Fálkinn


Fálkinn - 02.05.1931, Blaðsíða 1

Fálkinn - 02.05.1931, Blaðsíða 1
NORÐURFÖR WILKINS. Kcifbáturinn „Nautilus“, sem Sir Hubert Wilkins ætlar að fara á norður í höf er fyrir nokkru ferðbúinn og mun leggja af stað að vestan um þessar mundir. Mgndin hjer að ofan er tekin af skipinu á fyrstu reijnsluför þess, er það var að leggja frá hafnarbalckanum — Má búast við því, að þessi för verði aðalumtalsefni almennings í sumar, og verði veitt eigi minni at- hygli en norðurför Roalds Amundsen og leiðangri Nobile.. Enginn vafi er á því, að leiðangursmenn stofna lifi sínu í mikla hællu með þessari för, en hinsvegar virðast þeir sjálfir sterktrúaðir á, að hún takist. Og þess ber að gæta, að það eru engir viðvaningar sem förinni stjórna, þar sem eru þeir Wilkins og prófessor H. U. Sverdrup, sem var foringi í leiðangrinum með „Maud“ og velktist i sjö ár norður í íshafi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.