Fálkinn


Fálkinn - 25.04.1931, Blaðsíða 9

Fálkinn - 25.04.1931, Blaðsíða 9
P A L K I N N 9 Óvíða .leggur .kvenfólkið eins mikla stund á tísku í klæðaburði eins og meðan það dvelur við hina dýrari baðstaði• .Hjer .til .vinstri sjást sýnishorn af tískunni í ár á baðstaðnum Miami í Florida- Þetta einkennilega hús, á sjer merka sögu■ Það stend- ur í Gravesend við Tliames og er bygt þannig, að skips- skrokk hefir verið hvolft á veggina; minnir það þannig á sumar sjóbúðir hjer á tandi fyrrum■ En merkileg- ast er húsið fyrir það, að þarna uppi á loftinu var svefnherbergi Charles Dick- ens um eiit skeið og hefir hann lýst húsi þessu í sög- unni „David Copperfield“. Nú er húsið að falli komið og verður rifið á næstunni. >’Big Bill“ Thompson, hinn alkunni borgarstjóri Chicagoborgar i'eyndi að nci borgarstjórakosningu í fjórða sinn. Hann tók upp á mörgu skrítnu til þess að vekja athygli á sjer og í kosninga- buráttunni núna hafði hann leigt heilan fjölleikaflokk til þess að aðstoða sig. Myndin sýnir fjölleikaflokkinn vera að halda sýningu — í sjálfu ráðhúsinu í Chicago! En þetta dugði ekki og Bill fjell við lítinn orðstír. Að fegurð taka skip undir full- um seglum miög fram öllunifí’ öðrum skipum, en segtskipun-) um fer óðum fækkandi og má segja að saga hinna stóru segl- skipa sje um það bil á enda. Myndin hjer að ofan er af skip- inu „Tusitala“ sem er eign auð- kýfings eins í Bandaríkiunum, er notar það sjer tit skemtunar. Stúlkurnar í Ástralíu iðka í- þróttir af miklu kappi. Sjer- spyrnutegund eina, sem líkist staka alúð leggja þær við knatt- „rugby“. Hjer til vinstri sjest mynd af stúlkum í þessum leik. Prinsinn af Wales er mesti ferðamaður í heimi. Nýlega tagði hann í 18.000 mílna Icinga ferð til Suður-Ameríku, og á förin að verða auglýsing fyrir framleiðslu Breta. Hjer t. h. sjest liann í ferðafötunum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.