Fálkinn


Fálkinn - 02.05.1931, Blaðsíða 15

Fálkinn - 02.05.1931, Blaðsíða 15
F Á L K 1 N N 15 T V eggf óðursverslun Sv. Jónsson & Co. Kirkjustræti 8 B. Svo mikið höfum viS nú fengið af Veggfóðri, að staflarnir þekja 186 ferfeta vegg. Og þegar atlmgað er, að þetta er elsta veggfóðurverslun 0 hjer á landi, má ætla að hjer sjeu margar góðar og lag- legar veggfóðurstegundir. Og ekki þarf að spyrja um gæðin og verðlagið — það er alt viðurkent. Svo er nú sá eini nothæfi Veggpappi, sem sparar 80%. Svo kemur pappírinn góði á loft og veggi. Svo er altaf nóg af loftlistum og loftrósum. Alt betta, eins og vant er, með mjög sanngjörnu verði. Gleðilegt sumar! Hvað er ORKIDÉ? Ef þjer ætlið að fá yður nýja kápu, kjól, eða skó, þá verðið þjer einnig að liafa sokka í samræmi við það. — Þjer óskið eftir að eignast fallega sokka, — en þá kemur vandinn — yður l'inst þeir, sem fallegastir eru of dýrir. ORIDÉ er nafn- ið á einum ailra áferðarfálllegustu sokkunum, sem nú eru framleiddir. ORKIDÉ er nafnið á sterkustu sokkunum, sem þjer getið eignast (margofin tá, iljar og hæll). Þó er verðið aðeins kr. 5.50, parið (sent burðargjaldsfrítt hvert á land sem er, ef minsl fjögur pör eru tekin í einu). Ef þjer hafið keypt dýrari tegundir hingað til, munuð þjer án efa segja: „Þetta getur óinögulega átt sjer stað, fyrir þetta verð geta varla verið fram- leiddir fallegustu og sterkustu sokkarnir“, — en komið þá og lítið á O R K I D É silkisokkana og þjer munuð sjá, að þeir hafa sama Crepe de Chine útlitið, sama fínleikann, sama lagið, sama teygjanlega efnið (sem gefa fætinum eðlilegt og fallegt útlit), og sömu fullkomnu eigin- leikana, sem liinar allra dýrustu tegundir. Hvergi finnast sokkar, sem komast nálægt því, að likjast ORKIDÉ sokkun- um í fallegu útliti, fullkomnun og styrkleika. Verksmiðjurnar, sem framleiða þá, vinna dag og nótt, tiL að geta fullnægt eftir- spurninni. Á næstunni ganga allar stúlkur á íslandi í ORKIDÉ sokkum. — ORKIDÉ -— tíðræddasta nafnið á vor- og sumar- sýjungunum. Reynið ORKIDÉ sokkana, og þjer sannfærist um, að þeir eru og vcrða þeir bestu. Fást i öllum litum. — Einkasali á íslandi fyrir ORKIDÉ sokkana: Eiríkur Leifsson, Skóversl- un, Reykjavík. — Óskum eftir útsölumönnum úti á landi. MUNIÐ: Skóútsala okkar er enn í fullum gangi. í dag seljum við meðal annars Iíven-götuskó fyrir 1.50 parið. Að vísu er þetta ekki nýjasta tíska — en verðið er GJAF- VERÐ. Nýkomnar vörur Allskonar vinnufatnaðnr nýkominn: Nankinsfatnaður. allar stærðir, fyrir börn og fullorðna. Khakiföt, allar stærðir. Samfestmgar, brúnir, bláir, hvítir. fyrir matsveina. fyrir bakara. fyrir málara. Hvítir Jakkar Hvítir Sloppar Köflóttar buxur Sokkar, fínir og' grófir. Nærföt, fjöldi teg. Enskar húfur, mjög fjölbreytt úrval. Regnverjur allskonar. Gúmmístígvjel. Gúmmískór. Strigaskór. Leðurskór, og sportfatnaður allskonar, bæði fyrir konur, lcarla og börn. » GEYSIR Til skipaútgerðar: net netjaslöngur netjakaðall netjabelgir. Spyrjist fyrir um verðið, áður en þjer festið kaup annarsstaðar. O. ELLINGSEN. Rek- Borðhnífar Svartskeftir, ryðfriir .... 0,75 Svartskeftir, — •••• 1,00 Ljósbrúnskeftir, ryðfriir.. 2,25 Svartskeftir, — • • • • 1,25 Hvítskeftir, — stál. 3,25 Hvítskeftir, — ... 1,75 Brúnskeftir, — — 4,00 Allir eru þessir boröhnitar meö hinu svo kallaöa franska lagi, sem allir sækjast eftir. Gefins: Með hverjum 4 krónu kaupum gef jeg pina silfurplett-teskeið sem kaupbæti. Notið tækifærið strax. Sendi gegu póstkröfu hvert sem er. SIGURÐUR KJARTANSSON, Laugaveg 20 B. Reykjavík. ÍBMH Best að augiýsa í Fálkanum

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.