Fálkinn


Fálkinn - 25.04.1931, Blaðsíða 15

Fálkinn - 25.04.1931, Blaðsíða 15
F Á L K 1 N N 15 Málning. — Veggfóður. IVið höfum besta og stærsta úrval á iandinu af þessum vörutegundum og allt, sem þeim tilheyrir. Leitið ávalt til okkar, þegar þið þurfið að nota þessar tegundir. Sjerstök kjör, ef um stærri kaup er að ræða. M Á L A R I N N. Sími 1498. Bankastræti 7. Með leifturhraða er IKONTA myndavjelin tilbúin til myndatöku! Þrýstið á hnappinn, eins og sýnt er lijer á mýndinni, — þá opnast vjelin og stillist sjálfkrafa á allar fjarlægðir. Ljósmagn: 1 : 9 Frontar kostar . kr. 42.00 1,: 6,3 Novar Anastigmat . . . . — 62.00 1 : 4,5 Dominar . - 97.50 1 : 4,5 Zeiss Tessar . — 156,00 Fæst í öllum betri ljósmyndavöruverslunum, allsstaðar. ZEISS IKON A/G. DRESDEN - A21, Aðalumboð og lieildsölubirgðir: G. M, Björnsson Innflutningsverslun og umboðssala. Símnafn: Tliule. Talsími 553. Skólavörðustíg 25.. — Reykjavík. Hattaverslun Margrétar Leví Hefir fengið nýjar birgðir af VOR- og SUMAR- HÖTTUM, ódýrum og smekklegum. Allar stærðir. Framhald af bls. 2. mikillar heimilisgæfu alt þangað til maSur hennar er tekinn fastur einn góðan ve'ðurdag, grunaður um að hafa tekið þátt í samsæri gegn keis- aranum og er dæmdur til 20 ára út- legðar í Siberíu. Á járnbrautarstöð einni í Síberíu, þar sem fangarnir eiga að skifta um lest, hittir Sérgius hinn forna keppi- naut sinn, stúdentinn Paul Pavloff, sem liefir verið dæmdur til tveggja ára liegningarvinnu fyrir að liafa tek- ið þátt í stúdentaóeirðum. Paul hýðst til að fórna sjer fyrir Veru, þannig að þeir slciftist á fanganúmerum svo að Sergius sleppi nieð 2 ára hegningu, en Paul verði i 20 ár í útlegð. Nú líður og bíður. Vera fer til Síberíu til þess að liitta marininn sinn. Hún missir barnið sitt á leið- inni. í fangabúðunum hittir hún Paul í stað Sergiusar og verður að dvelja lijá honum sem kona hans, svo að ekki komist upp að svik voru i tafli. Þá kemur þangað Sergius barón í dularklæðum og er erindið það, að frelsa Paul úr ánauðinni, en hittir Veru lijá honum. Þau flýja en Sergi- tisi skilst, að það er Paul en ekki hann, sem á ástir Veru, og ræður hann sjer því bana. NB. — Sjerlega gott úrval af fermingarhöttum. HEILDSALA HEILDSALA Reiðhjól. - Varahlutir. Allar þektuslu tegundir, sem til landsins flytjast syo sem Convincible - Armstrong - Brampton höfum við fyrirliggjandi í heildsölu. Umboðsmenn vantar okkur á: ísafirði — Eskifirði — Norðfirði og Sauðárkróki. Ath. Umboðsmenn okkar verða að kaupa vörurn- ar fyrir eigin reikning, en aftur á móti er þeim, með mjög lágu heildsölu-verði, trygður afarmikill ágóði. Verksm. »»FÁLKINN«. Sími 670.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.