Fálkinn


Fálkinn - 25.04.1931, Blaðsíða 4

Fálkinn - 25.04.1931, Blaðsíða 4
4 P Á L K I N N kirkjuprestur verður áttræður verður áttræður 30. apríl. Skúli Skútason præp. hon verð- Erlendur Jónsson íshúsvörður 28. þ. m. ur sjötugur á morgun. verður sjötugur 30. apríl. Sigurgeir Einarsson stórkaup- maður verður sextugur 29. þ. m. HLJÓÐFÆRI Franskur pró- FRAMTÍÐARINNAR fessor og hug- ---------------- vitsmaður, sem heitir Maurice Martenot hefir smíð- að eitt meiri háttar undrahljóðfæri sem getur framleitt að katla öll hljómbrigði^ sem fyrir koma i venjulegri hljðfærasveit. Hijóðfærið líkist „spinet“ útlits og tónarnir koma fram við sveiflur í lofttómu rúmi. Áhaldið, sem gerir sveiflurnar að tónum heitir „spreder“ og líkist talsvert útvarpsgellinum, en er vit- anlega miklu minna og ekki nærri eins sterkt. Tónfræðingar úti um Björn Magnússon símastj. á ísa- fu-ði verður fimtugur á morgun. Jón Ólafsson raffræðingur, Grettisg. 22. varð 45 ára 17. apríl. sem eru þar i hverju fljóti og drepa saklaust' fólk þegar það er að baða sig, og taka ekkert tillit til þess, hvort fljótið er „heilagt" eða ekki. Það hef- ir strítt á móti trúarsiðum Indverja að drepa krókódíla og fyrir bragðið fjölgar þeim ákaft og jeta nú meira mannaket en nokkru sinni fyr. Ensku yfirvöldin hafa því afráðið, að hefja stríð gegn þessum meinvættum, á sama hátt og Evrópumenn heyja stríð gegn rottunum — og er þó ólíku sam- an að jafna. Hjerna á myndinni gef- ur að líta indverskan krkódíl, alveg nýdrepinn. Hann er rúmir fjórir metrar á lengd, og því miklu gerðar- legri en Þverárskatan. ÞRÆLAHALDIÐ Hjerna er mynd af I LIBERIU — manninum, sem —------------- átti upptökin að því, að alþjóðasambandi'ð fór að rann- saka, hvort embættismennirnir í Li- beríu gerðu sjer þrælaliald að at- vinnu. Hann heitir Thomas Foulkn- heim álita, að þetta hljóðfæri sje undanfari allsherjar hljóðfæris, sem lcoma muni með tímanum og gera öll þau mismunandi hljóðfæri, sem nú tíðkast, óþörf. ----x----- MORÐIN f UNGVERJALANDI Ógurlegt morðmál hefir lengi stað- ið yfir í Ungverjalandi: Kerlingar um 30 talsins, hafa orðið sannar að sök um að myrða menn sína á eitri. Margar þeirra hafa verið dæmdar til æfilangrar hegningarhússvistar, en aðeins ein kerling dæmd til dauða. Hjer sjest hún á myndinni, þegar dauðadómurinn er kveðinn upp yfir henni. Tveim dögum síðar var hún hengd. að bana. En þær eru fleiri plágurn- ar þar, meðal annars krókódílarnir, er og er sjálfur svertingi, fæddur í Ameriku en fluttist þaðan í „sælu- heimkynni“ svertingja i Afríku. Safn- aði hann skýrslum og upplýsingum um þrælahaldið, sem voru svo viða- miklar, að alþjóðasambandið þóttist ekki geta látið málið afskiftalaust og sendi rannsóknarnefnd til Líberíu. GERÐARLEGUR Eins og allir vita VÁGESTUR — eru eiturnöðrurn- ---------------- ar landplága i Ind- landi og verða árlega fjölda manna

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.