Fálkinn


Fálkinn - 02.05.1931, Blaðsíða 5

Fálkinn - 02.05.1931, Blaðsíða 5
F A L K 1 N N Sunnudags hugleiðing. •■■■■ ■■■■■ „Óbifanlegt ríki“. Eftir Úlaf Ólafsson kristniboða. „Hann hefir ákveðiS fyrir- setta tíma og takmark ból- staða þjóðanna, svo að þær skyldu leita Guðs, ef verða kynni að þær mætu þreifa á honum og hann finná“. Post. 17, 26—27. „Þar sem vjer því höfum fengið óbifaniegt ríki, þá kunnum þakkir —“. Hebr. 12, 28. Byggingameistarinn gerir upp- Urætti og áætlanir. Er svo húsið bygt þeim samkvæmt. Fundar- höldum er stjórnað eftir dagskrá og fer þar ekkert fram af lianda- hófi. Einstaklingar og þjóðir lúta eilifu lögmáli Guðs, og verð- ttr að vilja lians. Guð hefir ákveðið fyrirsetta tíma og takmark bólstaða þjóð- anna, svo að þær skyldu leita hans. Hversvegna hefir íslenska þjóðin lilotið bótstað einangrað- an, á ofurlítilli eyju, nyrst í Atl- antshafi? Guð gaf okkur landið og sagan okkar er opinberun fyrirhugaðra ráðstafana lians, okkur til handa. Hjer ætlaði hann okkur að leita hans. Og hjer fundum við hann, lyrir örottin vorn Jesú Krist. Kínverj- ar lilutu stærsta og hesta landið í heiminum. Þeir fengu það frá Guði og fyrir náð hans er kín- verska þjóðin mest og elst menn- ingarþjóð vorra tíma. Hver var svo tilgangur Guðs xneð að ákveða fyrirsetta tíma og takmark hólstaða þjóðanna? Svo að þær skyldu leita lians og finna hann. — Á öllum öldum lial'a þjóðirnar verið á leit eftir lifanda Guði. Og nú eru þær all- ar að finna hann, — fyrir Krist Jesúm. — Leitin hefir verið erf- ið og löng. En svo er þvi líka ó- Umræðilegur fögnuður samfara, að finna Guð okkar himneska fiiður, eins og hann birtist okk- ur í Kristi Jesú! Því er æfinlega mikil gleði samfara, að finna eitthvað. Mjer gleymist aldrei hve glaður jeg varð, þegar jeg í fyrsta skifti fann andarhreiður. Jesús likir gleðinni á liimnum við gleði xnannsins, sem fann aftur týnda hind, og við gleði konunar, sem fann týndan pening. — Eilíf og óumræðanleg er gleði allra beirra, er fundið hafa Guð föður fyrir Krist Jesúm. Því ménnirnir finna sálum sínum enga hvíld — fyr en hjá Guði. Opinheran Guðs í Jesú Kristi er sá „eilífi fagnaðarboðskapur, er boða skyldi öllum þeim, sem á jörðunni búa, sjerhverri þjóð «g kynkvísl og tungu og lýð“. Því skipaði Kristur lærisveinum sínum að „fara út um allan lxeim“. Það hafa þeir líka gert. Og þó olckur finnist að seint gangi og lítill sje árangurinn hins milda erfiðis lcristniboðanna Þá er óhætt að treysta þvi fyrir- Þýðing leikfanganna. ; 'WJmm . wmmSm 3. ■ i ■■ A-""ó v.'';;''';- ,Vv,’ i ■ , afzfflum/m&Suint/SBÍlfðÍÍA 1- ^ W ijj ; " f ;,/ •/ -.ij wfflfflfMwwí ■ý- j&A. ''mY im Léikfang, sem er mjög alment í Kína og ú að sýnu tvo hana, sem eru að bitast. Klossarnir gefa börnunum tækifæri á að spreyta sig og gera mismun- ancli tegundir af húsum. Mú segja um klossana, að þeir sjeu allra leik- fanga útbreiddastir, næst brúðunum. Einstaka maður er svo gerður, að hann vill ekki láta sjer skilj- ast, að sá eyrir, sem látinn er úti til þess að kaupa fyrir leikfang lieiti, að „jörðin muni verða full af þekkingu á dýi'ð Drottins, eins og djúp sjávarins vötnum hulið“. Full öld er liðin síðan fyrsti sendiboði evangeliskrar kristni fór til Kína. En af 400 miljónum ihúa þess mikla ríkis, liefir evan- geliska trúhoðinu áunnist aðeins hálf miljón. En hvað eru 100 ár fyrir Guði! Síðasla landið í Ev- rópu, Finnland, var ekki kristn- að fyr en 600—700 árum eftir að kristindómurinn kom til Eng- lands og Frakklands. — Fvr eða síðar mun fyrirheitið dýrlega rætast: „Og þeir skulu ekki fram- ar kenna hver öðrum — og segja: Lærið að þekkja Drottin! því að þeir munu allir þeklcja mig, hæði smáir og stórir, segir Drottinn“. Lúterska trúhoðið í Kína er ekki néma 30 ára. Trúboðarnir voru orðnir um 400. En kirkju- meðlimirnir voru fyllilega 55 þús. Það hafði 8 miðslcóla, nokkra unglingaskóla, 1 presta- skóla, 1 háskóla og mesta fjölda barnaskóla. Nemendur voru sam tals h. h. 27 þúsundir. — Nú er eftir vtra útliti að dæma, þetta milda verk farið í mola. — Því sendir Guð reynslutima, að ófull- komleikinn, er loðir við verkið, sem hann lol okkur komi i ljós og verði elcki málefni hans lil tjóns. En ríkið sem Kristur stofn- aði, á íslandi og í Ivína, kemur og er óbifanlegt og eilíft, eins og Guð sjálfur. Og því verld, sem hann hefir lielgað, er borgið, um tima og eilífð. handa barni, komi nokkru sinni að nokkru gagni. Þetta fólk álít- ur, að öllu því, sem varið er til leikfangakaupa, sje á glæ kastað. En hörn og leikföng eru tvö óaðskiljanleg hugtök, og með fyrsta barninu kom fyrsta leik- fangið inn i veröldina. Þvi að ein- initt hörnunum er það ómissandi að hafa eitthvað til að gleðjast yfir, eitthvað til að glíma við. Frumþjóðir á lágu menningar- stigi komast jafnvel ekki lijá því, að gefa börnunum leikföng. Fyrir svo sem mannsaldri var það svo í bygðarlögum lijer á landi, að naumast munu heimili liafa varið nokkrum eyri til leik- fangakaupa, nema þá rjett á rík- ustu heimilum, og þá lielst þeim, sem voru nærri kaupstað. En leikföngin voru til, eigi að siður. Leggir og kjálkar úr sauðfjen- aði voru algenguslu leikföngin, glerjahrot, fallegir steinar, fuglar úr isuheini, sem þóttu mesta ger- serni, ef þeir voru laglega skorn- ir og einkum ef þeirn liafði verið hrugðið ofan í litarpott, og ann- að því um likt. Leikföngin eru nauðsynleg. Þau hafa ávalt verið það og munu ávalt verða það. Vegna þess að hörnin þurfa athafna við - atliafnalaust barn verður aldrei athafnamaður — og at- liafnir harna á fyrstu árunum eftir að þau komast á legg, og enda áður, eru: viðureignin við leikföngin. Öll hörn leika sjei', hvort lield- ur þau eru hvít, gul, í'auð eða svört. En leikurinn og leikföng- in sjálf eru þó hýsna mismun- andi meðal liinna ýmsu þjóða og þjóðflokka. Það má segja, að ltarnabifreið, stigin með fótunum. Þelta er leikfang, óska sjer að eignast. sem mörg börn

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.