Fálkinn


Fálkinn - 02.05.1931, Blaðsíða 12

Fálkinn - 02.05.1931, Blaðsíða 12
12 F Á L K 1 N N S k r í 11 u r. Adamson. 139 — Heyrðu, Amanda, viltu gjöra svo vel a& halda á veskinu mínu meöan . jeg stíg á vogina. — Brunatrygðir þú húsið þitt i gær? — Já. — Hvað færðu þá ef þaö brenn- ur á morgun? — Fjóra til fimm mánuði, býst jeg við. — Varstu nú i áflogum í gær, drengur minn? — Nei, en við vorum að flytja i gær, og jeg flutti köttinn. MaSur einn var á gangi á vegin- um með byssu um öxl og liund með sjer. Þá kemur bifreið þjótandi eftir honum, hundurinn verður hræddur og hleypur beint undir vagninn og steindrepst. Bílstjóranum þótti þetta leitt og býður undir eins bætur fyrir. — Ja, 5 krónur eru varla of mikið, sagði eigandi hundsins. — Á þessum bíl komist þjer víst ekki nema 30 kilómetra á klukkutima? — Ójú, talsvert meira þegar jey hefi góðan vind á eftir. — Bara að það væri jeg, er rjett búinn! — Iionan þín er afar há. — Já, þegar hún lagar á sjer hár hann verður hún að standa upj>i á st til þess að ná í það. Adamson gefst upp uið skauta- ferðir. Maðurinn borgaði orðalaust og af- sakaði sig. — Mjer þykir leitt, að jeg hefi drepið veiðihundinn yðar, svo þjer verðið að hætta við veiði- förina, sagði hann. — Veiðiförina? Jeg ællaði alls ekki á veiðar! — Hversvegna eruð þjer þá með byssu? — Jeg ætlaði bara hjerna norður eftir til að skjóta hundinn. Forstjórafrúin: — Er maðurinn minn farinn af skrifstofunni — hvert? Skrifarinn: — Jeg veit það ekki. Frúin: ■— Viljið þjer spyrja skrif- stofustúlkuna, hún hlvtur að vita það. Skrifarinn: — Já hún veit áreið- anlega hvert hann fór, því að hún fór með honum. COPYW6MT l> t. B. BOX «. {OTONKAŒN ' J

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.