Fálkinn


Fálkinn - 25.04.1931, Blaðsíða 6

Fálkinn - 25.04.1931, Blaðsíða 6
6 F A L K I N N Franskar brijnreiuar, sjerstaklega útbúnar til notkiinar i Alpafjölllum. Þær eru mik'u minni en brynreiðar þær, sem Eng'.cndinjar byrjuðu að nota í heimsstyrjöldinni. Vetrarhcrœfingar i Noregi. Allir hermennirnir cru ú skiðum. En það er víöar en íAlpafjöll- um, sem liermenn verða að læra á skíðum. 1 Noregi til dæmis, verða flestallir nýliðar í hernum að kunna á skíðum og sama er að segja um nokkurn liluta Sví- þjóðar og Finnland. f þessum k.ndum er velrarríki mikið, vet- urnir langir og miklir snjóar, svo að liernaður að vetrarlagi mundi vcra lítt hugsanlegur skiðalaust. En í þessum löndum þarf skíða- lcunnáttan eklci að tefja fyrir kermannamentuninni því að það cr undantekning ef Norðmaður kann elcki á skíðum frá hlautu barnsbeini og sama er að segja um Norðursvía og Finnlendinga. Norðmenn hafa á hverjum vetri hermannakappgöngu á skíðum, og þykir það mikill frami að Svona eru tjöldin, sem Norðlenn nota við vctrarhcrccfingar sinar. hverjar vera msð geigvænleg- ustu ófriðarlýsingum, sem til eru. Vitanlega er það alveg ómiss- andi þessum hermönnum að lcunna á skíðum — háfjallahern- aðurinn væri yfirleitt alveg ó- hugsandi án þeirra. Enda eru Alpaveiðarar mjög duglegir skíðamenn, sem standa alls ekki að baki Skandínövum i sldða- göngum. Hinsvegar eru Norð- menn t. d. hetri stökkmcnn á skíðum lieldur en Suðurlandabú- ar og má segja, aö sem iþrótta- menn á skíðum standi Norð- menn fremst allra þjóða heims- ins, en þá taka við Svíar, Finnar og Rússar. Norðmenn hafa oft verið fengnir til þess að kenna Alpaveiðurum skíðagöngur. sigra í þeirri viðureign. Sldði og liernaður er nátengt iivað öðru í Noregi og Svíþjóð og koma skíðafarir oft við ófrið- arsögur. Þegar Gustav Vasa síðar Sviakongur fór að safna liði eft- ir blóðbaðið í Stokkhólmi árið 1520, til þess að reka Kristján í Oakland í Ameríku var nýlega haldin sýning á veðhlaupahestum. En cinn daginn kviknaði í sýningarskál- anum og slóð hann samstundis í björlu báli. Sýningarþjónarnir fengu ekki einu sinni ráðrúm til þess að leysa liestana af hásunum, svo að þeir brunnu allir inni, 80 talsins. Og fjórir af vörðum þeim, sem höfðu unnið inni í heyhlöðum sýningar- innar biðu cinnig bana í brunanum. Tjónið við missi hestanna einna nem- ur 400.000 dollurum, en mannslífin verða ekki virt þarna frenmr en ann- arsstaðar. Ameríkanskur læknir, sem heitir Iras Wile hefir nýlega skrifað rit- gerð um örfhent börn. Ræður hann samkvæmt rannsóknum sem hann hefir gert á fjölda barna, foreldrum eindregið frá þvi, að reyna að venja hörn af því, að nota vinstri höndina í stað hægri, því að börnin, sem gegn vilja sínum sjeu vanin á að breyta um hönd, liði stórkostlega við það þegar fram í sæki. Þau verði bæði löl og óáreiðanleg, og andlegur þroski þeirra bíði tjón af þessari nauðung. Læknirinn segir, að börn, sem fói að vera örfhent i friði, verði í alla staði jafn fær hinum, sem nota hægri höndina aðalega. Einnig tekur hann fram,4 að þegar tilraunir for- eldranna nái ekki lengra en svo, að barnið verði „jafnvígt á báðar liend- ur“, þá bíði það engan hnekki við það. „En að taka vinstri hendina af annan úr landi, fór liann á sldð- um um landið þvert og endi- langt, en Dönnm sem sátn um liann tókst ekki að liafa hendur í hári lians. Um jólaleytið kom liann i Dali og náði þar saman liði því, sem fræknast varð siðar, en fálega tóku Dalakarlar til- mæhim hans fyrst í stað, svo að Gustaf livarf frá og hjelt áfram á- leiðis til Noregs. En um sama leyti bárust í Dali fregnir af nýjum hryðjuverkum Dana og varð þetta til þess að tclja Dalakörlum hughvarf. Sendu þeir þá skíða- menn á eftir Gustavi og snúa honum við. Náðu þeir honum og þremur árum síð ar Var liann orð- inn konungur Svía. Svíar liafa enn í dag liið svo nefnda „Vasa- hlaup“ — skíða- kappgöngu á ná- kvæmlega sömu vegálengdinni, sem Dalakarlar eltu Gustav Vasa honum var snúið barni, sem notar hana sem aðalliönd, er jafn skaðsamlegt, og að verja rjett- hent barn á að verða örfhent. Ilvort- tveggja er á móti náttúrunnar lög- máli, og þessvegna skaðlegt", segir læknirinn. -----x---- Nýlega setti eitt af skipum C.P.R.- línunnar, sem Eimskipafjelagið skift- ir við um samgöngur milli Evrópu og Ameríku, liraðmet í siglingum yfir Kyrrahafið, milli Yokohama og Van- couver, og var 3 stundum skemur á leiðinni, en nokkurt skip liefir verið áður á þessari vegalengd. Fór það áfangann ó 8 dögum 3 tímum og 18 mínútum. Skipið er nýbygt og heit- ir „Empress of Japan“ og er 26 þús- und smólestir að stærð. -----x---- Blaðainaður einn í Ameriku varð eitt sinn atvinnuiaus; kunni hann þessu illa og í vandræðum sínum fór hann til fjölleikastjóra eins, sem rriist liafði gorillaapa, og bauðsl til að taka að sjer hlutverk apans á næstu sýn- ingum. Belgurinn var fleginn af ap- auuin og um kvöldið skreið blaða- maðurinn í hann og ljek apann af mestu list á sýningunni. Hann steypti sjer fyrst einfaldan kollhnýs og svo tvöfaldan og fólkið hafði aldrei sjeð jafn fiman apa. Svo átti hann að fleygja sjer úr einum trapes i ann- an, en þetta mistókst svo hefilega, að að veslings blaðamaðurinn lenti í Ijónabúrinu. Hjelt bann þá að siðasta stund sín væri komin, og þegar Ijón- ið fór að flytja sig nær honum, muldr- aði hann fyrir munni sjer: „Hvað skyldi nú verða um mig?“ — En Ijón- ið kiappaði hoinxm ofur vingjarnlega á öxlina og livíslaði: „Ertu svo vit- laus að halda, að þú sjert eini at- vinnulausi blaðamaðurinn i Ameriku, lasm!“ Hinar Ijettufallbijssur, sem notaðar eru i Aipahernum. forðum, þegar við.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.