Fálkinn


Fálkinn - 02.05.1931, Blaðsíða 8

Fálkinn - 02.05.1931, Blaðsíða 8
Myndin hjer aö ofan er tekin eftir frægu málverki franska málarans Eugene Bernauds og sýnir innsetning Jieilagrar kvöld- máltíðar. Áriö 1925 lagði enski ofurstinn Fawcet í leiðangur til Suöur- Ameríku til þess að kanna ó- kunn flæmi meðfram upptök- um Amazonfljótsins. Voru vin- ur lians og kornungur sonur með Iionum í ferðinni. En síðan hefir ekkert iil þeirra spurst og hyggja menn helst, að þeir hafi lent í höndum viltra Indiána, sem hafi drepið þá. Tveimur ár- um síðar gerði Dyott nokkur út leiðangur til þess að leita að Fawcett. Tóksl honum að rekja slóðir Fawcetts til Indíánafloks eins, sem naumast hafði hvíta menn sjeð, og segir hann að þessir menn ligfi myrt fjelag- ana sumarið 1925. Myndin er af þessum Indíánum, en manna- myndirnar eru af Fawcett (sú stærsta), syni hans og Dyott, Voldugasti maður Ítalíu, Benito Mussolini býr í Palazzo Venezia í Róm. Einn af stærstu sölunum i höllinni er vinnustofa hans. Eru þar engin húsgögn nema skrifborð hans og stóll í einu horninu. Svo stór er þess saluir, að gesturinn er yfir mínútu að ganga utan frá dyrum og að skrifborðinu, og hefir því Mus- solini tækifæri til að virða manninn fyrir sjer á meðan. Mussolini byrjar daginn með því að lesa blöðin. Þarnæst kem- ur frjettaumsjónarmaðurinn, signor Ferretli á fund hans. Litla myndin að ofan til vinstri sýnir þá vera að ráðgast um, hvaða afstöðu blöðin eigi að taka til dægurmálanna. Á hinni litlu myndinni sjest foringi fas- istahersins, signor Teruzzi. Er hann eini maðurinn, sem Musso- lini hefir svo mikið við að veita honum viðtal standandi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.