Fálkinn


Fálkinn - 02.05.1931, Blaðsíða 14

Fálkinn - 02.05.1931, Blaðsíða 14
14 F A L K I N N hefi sjeð herra Walton hlæja“. „Og fóruð þjer svo niður aftur?“ „Já, niður í horðstofuna. Og síðan hefi jeg ekki sjeð hann“. „Spurði hann yður nokkurs?“ Brytinn góndi á liana. „Nei, ekki um ann- að en hvar herbergið væri“. Hún stóð hugsandi og beit á vörina. „Hann spurði yður ekki, livort aðrar dyr væri á húsinu en aðaldyrnar?“ „Nei, ungfrú“. „Og þjer sáuð engan xnann þarna uppi? Fóruð þjer inn í herbergið?“ „Nei, ungfrú, jeg skildi við hann í dyr- unum. Hún kinkaði kolli. „Þakka yður fyrir, Parker. Góða nótt“, sagði hún svo og fór inn í herbergi sitt. Dóru var alt þetta ráðgáta. Hún sat á rúm- stokknum og rifjaði það upix alt saman. Rex elskaði hana, það var hún viss um. Ást hans hafði farið dagvaxandi. Ekki mundi hann vilja gegna dutlungum sínum, ef það hrygði hana. Það hlaut eiltlxvað að hafa komið fyrir, frá því að hann fór út úr horð- stofunni og þangað til hann hvarf. Gæti það verið Parker----------?“ Hún hló að þessari hugsun. Parker! Hann þessi góðlátlegi og friðsami maður! Loks fór liún að hátta og þrátt fyrir úr- ræðaleysið, þrátt fyrir þann drunga, sem hvíldi yfir framtið hennar, þá sofnaði liún eftir fimm mínútur. Svefnherbergið vissi út að Portland Place, og áður en liún fór í rúm- ið hafði hún opnað glerliurðina út að svöl- unum, sem lágu meðfram gluggunum á ann- ari hæð og litið út. Klukkan sló tólf í þeixn svifum, en það var síður en svo, að umferð væri hætt um toi-gið, því að það var dans- leikur í Queens Hall og á miðri götunni stóð röð af vögnum sem biðu gestanna, en runa af bifreiðum gekk fram og aftur um torgið. Það var ekki dynur af bíl, sem vakti hana. Það var orðið hljótt úti á götunni og ekki svo mikið sem fótatak síðhúins manns rauf þögnina. Hún leit á gullúrið sem lá á nátt- borðinu. Vísirarnir stóðu á fimm mínútum yfir þrjú. Það var ekki heldur rigningin, sem buldi á stehistjettinni. Kannske var það þruma, datt henni í liug, af þvi að liljóðið var ekki ósvipað og um leið og hún settist upp í rúminu kom glampi á gluggann. Hún fleygði yfir sig kímonó og gekk út að glugganum til þess að loka honum. Þeg- ar hún leit út kom annar glampi og hún hörfaði eilt skref aftur á bak og rak upp óp, því í hinum enda svalanna sá hún skuggalega veru hnipra sig við grindverk- ið. Það var karlmaður í svörtum frakka, sem gljáði á af vætu. Eftir eina sekúndu hafði liún áttað sig og smelti hespunum á gluggakrókana með skjálfandi hendi. Á næsta augnabhki þaut hún upp stigann, upp til vinnufólksins. Parker stóð i dyrunum hjá sjer og var í yfirfrakka. „Parker — það er maður á svölunum fyr- ir utan svefnherbergið mitt!“ veinaði hún. „Þjófur-------!“ Gamli maðurinn hvarf inn i herbergi sitt til þess að leita sjer að vopni og fór svo á undan henn niður stigann. Þegar hann kveikti í herbergi hennar sá Dóra, að hinn glugginn var opinn og hún hafði í fátinu gleymt að loka honum líka. „Það er ekki nokkur hfandi sál á svölun- um núna, ungfrú“, sagði Pai-ker þegar liann kom inn aftur, votur af rigningunni. Einn af stóru urtapottunum er brotinn, en það getur veríð að vindurinn hafi feykt honum um“. I sama hili rak hann augun í vot spor á gólfinu, við hinn gluggann. „Lítið þjer á, ungfrú", mælti lxann og henti lienni. Það leið augnablik þangað til henni skild- ist þýðing þessa, en svo gat hún varla náð andanum af hræðslu. „ Það hefr veríð mað- ur lijerna inni!“ hrópaði hún og kveikti á litla lampanum við skrifborðið. Hún sá nú greinilega að það var ekki eitt heldur mörg spor á gólfinu; þau sáust vel á hláa dúknum á xniðju gólfinu. Hún kom með fingurinn við eitt þeirra, það var vott ennþá. „Hann lilýtur að hafa komið inn eftir að jeg hljóp út,“ sagði hún hvíslandi og gamla skamm- byssan, sem brytinn hjelt á, titraði. „Þá er hann ennþát hjerna í húsinu, ung- frú“, hvíslaði liann. „Hringið þjer á Benett“, sagði hún og hon- um ljetti við; liún mundi alt í einu eftir stóra og sterka hílstjóranum, sem svaf út í skálanum hinumegin við portið; en svo fjelst honum aftur hugur, þegar hann mundi, að hann yrði að fara niður, til þess að opna fyrir lionum. Parker læddist lafhræddur niður í and- dyrið að eldhúsdyrunum og bandaði með skammbyssunni. Bennett var skýrt frá því í fáum orðum livað á seiði væri og þau þrjú —? því að Dóra hafði klætt sig — hófu nú leit urn húsið. Hurðin að bókastofunni stóð upp á gátt, en enginn nxaður var þar inni. Úr bókastof- unni var mjór gangur inn að þjónaherberg- inu og þá leið liafði óboðni gesturinn farið. Þar var væta á gólfinu og vætublettir sáust á kölkuðum veggjunum, eins og vot klæði hefðu strokist þar við. Sporin hjeldu áfram inn í þjónaherbergið. „Hann hlýtur að hafa verið lijer fyrir fá- um sekúndum“, sagði Dóra, og i sama bili heyrðu þau glymja í forstofuliurðinni, sem var skelt i lás. Bílstjórinn snaraðist fram í forstofuna, reif upp hurðina og hljóp út. Á götunni var ekki annað að sjá en bíl, sem í sama augnabliki ók frá gangstjettinni þar sem hann liafði staðið og þaut burt á fullri ferð. Bennett liljóp sem fætur toguðu á eftir, en þá jók billinn ferðina, og komst í hvarf. Bennett fór inn aftur. „Það hefir vitan- lega veríð hann, jeg er handviss um það“, sagði hann. „Hann var að livex-fa inn í vagn- inn, þegar jeg kom í dyrnar“. „Sáuð þjer númei'ið, Bennett?" spurði Dóra rólega. „Nei, jeg komst ekki nógu nærri til þess“, sagði hann og klóraði sjer vandræðalega í vangann. „Það er nýtt, að þjófar komi í bif- reiðum! Hvar sá ungfníin hann?“ Og þegar lxún liafði sagt hinum það, sagði liann: „Hvernig skyldi hann liafa komist upp á svalirnar ?“ Hann fór út og góndi upp á liús- vegginn og varð ljóst, að sæmilega fimum manni væri auðvelt að komast upp vegginn. „En hversvegna fór hann inn í herbergið mitt? Hversvegna i'eyndi hann ekki að kom- ast inn á neðstu hæð?“ mælti hún og gleymdi því, að það voru hlerar fyrir gluggunum á neðstu hæðinni, þangað til Parker hafði vak- ið athygli hennar á þessu. „Á jeg að síma til lögregunnai', ungfrú?“ spurði Parker þegar þau voru komin inn aftur, en Dóra liristi höfuðið. „Jeg liekl það stoði ekki hót, og jeg vil heldur ekki gera það án vitundar föður míns. Honum finsl meira en nóg koniið af blaða- skrifum um okkur — og það finst mjer reyndar líka —“ bætti liún við og brosti. Ilún gekk inn i dagstofuna og inn i bóka- stofu föður sins. Ekki gat liún sjeð að snert liefði verið á neinu í þessum herbergjum og gesturinn ókunni liafði líka ekki liaft tíma til að standa þar við. Hann hafði verið stadd- ur í hókastofunni þegar Bennett kom inn og þaðan hafði hann svo laumast inn í þjóna- herbergið. Þær láu sekúndur, sem hann liafði liaft upp á að hlaupa höfðu gefið honum svigrúm til að skjóta slaghrandinum frá hurðinni. Ilún truflaðist í þessum liugleiðing- um við að Parker rak upp undrunaróp. Á borðinu við dyrnar lá hlutur, sem liún liafði ekki komið auga á; það var langskeft Browning-skammbýssa. „Hann hefir lagt liana af sjer meðan haml var að skjóta slag- brándinum frá“, sagði Bennett með íhugun- arhreim í röddinni. „Jeg var heppinn, að jeg skyldi ekki ná í hann áður en hann opnaði dyrnar“. Dóra grannskoðaði vopnið. „Er hún hlað- in?“ spurði hún. Bennett tók hyssuna og fór að rannsaka liana. „Já, það er eitt skothylki í hlaupinu og eftir þyngdinni að dæma er hólfið fult“. „Jeg lield að jeg verði að hríngja til Sepp- ings“, sagði hún. „Viljið þjer útvega mjer samband, Parker?“ Jim var í fasta svefni þegar liringt var; hann hjelt að það væri Joan, sem vildi tala við liann, vatt sjer fram úr rúminu og greip tólið. Það var hin skæra rödd Dóru, sem sem hann heyrði: „Jimmy, það hefir verið innbrot hjern en jeg vil ógjarna láta lögregl- una vita af þvi. Gætuð þjer ekki komið hing- að og gefið mjer góð ráð. Pahhi er ekki heima. Æ, góði komið þjer?“ „Jeg skal vera lijá yður eftir tíu mínútur“, sagði hann og þóttist geta efnt það. Það drógst þó upp í liálftíma þangað iil hann kom inn i skrifsofuna og hitti þar Dóru, sem sat við skrifborð föður síns með skammbyssuna á borðinu fyrir framan sig. Hún skýrði lionum frá hinum óvænta við- burði í fám orðum, og hann tók aldrei fram í. Þegar lnin liafði lokið máli sínu sagði hann: „Innbrotsþjófar eru ekki vanir að aka um i bifreiðum, neina i skáldsögunum. Skyldi Bennett elcki liafa skjátlast. Þetta e rsenni- lega einhver drykkjurúts-eftirlegukind, sem liefir komið úr liúsi lijer nálægt og----“ Jimmy, sem liafði verið að skoða skamm- byssuna meðan liann talaði, þagnaði i einni svipan. „Nú brá mjer!“ segir hann svo, „Getið þjer sjeð þetta?“ „Hvað er það?“ spurði húii. „Nafn“. Hann bar skammbyssuna upp að augum liennar, svo hún gæti sjeð betur. Það var ekki um að villast: á skaftið var krotað orðið „Kupie“. X. KAPlTULl. Sólin var risin og liafði baðað strætin í geislaflóði, þegar Jim labbaði heim til sin á Knigtsbrigde og lauk upp aðaldyrunum. Þjónninn lians var að liita kaffi og lyktina lagði fram á ganginn. „Jeg heyrði að liús- bóndinn fór út“, sagði þjónninn, til þess að gera grein fyrir hversvegna hann hefði far-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.