Fálkinn


Fálkinn - 02.05.1931, Blaðsíða 10

Fálkinn - 02.05.1931, Blaðsíða 10
10 F A L K I N N Komið eða skrilið til w ~r~- URO-GLER okkar.------- sem útiloka hina skaðiegu ljósgeysla. Ókeypis gler- --------------- augnamátun. IEina verslunin sem hefir sjerstaka ran- ; sóknarstolu með öll- um nýtísku áhölðum. Laugavegs Apotek. Á Þjer standið yður altaf við að j*j í biðja um „Sirius“ súkkulaði | t og kakóduft. í 2 GætiS vörumerkisins. n ♦B»«C3M=>K=>K=>KZ> C3K=HC=>K3ÓOó<=>» S - I - L - V - O silfurfægilögur til að fægja silfur, plet, nickel o.s.frv. S I L V O gerir alt ákaflega blæfallegt og fljót- legur að fægj a með. Fæst í öllum verslunum. Stórfeld Wienar-nýunu: Hárl iðunargreiðan Heimseinkaleyfi, verndað í öllum menningarlöndum. Með almennri greiðu Þessi greiða liðar og viðheldur lið- un hárs yðar, ef þjer aðeins notið hana daglega. Þjer fáið indæla hár- liðun þegar við fyrstu notkun. A- byrgjumst góðan árangur og holl á- hrif. Höfum hundruð þakkarbrjefa frá ánægðum notendum, meðal ann- „Viena“-greiðan er ómissandi öllum ars frægum kvikmyndaleikkonum. ið fara vel. Verð d. kr. 2.50 að við- konum og körlum, sem vilja láta hár- bættu burðargjaldi, 2 stk. burðar- gjaldsfríti. Send gegn póstkröfu.. . . Notkunarfyrirsögn fylgir. Wiener Kosmetisk Industri Skandinavisk Depot Köbmagergade 46 Köbenhavn K. Best er að auglýsa i Fálkanum ra Skuggahliðar. Frásagnir danskrar hjúkrunarkonu um konufangelsin amerísku. Dönslc hjúkrunarkona, frú Mar- strand að nafni, sem dvalið hefir úr- um saman í Bandaríkjum og starfað þar við konufangelsin, segir frá því sem hún hefir sjeð þar: „Það er það, sem kallað er sorinn, sem safnast í fangelsin. Þar sem jeg var voru það kornungar stúlkur, sem dæmdar höfðu verið fyrir einhver brot í alt að 3 ára fangelsisvist. Konufangelsið er í sambandi við barnahæli, því meiri liluti þeirra kvenna, sem koma í fangelsið eru þungaðar þegar þær koma inn. Þetta er ef til vill það sorglegasta af því öllu saman. Ungu stúlkurnar, sem inn koma, eru svo eyðilagðar, að það er hreint og beint hræðilegt að liorfa upp á það, og það er ekkert gert — alls ekkert — til þess að bjarga þeim af þeirri lastabraut, sem þær eru komnar á. Þær, sem reyndari eru halda áfram með sama hætti strax og þær koma út, hinar, sem yngri eru og óreyndari ganga í fangelsinu í hinn fullkomnasta skóla, því þær Iæra af fjelögum sínum, sem þær vinna með, alla hina uppliugsanleg- ustu lesti. Þeir, sein ekki hafa sjeð eymdina í stórborgunum eiga bágt með að gera sjer sjálfir grein fyrir því, live ógur- leg hún er. Iíonudýrkunin í Banda- ríkjunum nær ekki nema til þeirra kvenna, sem lifa sólarmegin í lífinu og hún á sínar svörtu skuggahliðar. Þannig þykir það jafnvel brot að á- varpa stúlku á götunni, og karlmenn eru stundum látnir i fangelsi fyrir það.. Aftur á móti er það altítt um hinn svokallaða sora, að lögreglan leggur hreint og beint snörur fyrir stúlkurnar til þess að geta hreinsað þær úr. í fangelsinu hjá okkur var ung stúlka, sem dæmd liafði verið til langdvalar. Hún var barnung og naumast léttúðugri en stúlkur gerast. Hún hafði numið staðar á götunni fyrir framan glugga á sætindabúð. Maður hafði staðnæmst þar hjá henni og farið að tala við hana mjög kurt- eislega. Því lauk með því, að hann bauð henni á kvikmyndasýningu, en fyrst vildi hann að hún kæmi heim með sjer og biði meðan hann skrifaði nokkur brjef. Unga stúlkan, sem ekki hugsaði út i að þetta gæti verið varhugavert, fór með honum, settist inn í stofu hjá honum og fór að hlusta í útvarpið. Alt i einu kom vingjarnlegi maðurinn aftur inn í herbergið. Hann settist hjá henni og tók hana á knje sjer. í sama bili komu tveir lögregluþjón- ar fram i herbergið. Þetta var gildra. Slúlkan var staðin að því að vera komin inn i herbergi ókunnugs manns. Hún sat þar á knjám húsráð- anda. Hún gat eklci varið sig. Hún var dæmd. Það var siðgæðislögreglan, sem bjó út þessa gildru. Sannleikurinn er nefnilega sá, að leynilögreglan fær vissa borgun fyrir hverja ósiðsama stúlku, sem hún getur „gert óskað- væna“ með því að taka hana fasta. Flestar ungu stúlkurnar byrja á því að kasta sjer út í sorpið 13—14 ára gamlar. Jeg hefi sjeð Ijót dæmi þess, hvernig foreldrarnir hafa neytt kornungar dætur sínar út i spilling- una. Hjá okkur var ung stúlka, liún var ekki nema 16 ára gömul. Faðir hennar hafði neytt liana til þess að fara út á götuna, en liún hafði getað fengið sjer vinnu á daginn, sem liún fjekk peninga fyrir, þessa peninga fór hún með heim. Á nóttunni, þegar faðir hennar var sofnaður, laumaðist hún inn og lagðist á bert gólfið undir rúmi hans, þangað til faðir liennar uppgötvaði þetta, misþyrmdi henni, og úr því þorði hún ekki annað en lilýða. Önnur ung stúlka kom i fangelsið og fæddi þar annað barn sitt. Hún sagði bitur, að hún ætti móður sinni að þakka það, að hún hefði lent í óhamingju. „Mainma gleymdi að loka húsinu eina nótt fyrir fimm árum siðan, sagði hún, jeg stalst út og var það upphaf ógæfu minnar“. Jeg spurði hana, hver ætti þetta barn. „Það hefi jeg ekki hugmynd um“, svaraði stúlkan „þegar maður á annað borð er komin út i það þá fær maður ekkert fyrir að hætta“. Stúlkurnar eru oft svo fagrar og sakleysislegar að það væri liægt að sverja það dýrum dómum að þær lifðu svo ijettúðugu lifi sem ætla mú fyrst þær komast í hendurnar á lög- reglunni. Og þó eru þær meira og minna eyðilagðar allar saman. Veik- ar og með litla siðgæðistil,finnngu. En sje farið með þessar aumingja verur eins og manneskjur, sje þeim sýnd vinátta mú fá þær til að gera svo að segja alt, sem maður vill. En hvernig á að vera tími til þess að skifta sjer af hverri einni? Alt gengur með geysihraða. Manneskjurn- ar eru ekki nema númer á spjald- skrá. Hversu mikið sem mann langar til er ómögulegt að sinna hverri um sig. Þær eru alt of margar. Og sje farið að taka einhverjar fram yfir aðrar gerir það aðeins ilt verra“. Napoleon sagði að í ástamálum væri ekki nema um einn sigur að ræða — flóttann. Karlmennirnir nú á dögum sýn- ast fylgja þessu dæmi og taka flótt- ann að vopni í hinum ýmsu örðug- leikum lífsins. Þeir flýta sjer burtu ef þeir sjá konu sína tárast, skella hurðinni ef þeir mæta hinni minstu ásökun frá ættmennum sínum. Þeir þegja og láta deilumálin óútrædd, láta þau safn- ast fyrir og særa, í stað þess að hægt væri að útkljá alt með vingjarnlegu brosi og blíðlegum orðum, og sýna þannig yfirburði sina. En þeir fara og slíta samtalinu, og það eru þeirra vopn, en þetta eru ill vopn og óheiðarleg — hreint og beint heiguls vopn. Þetta er mæðrunum að kenna. Ef mæðurnar ekki dekruðu við drengina frá því að þeir eru litlir snáðar, myndu vera miklu fleiri ham- ingjusöm hjónabönd, ef mæðurnar ljetu þá venjast á að verja systur sínar og liugsa um þær, ef móðirin kendi syni sínum að horfast í augu við alla hluti en ekki laumast burt frá þeim i stað þess að liugsa um þá og rökræða þá rólega, þá myndi líf- ið verða auðveldara og hamingju- samara oft og tíðum. Ferrosan er brafíðgott ofí styrkjandi járnmeðal og áfíætt meðal við blóðleysi ofí tauítaveiklun. Fæst í öllum lyf jabúðum í glösum á 500 gr. Verð 2.50 glasið. VAN HQUTENS konfekt og átsúkkulaði 1 er annálað um allan heim fyrir gæði. Pósthússt. 2 Reykjavik Simar 542, 254 oe 30S(framkv.slj.) Alíslenskt fyrirtæki. ■Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar.J ■ Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti. ; S Leitið upplýsinga hjá næsta umboðsmanni. S Mæður, lcennið sonum ylckar að það er lítilmenska að laumast burtu úr bardaganum eða að reyna að þegja sig út úr honum. Lútið þá talca upp baráttuna. Þýtt. Foreldrar, barnið yðar á að hafa fengið allar 8 framtennurnar þegar það er ársgamalt. Kaupið Mæðra- bókina eftir prófessor Monrad. Kostar 3.75.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.