Fálkinn


Fálkinn - 02.05.1931, Blaðsíða 9

Fálkinn - 02.05.1931, Blaðsíða 9
P Á L K I N N 9 veðreiðunum í Englandi gerci menn sjer ólíklegustu hluti atvinnu, en engir gera jáfnmikla verslun og þeir, sem selja 'nötinum ráðleggingar um, hvaða hesta þeir skuli veðja á. Hjer á myndinni sjest einn af þessum sölumönnum vera að versla við frú eina með ráðleggingar sínar, eða „tips“ sem köll- uð eru. Willingdon lávarður, sem gerður var að undirkonungi Indlands í stað Irwin lávarðar sjest hjer vera að tala við indverska stjórnmálamenn. Hið nýja leikhús konunglega leikhússins, sem mesl hefir verið iun deill er nú fullgert og var fyrir skömmu sýnt ríkisþings- mönnum, en næsta haust eiga leiksýningar að hefjast þar, og verða konunglegu leikhúsin tvö upp frá því, hið gamla notað HI söngleikja og balletsýninga en nýja húsið til þess að sýna í léikrit. — Áð ofanverðu á myndinni sjest nýi leikhússalurinn en að neðan mynd, sem á að tákna rafbylgjnrnar, sem bera tal og tón útvarpsins heimsehdanna milli. Fyrir nokkru rakst enska herskipið „Glorious“ á franska far- þegaskipið „Florida“ og laskaði það svo að það sökk og fórst þar margl manna. „Glorious“ er bygt til þess sjerstaklega að flytja flugvjelar um höfin. Sjest þverskurður af skipinu á efri myndinni en skipið tilsýndar á þeirri neðri.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.