Fálkinn


Fálkinn - 25.04.1931, Blaðsíða 5

Fálkinn - 25.04.1931, Blaðsíða 5
F Á L K I N N 5 Sunnudags hugleiðing. Hernaður á skíðum. ■■■■■ ■■■■■ Vjer liöfum nýlega lieilsað sumrinu og ef segja má um nokkra árstið að hún sje vonar- innar thni, þá er það sumarið. Þeir, sem komist hafa í náin kynni við vetrarmyrkrið og vetr- arlculdann, vonast eftir bjartari og hlíðari tíma við komu sum- arsins, þeir sem vet'rarhörkurn- ar hafa komið í ýmisleg vand- kvæði vona að sumarið nái að hæta úr þessu. Hinir ungu hugsa til þess með gleði, að sumarið muni veita þeim fleiri og betri tækifæri til að reyna krafta sína á ýmsum viðfangsefnum; hinir aldurhnignu, sem eru svo næm- ir fyrir vetrarkuldanum, vænta þess að sumarilurinn hlási lífi í lúin hein og leggi til einhver skilyrði þess að þeir geti tekið Upp aftur þau störf, sem vetur- inn fyrirmunaði þeim. Allir hafa sínar vonir við sumarkomuna, ungir og gamlir, rikir og snauð- ir, voldugir og vesalir, en ýms- ir hafa ef til vill þá skoðun að vonimar rætist eins af sjálfu sjer, það þurfi ckki annað en sumarið komi, en gæta eigi þess, að það er mest undir sjálfum þeim komið, næst guði, að vonir þeirra rætist, það er guð, sem skilyrðin gefur, það er vort að nota þau. En þótt liið byrjaða sumar yrði ríkt af slíkum ytri skilyrðum, og þótt oss auðnist að nota þau sem hest, þá er ekki alt þar með feng- ið; mest er um það vert að vjer fáum í andlegum skilningi lifað sönnu sumarlífi. Að þessu skyldu vonir vorar og einlægustu óskir við sumarkomuna um- fram alt stefna, að vjer mætt- um skilja eitthvað eftir af far- angri synda vorra og yfirsjóna svo það verði oss ekki til tafar og tálmunar á sumarferðinni, að tilsvarandi hlómgun og framfar- ir mættu verða hið innra með oss, eins og vjer gerum oss von- ir um að verði i hinni sýnilegu náttúru. Það er alveg óvíst að guð vilji láta allar vorar stundlegu far- sældarvonir rætast og vissulega iiefui' liann sínar ástæður til þess, en hitt er eins víst að liann vill uppfylla allar þær vonir, sem stefna að þvi, að vjer megum taka framförum i kristilegu lif- erni. Með þessari von og viðleitni getum vjer byrjað sumarið glað- ir og rólegir, og þurfum engu að kvíða, því takist oss á sumrinu að komast guði nær, þá mun kraftur hans yfirskyggja oss og lcærleikur lians, eins og hann er opinberaður i Jesú Kristi, fylgja oss við livert fótmál, og láta all- ar vorar dýrustu sumarvonir rætast. Amen. Norski hermaðurinn notar skiði sín í viðlögum eins og sleða, þegar hon- um þykir það hentugra. Alpaveiðararnir fást ekki aðeins við hermensku heldur eru þeir jafn- framt bæði lögreglulið og hjálparmenn þegar slys ber að höndum í fjölílunum, svo sem snjóskriður og þess háttar. Myndin sýnir Alpa- veiðara vera að grafa menn upp úr snjóflóði. Þegar hin heimskunna frelsis- hetja ítala, sem áreiðanlega lifir lengur í sögunni en Mussolini, Garibcildi fór með her sinn til Sikileyjar árið 1859 og svo til Róm 1862, hafði hann í broddi fylkingar sinnar sjálfboðaliða, sem nefndust „alpaveiðarar“. Þetta nafn liefir lifað eftir Gari- lialdi, því að herdeild i lier hins endurstofnaða ítalska ríkis, hefir ávalt heitið því nafni síðan. Og meira að segja liafa önnur lönd tekið upp nafnið „alpaveiðarar“, t. d. Frakkland, Austurriki og Sviss. En þetta hefir orðið að samheiti fyrir þá hermenn, sem einkum eiga að hafast við i Alpa- fjöllum, og liafa sinn sjerstaka útbúnað til þess að dvelja þar. En þetta eitt: að þjóðirnar, sem eiga einlivern skika landa- mæra sinna uppi i fjöllum, og þessvegna geri sjerstakar ráð- siafanir til landamæragæslu á þeiin slóðum, er vel þess vert, að það sje íhugað. Fyrst og fremst vegna þess, að það gefur dæmi um, að hvar sem um hernað er að ræða fórna þjóðirnar jafn mörgum miljónum af frjálsum vilja, eins og hægt væri í frek- asta lagi að láta þær veita þús- und, ef að það væri eingöngu í- þróttarinnar vegna. Hverjum mundi t. d. detta í hug, að ítalir vildu verja segjum 800.000 krónum á ári til skiða- kenslii og skíðaiðkana? Ef það væri ekki herinn sem stæði hak við mundu ekki vera veittar 800 krónur eða meira, til sömu í- þróttagreina. En aðeins vegna þess, að hernaður í Alpafjöllum er ekki framkvæmanlegur nema með skíðakunnáttu eiga ítalir góða skíðamenn. í Frakklandi eru Alpaveiðar- ar taldir til fótgönguliðsins. En vitanlega er útbúnaður þess liðs mikið frábrugðinn úthúnaði al- menns fótgönguliðs og auk þess hafa þessar fjallahersveitir ýms hergögn, sem venjulegar fót- gönguliðssveitir hafa ekki . Þær hafa t. d. brynreiðar (tanks) sjerstaklega útbúnar til þess að komast áfram í snjó og miklum hratta og þær hafa ljettar fall- byssur. Herþjónusta Alpaveiðar- anna er miklu liarðari og krefst meiri áreynslu en önnur her- þjónusta, enda má segja, að þess- ar f jallaherdeildir sjeu einvala- lið, sem liefir notið meiri og lengri þjálfunar en nokkurt ann- að lið. Enda ræður það að likum, að hæði þurfi þol og kunnáttu til þess að heyja ófrið uppi i há- fjöllum, í fjallahengjum og snjó, innan um jökulgjár og aðrar liættur. Lýsingamar af hernaði Alpaveiðaranna i heimsstyrjöld- inni miklu munu líka sumar Herdeild franskra Alpahermanna á skíðum, við hersýningu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.