Fálkinn


Fálkinn - 02.05.1931, Blaðsíða 7

Fálkinn - 02.05.1931, Blaðsíða 7
J Á L fc I N N 7 Svona gengur það EFTIR: ROLF LYCKE. Það var mót allri von og óskum Bergens-lijónanna, að fjórða barnið þeirra skyldi verða stúlka, og það var varla liægt að segja, að hún væri velkomin i heiminn. Þau áttu þrjár stúlkur fyrir og nú liöfðu þau vonast svo innilega eftir því, að þefta barn- ið yrði drengur. Yngsta barnið verður oftast nær eftirlætisgoðið á lieimilinu, en í þessu tilfellinu gerðist það gagnstæða. Fólk- inu hennar Olgu litlu fanst liún altaf vera fyrir og altaf til ama. Allar stúlkurnar uxu upp. Elsa gift- ist ung forstjóranuin fyrir stærsta iðnaðarfvrirtækinu í hænum og um sama leyti giftist liditli lijeraðslækn- inum. Malla var einstakur fræðasjór, fjekk stundum liitaköst af löngun í náttúrufræði, lilaut iofsamleg um- inæli og náði bráðlega i kennarastarf. En Olga varð ein eftir heima. Enginn sinti henni — nema þegar eitthvað varð að gera fyrir gönilu foreldrana. Hún hafði ávalt orðið að láta sjer nægja að slíta út gömlu fötunum af systrum sinum, eftir að þau voru gengin úr tísku, hún hafði aldrei tíma til að láta neitt eftir sjer — en liún var svo prúð og látlaus í framgöngu, svo litilþæg og ljúf og liafði lag á, að lála til sín taka án þess að henni væri veitt athygli. Faðir hennar lá lengi veikur þang- að til loks að liann dó, og allan þann tíma vann hún dásamlegt starf fórn- fýsi og umönnunar. Og þegar hann fjell frá varð henni það ljóst, að þeim inæðgunum veitti ekki af að spara til þess að sjá sjer farborða. En móðir hennar vildi einskis i missa af þvi, sem hún liafði vanist — og varð Olga ein um að spara við sig. Og lienni tókst að halda öíiii í horfinu, án að- stoðar systra sinna, sem ekki gerðu neitt til þess að ljetta byrðar hennar. Þegar móðir hennar var dáin fjell nokkur hluti arfsins lil Olgu. Hún leigði sjer lierbergi og einsetti sjer að vinna fyrir sjer. Systrunum kom þetta á óvart, þvi að þær liöfðu hver um sig hugsað sjer að ná í liðlega, þurftarlitla og ódýra vinnukonu, þar sem Olga var. Ein þeirra bauð lienni barnfóstrustarf lijá sjer, önnur þeirra vildi fá liana til snúninga á lækninga- slofu mannsins sins og þeirri þriðju fanst hún kjörin til að þvo gólfin lijá sjer. En Olga svaraði ákveðnu neii og sagðist ætla að reyna áð skapa sjer sjálfstæða stöðu. „Já, en þú sjerð þó, að þú ert orðin of gömul til þess að byrja á námi. F.nda hefirðu varla efni á þvi“. „Jeg liefi ekki iieldur hugsað mjer það“, svaraði Olga, „en jeg get fengið mjer stöðu fyrir þvi“. „Já, sem skrifstofustúlka eða eida- kona?“ sagði ein. „Á skrifstofu?“ spurði önnur. „Það er sannarlega svo áskipað al- staðar núna, að það er ekki hlaupið að því, að ná sjer i stöðu, sjerstaklega þegar mann vantar alla hæfileika til þess, eins og þig. Það verður ekki auðvelt fyrir þig að ná þjer í stöðu“, sagði Malla hin gáfaða. „Jeg hefi þegar fengið slöðu — í búð“, sagði Olga blátt áfram. „Ja, herra minn trúr!“ hrópuðu sýsturnar í kór ok hrukku í kút er þær lieyrðu, að dóttir hans Bergens hæjarfulltrúa — því ekki varð úl skafið að hún væri dóttir hans — og syslir þeirra — ætláði að gerast búð- arstúlka! „Þjer er víst ekki alvara, að þú ætlir að gerast búðarloka? Það var það aumasta, sem þjer gat dottið í hug.“ „Nei, ekki ennþá. Jeg liefi fengið stöðu lijá póstverslunardeild Vöru- hússins, því að jeg fæ ekki að af- greiða i búð strax. En það er ætlun- in að jeg fái að gera það síðar“. Báðar giftu systurnar mölduðu mjög í nióinn gegn þessu „bandvit- lausa tiltæki“ systur sinnar, En Möllu fanst það svo fráleitt áð hún vildi ekki eyða orðum að því. „Hvað skyldi pabbi hafa sagt, ef hann hefði verið á lífi!“ sagði liún og andvarpaði. „Það veit jeg ekki“, svaraði Olga þolinmóð. „En nú er hann dáinn, svo að jeg verð að afráða þetta ein. Ann- ars gat hann aldrei gefið nein ráð þegar jeg átii í hlut. Ef jeg aðeins gætti þess, að flókaskórnir hans og aimað smávegis, væri á sínum stað, þá var liann altaf ánægður", bætti hún við, með svolitlum beiskjukeim. Systrunum, var nauðugur einn kostur, að sætta sig við það óhjá- kvæmilega. Þegar þær komu inn í Vöruhúsið sáu þær stundum litlu syslur sína standa við að búa um böggla. Hún var handfljót og rösk og rjetti þeim bögglana þeirra með sama brosinu eins og öðrum. að Olga kom til Elsu systur sinn- ar og furðaði hana á, live ungleg hún var. Olga var falleg, sjerstaklega núna, af því að liún var svo vel klædd. Meðan þær sátu og skröfuðu yfir tebollunum og Olga var að leika sjer við börnin, sem ávalt liöfðu verið henni hjartfólgin, varð Elsu þetta áð orði: „Segðu mjer nú í einlægni, Olga. Ertu ekki orðin þreytt á að standa þarna frá morgni til kvölds og búa um böggla?“ „Jeg er hætt að búa uni böggla. Þið skrifuðuð lirjef, eins og þú manst. Það brjef olli því, að jeg var send til forstöðukonunnar fyrir kvenn- nærfatadeildinni“. Elsa roðnaði. Þetta brjef var nú eiginlega flónskubragð — og það var heldur ekki ætlunin, að Olga fengi að vita uni þáð. En nú vissi hún um það, og af því leiddi, að Elsa varð að hætta við að segja margt af þvi, sem hún liafði ætlað sjer að segja. „Jæja. Er það þá betra? spurði liún lágt. „Já, miklu betra“, svaraði Olga og hló kesknislega að því er Elsu fanst. Og svo fjell þessi umræða niður. Undir vorið kom maður Edithar lieim eitt kvöldið og hafði verið á einu besta veitingaliúsi í borginni. Iíann sagðist liafa sjeð Olgu þar. Hún hafði verið klædd eins og drotning og liann liafði sjeð, að liún var undur- •£> jK) Þú ættir aö lita heim ti! mín i kvöld. Þær hjeldu ráðstefnu og ákváðu, að Elsa skyldi fara i Vöruhúsið eitt kvöldið og bjóða Olgu heim til sín, þá væri reynandi að telja hana af því að vera lengur í þessari ósæmi- legu stöðu, sem allir kunningjar þeirra hneyksluðust á. Um leið og Elsa tók við bögglin- um sínum sagði hún í hálfum hljóð- uin: „Þú ættir að líta heim til mín i kvöld“. „Þakka þjer fyrir, en það getur nú ekki orðið á næstunni, því að jeg sæki námskeið á kvöldin núna, alt- af þegar jeg vinn ekki yfirvinnu". Og svo lijelt hún áfram að afgreiða fólkið, alveg eins og systir hennar væri ekki til, og þó var Elsa sú systranna, sem nenni var hlýjast til. Systlirnar báru sanian ráð sín á nýjan leik. Þær ákvá'ðu að Malla skyldi í umboði alls ættfólksins senda eiganda Vöruhússins brjef og skýra honum frá þessu vandamáli. Hún átti að fara fram á, að Olgu yrði sagt upp — annars skyldi hann eiga á hættu, að bæði þær og margar vinkonur þeirra steinhættu að versla í Vöruliúsinu. Það kom ekkert svar við þessu brjefi. Systurnar fóru að versla ann- arsstaðar, er þær höfðu spurnir af, að Olgu hefði ekki verið sagt upp ennþá. Kvöld eitt undir jólin bar svo við fögur. Húii liafði verið þarna með ungum manni prúðbúnum og snyrti- legum og gamalli konu, sem auðsjá- anlega var einhver liefðarfrú. Hon- um fanst þetta kynlegt. „Sjáðu til að þetta endar með hneyxli“, sagði hann. „Maður verður að vona, áð vina- fólk okkar gleymi því, að jeg á systur, sem hefir verið búðarloka“, sagði frúin og dæsti. Ekkert bólaði á „hneyxlinu" en nokkuru síðar gat læknirinn, maður Elsu, sagt frá því, að hann hefði sjeð Olgu i afar skrautlegri bifreið og liefði ungur og laglegur maður setið við stýrið. Þau liöfðu þotið upp að- alstrætið og Olga hafði verið svo kát og óvenjuleg. „Hún er ljómandi lag- leg, stelpan, það verður ekki af henni haft“, sagði læknirinn áhyggju- fullur. „Ef hún kemst á afvegu þá verður það okkur að kenna. Við höf- um ekki litið eftir lienni eða leið- beint henni á nokkurn hátt“. Elsa hló að þessum kvíða. „Hvernig ættum við að geta leiðbeint henni, úr þvi að hún er svo einþykk, að það verður ekki neinu tauti komið við hana. Og livaða fólki gætum við boð- ið með henni? Hún lærði aldrei neina samkvæmissiði heima — og svo kærir maður sig ekki um að vera að auglýsa það fyrir fólki, áð maður eigi systur sem er búðarloka". „Mjer finst það alls ekki niðrandi staða. Og lendi hún í slæmmn fje- lagskap þá lít jeg aldrei glaðan dag. Það má alls ekki ske“, sagði læknir- inn beiskjulega. Læknirinn hætti ekki fyr en búið var að skrifa Olgu brjef, þar sem henni var boðið að vera í sumarbú- stað læknishjónanna i leyfinu sínu, ásamt Möllu. Olga svaraði og þakkaði fyrir vin- samlegt boð, en afsakaði að lnin gæti ekki þegið boðið, þvi að liún ætlaði í langa utanlandsför. „Nú þykir mjer taka í hnúka“, sagði Malla skellihlæjandi og fitjaði upp á lærða nefið á sjer. „Hvað ætli luiii hafi að gera til útlanda, sem ekki skilur nokkurt útlent mál“. „Er hægt að þekkja, að þetta sje luin Olga litla, sem altaf hefir verið svo lítillát", sagði Edith og liristi höfuðið. „Og jeg sem er svo þreytt af öllu þessu stjani við börnin og lijelt að hún gæti hjálpað mjer svo- lítið nieð þau í sumar“, bætti liún við ergileg. Því áð hún hafði loks fallist á að bjóða Olgu, lil þess að lnin gæti hvílt sig sjálf. Um Jónsmessuna varð alt i upp- námi hjá systrum og mágum. Malla hafði nefnilega rekist á lýsingu með lijónum í einu blaðinu. Lýst ineð Olgu Bergen og Ehrenfried Hydener konsúl! Hydener konsúl! Þetta var ríki maðurinn ungi, aðalforstjóri Vöru- liússins og sem bæði var orðinn þýsk- ur konsúll og liafði fjölda lieiðurs- merkja, þó að hann væri enn innan við fertugt! Var það mögulegt að hún Olga ..? Þau njeru augun á sjer og gláptu hvert á annáð eins og freðýsur — og svo fóru þau i óða önn að tilkynna vinafólkinu tíðindin. Skyldfólkið var sín á milli alveg forviða á því, að Olga skyldi ekki liafa liaft vit á, að auglýsa trúlofun- ina og lýsinguna í öllum blöðuní og á áberandi stað. Og þvi fanst það skrambi liart, að hún skyldi ekki einu sinni hafa sagt systrum sinum frá þessu. Að visu rendu þær grun í, að þetta afskiflaleysi Olgu væri kannske gert af ásettu ráði og mætti búast við, að það mundi lialdast framvegis, en eigi að siður var nú ekki látið undir liöfuð leggjast, að reyna að komast að hvar hún væri niður kom- in og livar hjónavígslan ætli að fara fram. En þær urðu einskis vísari um þetta, veslings systurnar! Einn góðan veðurdag komst Malla að þvi af tilviljun, að konsúlshjónin væri komin heim fyrir löngu. Syst- urnar skutu nú á ráðstefnu og úrslit hennar urðu þau, að ákveðið var að bjóða konsúlshjónunum í vanda- mannagildi heima lijá lækninum. Konsúllinn svaraði, að lianii og frúin væri því miður forfölluð, að gefnu tilefni, og svo ljet hann fylgja afrit af gamla brjefinu hennar Möllu, þar sem hún fór fram á, að Olgu skyldi sagt upp vistinni í Vöruhúsinu, til þess að bjarga heiðri ættarinnar. Og svo urðu systurnar að leggja árar í bát og gera eins og þær gátu til þess, að halda því leyndu, að þær liefðu átl systur, sem ekki liefði verið þeim samboðin, en sem örlögin hefðu liefnt með því, að gera þær ósam- boðnar henni. Svona gengur það .. ------------------x------ — Hvernig stendur á þvi, að þjer sendið atveg óskrifaða örk í umslag- inu? — Brjefið er lil konunnar minnar — við höfum ekki talast viðí þrjár vikur. Miklar birgðir ávalt fyrirliggjandi af nýtísku hönskum i Hanskabúðinni Austnrstræti 6 asE

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.