Fálkinn


Fálkinn - 02.05.1931, Qupperneq 1

Fálkinn - 02.05.1931, Qupperneq 1
NORÐURFÖR WILKINS. Kcifbáturinn „Nautilus“, sem Sir Hubert Wilkins ætlar að fara á norður í höf er fyrir nokkru ferðbúinn og mun leggja af stað að vestan um þessar mundir. Mgndin hjer að ofan er tekin af skipinu á fyrstu reijnsluför þess, er það var að leggja frá hafnarbalckanum — Má búast við því, að þessi för verði aðalumtalsefni almennings í sumar, og verði veitt eigi minni at- hygli en norðurför Roalds Amundsen og leiðangri Nobile.. Enginn vafi er á því, að leiðangursmenn stofna lifi sínu í mikla hællu með þessari för, en hinsvegar virðast þeir sjálfir sterktrúaðir á, að hún takist. Og þess ber að gæta, að það eru engir viðvaningar sem förinni stjórna, þar sem eru þeir Wilkins og prófessor H. U. Sverdrup, sem var foringi í leiðangrinum með „Maud“ og velktist i sjö ár norður í íshafi.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.