ÚTLAGAR. Saga þessi gerist á Rúss- ■----------- landi og eru aðalpersón- ur hennar fiskikaupmaðurinn Dimitri Ivanov og Vera dóttir hans, leigjand- inn, Paul Pavleff stúdent og Sergius Palma barón. Vera Ivnaova á heima hjá föður sínum í Moskva. Og Pauí Ivanoff slúdent, sem leigir hjá þeim, ann Veru hugástum. En því miður hefir Paul lineigsl til óreglu, hann gleymir náminu en spilar fjárhættuspil og drekkur í staðinn. Líflæknir keisaraiis, Sergius Palma barón, hefir sjeð Veru og heillast af fegurð hennar, Gerir hann sjer dag- lega eitthvað til erindis í fiskverslun föður hennar, ef ske kynni að liann fengi tækifæri til áð sjá hana. Hún á vandasamt val: annarsvegar að giftast óreglusama stúdentinum, sem hafði náð fyrstu ástum hennar, hins- vegar að giftast haróninum og fá að lifa það sem eftir væri æfinnar i vellystingum. Hún elskar Paúl lieitt, en þegar hann heldur áfram að svalla þrátt fyrir ítrekaðar hænir hennar, þá lætur hún að vilja föður síns og tekur bónorði Sergiusar baróns. Þau giftast og flytja til Odessa og setjast þar að. Þar eignast hún son og nýtur Framhald á bls. 15. Útibú: Laugavegi. Útibú: Hafnarfirði. Verzlanir okkar eru ávall vel birgar af allri vefnaðarvöru, hverju nafni seni nefnisl. Tilbúinn fatnað liöfum við í afarmiklu úrvali, svo sem: Kvensumarkápur, Barna- og Unglingakápur, Kjóla á fullorðna og börn. Kven- og barna nærfatnað af öll- um gerðum. Karlmannafrakka, fatnað ytri sem innri. Soklca, Bindi, Skyrtur, Flibba og alt annað, er karlmenn þarfnast til klæðnaðar. — Við höfum ávull lagt áherzlu á, að hafa mikið og fjölhreytt úrval góðar vörur, en þó verðlag við allra hæfi. — Tuttugu og fimm ára starfsemi verzlunarinnar er yður írygging fyrir hagkvæmum viðslciptum. Vörur sendar um alt land gegn póstkröfu. Símn.: Manufactur. Simar: 118 og 119. Pósth.: 58.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.