Fálkinn


Fálkinn - 25.04.1931, Blaðsíða 14

Fálkinn - 25.04.1931, Blaðsíða 14
14 P Á L K I N N úr því að opna skápinn þinn. En livað líður málaflutningsmanni Waltons? Það verður að tala við hann. Það er ekki ómögulegt að hann gæti gefið einhverjar upplýsingar“. „Jeg fór til lians í gær“, svaraði Jimrny. Hann veit ekkert. Walton gerði arfleiðslu- skrá rjett eftir a ðhann fór úr hernum, en á lienni var ekkert að græða“. „Peningarnir eru vitanlega í skápnum heima lijá honum“, sagði Dicker eftir stutta þögn. „IJafði ekki verið átt neitt við skáp- inn ? „Nei, alls ekki. Það var ekki svo mikið sem rispu að sjá á honum, jeg rannsakaði hann nákvæmlega“. Bill Dicker gekk út og var hurtu nokkrar mínútur. Svo kom hann aftur, með pappírs- blað í hendinni. „Hjerna er heimilisfang Nippys", sagði liann. „Bolwer Street 165 í Lambeth. Hann hefir verið dæmdur tvisvar og sýknaður tvisvar — með öðrum orðum liefir liann sloppið vel“. Jimmy tók leigubíl út í Bolwer street i Lambeth. Hann barði á dyr og út kom stór og gerðarlegur kvenmaður, með bera liand- leggi og tortryggnisleg. Hún kom auðsjáan- lega beina leið frá þvottabalanum, því hand- leggirnir gljáðu af sápufroðu. „Hr. Knowles? Jeg skal sjá, hvort liann er heima“, sagði hún og gaut hornauga til lögreglumannsins. Hún lokaði liurðinni og liann heyrði liana ganga þunglamalega upp stiga, sem brakaði í. Eftir stundarkorn kom hún aftur. „Viljið þjer gera svo vel að fara upp? Það er hurðin beint á móti stiganum“. „Kom inn“, var svarað, þegar Jimmy harði á dyrnar; hann tók í liandfangið og gekk inn. Herhergið var snoturlega skipað húsgögn- um, hreinlegt og þokkalegt. Húshóndinn leit upp. Hann var elcki meðalmaður á hæð og grannvaxinn. Þegar Jim kom inn stóð hann snöggklæddur og var að steikja pylsur við eldinn á arninum. Hárið var þjett og rauð- leitt, andlitið magurt og svipurinn súr og á stóru nefinu voru gríðar mikil hornspanga- gleraugu. „Komið þjer inn fyrir og lokið hurðinni, og látið ekki hann Hektor sleppa út“, sagði liann í skipunartón. Jimmy svipaðist um eftir Hektor og sá að það var lítill hvolpur af kyni, sem ómögu- legt var að ákvarða. Hvolpurinn var í óða önn að naga einn borðfótinn, og gaf sjer engan tíma til að heilsa gestinum. „Fáið þjer yður sæti, hr. Sepping“, sagði Nippy Knowles og hló, er hann sá live for- viða Jimmy varð, er hann nefndi liann með nafni. „Jeg sá yður koma neðan götuna og þekti yður af tilviljun, herra lögreglufull- trúi. Þegar lögreglan þekkir mann, er hyggi- legast fyrir mann að læra að þekkja lög- regluna. En hvað viljið þjer mjer annars?“ „Jeg er hjer í heimsókn stöðu minnar vegna, og það er viðvikjandi atvinnu“, sagði Jimmy og brosti. „Það er að segja, þjer eruð ekki á hælun- um á mjer, en viljið fá hjá mjer upplýsing- ar til þess að ná yður niðri á öðrum“, sagði Nippy og hjelt áfram að steikja pylsurnar. „Nei, ekki lieldur“, sagði Jimmy og sett- ist og liorfði ánægður á manninn. „Jeg ætl- aði að fá yður til að opna fyrir mig peninga- skáp“. „Opna peningaskáp?“ Nú sneri Nippy sjer fljótlega við. „Hver á þann peningaskáp?“ Jimmy skýrði honum nú frá hvernig í öllu lá og Nippy lagði frá sjer pylsurnar og lilust- aði á með athygli. „Jeg las þetta i blaðinu í morgun“, sagði hann, „og mjer fjell það þungt, því að Walton hefir verið mjer svo góður“. „Þektuð þjer hann?“ spurði Jimmy for- viða og Nippy kinkaði kolli. „Það var síðasta heiðarlega verkið sem jeg vann, að koma skápnum hans fyrir á Cadog- an Place“, sagði liann og virtist alls ekki lilygðast sín. „Hann vissi vel um mína hagi, því að jeg sagði honum — Kvenfólk!“ sagði liann alt í einu fyrirlitlega, en eins og úti á þekju. „Ef jeg hefði farið að lians ráð- um“, hjelt hann áfram með gremjulireim í röddinni, sem var í fullu samræmi við svip lians, „hefði henni aldrei tekist að tæla mig út á hála ísinn með loforðum sínum, og lnin hefði aldrei komið mjer í hölvun. Kvenfólk!“ endurtók hann og hvæsti. Jiinmy hafði litla löngun til þess að fara að ldusta á frásagnir af ástamálum innhrots- þjófs, svo að hann spurði ekki hver þessi „hún“ væri og eigi heldur livaða níðings- verk liefði rekið Nippy út á refilstigu og villigötur. Þó var hann svo forvitinn að liann spurði manninn hvort hann væri giftur, en hinn hreytti út úr sjer með fyrirlitningu: „Nei!“ „Jeg liefi setið í svartholinu“, sagði Nippy viðstöðulaust, „en jeg liefi aldrei verið gift- ur“. Svo djúpt er jeg ekki fallinn. Og nú ætla jeg herra Sepping“, hjelt hann áfram, „að tylla mjer og jeta pylsurnar mínar, ef yður er sama, meðan þjer segið mjer frá, því eiginlega langar mig til að vita, hvað þjer eiginlega viljið mjer“. Þegar Jimmy hafði lokið máli sínu, sagði hinn: „En þjer verðið að leggja til verkfærin, hr. Sepping, því að jeg vil alls ekki liætta mínum góðu tækjum í vinnu, sem jeg lík- lega liefi ekki meira en svo sem fimm — eða máske tiu pund upp úr“. Hann sat og horfði á Jimmy, til þess að sjá hvaða áhrif þessi orð hans hefðu. „Jeg er viss um, að ungfrú Walton borgar yður rausnarlega“, sagði Jim og Nippy lmykl- aði brúnirnar. „Jeg gleymdi alveg að það var peninga skápur herra Waltons. Jeg vil ekki borgun fyrir að opna hann“, mælti liann með ákefð, „en þjer verðið að leggja til verkfærin. Jeg kæri mig ekkert um, að leggja yður upp í hendurnar sönnunargögn gegn mjer, í næsta skifti sem jeg verð hremdur“. Jim hafði látið bílinn biða neðst í götunni og ók nú með manninn til Cadogan Place. Þeir komu við í ýmsum járnvöruverslunum í leiðinni og keyptu verkfæri, og eftir liálf- tíma var Nippy farinn að hogra við peninga- skápinn og vann verk sitt með vísindalegri nákvæmni, með grímu fyrir andlitinu til þess að hlífa sjer við hitanum, sem lagði frá bræðslulampanum hans. Þetta tók lengri tíma ,en Jimmy hafði hú- ist við, en liann og Joan fylgdust gaumgæfi- lega með Nippy, „Það eru ekki nema tveir menn í London, sem gætu gerl þetta“, sagði Nippy, og þurkaði svitann al’ andlitinu á sjer og slokaði í sig vatni, sem hann liafði beðið um. „Það þýðir ekkert að hiðja mig um heimilisfang hins mannsins. Ilann hefir víst fengið æfilanga vist í himnaríki, þvi að hann var heiðarlegur maður — og liann var ógift- ur“, hætti hann við með áherslu, „og nú er hann dauður“. „Yður er víst ekki vel við kvenfólk, lir. Knowles?“ sagði unga slúlkan brosandi, og Nippy hristi höfuðið. „Kvenfólkið var minn dauði“, sagði liann: „Að minsta kosti ein af þeim. IJún var ann- ars stofustúlka og svo l’alleg og fönguleg, að þar var nú engu á bætandi, — ja, það var hún, stelpuskrattinn! Ja, það er nú merki- leg saga — liún lijet Júlía“. Svo steinþagði liann og næsta stundarfjórð- ung var liann að brenna gat á skáphurðina. Svo setti liann lampann frá sjer, tók af sjer grimuna og þurkaði svitarenslið framan úr sjer með handklæði. „Jcg vissi vel, að hún var of fríð til að vera góð“, sagði lmnn á- nægjulega og fitjaði nú aftur upp á uppá- lialdsefni sínu. „Jeg segi ekki, að jeg hafi verið svo sárfrómur, að ekki hafi verið hægt að freista mín. En það verð jeg að segja, að þessi hugmynd, að gerast þjófur, var ekki frá sjálfum mjer. Hún var stofustúlka í húsi rjett fyrir utan Sheffield, stóru og skrautlegu liúsi, sem einn slálkongurinn átti. Ja, reyndar veit jeg ekki hvort liann var kongur eða stór- fursti; en hann átti svo mikla peninga, að hann hafði ráð á að ganga illa til fara. Jeg kom þangað út öðru livoru til þess að dan- dalast við stelpuna, og svo var það einn sunnudag, að hún sýndi mjer liúsið þvert og endilangt. Hún var alveg i vandræðum, því að hún liafði týnt lyklinum að peningaskápn- um. Húsbóndinn hafði fengið henni nokkrar bækur, sem hún átti að setja á sinn stað, og svo hafði hún skelt hurðinni aftur án þess að taka eftir, að lykillinn var inni í skápnum. Hún var kjökrandi. Og hún lijet Júlia“. Svo settist liann aftur á hækjur og gretti sig: „Og svo opnaði jeg skápinn. Það var enginn lyk- ill inni i skápum“ sagðin liann lágt, „en það fanst mjer ekkert athugavert við, mjer þótti bara vænt um, að stelpunni hafði ekki orð- ið það á, sem hún hjelt. Það var ekki mikill vandi að opna skápinn þann; það var einn af þessum sem eru kallaðir þjófheldir í aug- lýsingunum i blöðunum, en sem harn getur stungið upp með hárnál. Daginn eftir var Júlía horfin. Jeg las frásögnina af þjófnað- inum, áður en jeg liafði hugmynd um, að Júlía væri nokkuð við hann riðinn — eða rjettara sagt, að jeg væri nokkuð við hann riðinn“. „Hafið þjer hitt hana síðan?“ spurði Jim forvitinn. „Nei, aldrei síðan“, sagði Nippy hátíðlega og fór aftur að vinna. „Og afleiðingin af því er sú, að jeg hcfi aldrei verið ákærður fyrir morð. Hún var i bófaflokki, sem gengur und- ir nafninu „Illþýðið hans Haydn“, og sem er sagður frægur um alt Mið-England. Bara að jeg þekti þann lýð“. Nú þagði liann um stundarf jórðung og var að hisa við skápinn og svo stakk liann liend- inni inn í holuna sem hann liafði gert, rjál- aði eittlivað við hlaupjárnin og svo laukst hurðin uþp. „Þakka yður fyrir, Knowles“, sagði Jim. „Þetta var mjer ánægja“, mælti Knowles drýldinn og stóð upp. Jim opnaði hurðina upp á gátt og leit inn. Skápurinn var tómur! Hann trúði ekki sinum eigin augum, en dró út báðar stálskúffurnar í skápnum, enda þótt liann vissi, að svo mikil peningauppliæð, sem lijer var um að ræða, gæti ekki komist fyrir þar. Skúffurnar voru líka tómar. Þar voru hvorki hækur nje skjöl — alt tómt. Hann leit á Joan. „Þeir eru ekki hjer“,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.