Fálkinn


Fálkinn - 09.05.1931, Blaðsíða 7

Fálkinn - 09.05.1931, Blaðsíða 7
J Á L K I N N 7 o •"Ollliix’ o •‘"llllih'’ O •"'illlii." o •<I|I|||||.- o -"Hlllii- O -"111111"' •"'illlii"’ O •'"illlii"' O •'"Hllln'* O •"'illlii"10 •'"Illlii"10 •"Ollliii" O •'"Illlii"' o o KALKHLASSIÐ. EFTIR: GUNNAR G:SON ANNE. o k Jóhann var á leið heim, með hlað- inn vagninn af kalki. Hann hafði ver- ið að sækja það upp í kalkbrensluna. Þelta er ljómandi hlíðveðursdagur og Kinnarhvollinn var baðaður í sól. Greniskógurinn teygðist dimmgrænn fyrir ofan hengiflugið, en fyrir neð- an var ljósgrænn laufskógurinn. Lúkas, efsta tindinn á núpnum, sem fólk kallar því nafni, har dimmgrá- ann við livít sumarskýin. Vánern, vatnið mikla var blátt í fjarska og Lácköhöll gnæfði yfir vatnsflötinn eins og hvitur máfur úti á nesinu, i faðmlögum við himinn og haf. Hest- arnir brugðu á leik í liaganum, með flagsandi föxum og háreistum haus- um, sflir af sumarfrelsi og kjarngresi. „Tralíla og tralíla og tra la ia!“ Jó- liann sat á hlassinu og söng. Hann var glaður. Hann hafði margar á- stæður til að vera glaður, auk góða veðursins og sumaryndisins. Þó elcki væri hann nema þrítugur var hann orðinn maður með mönnum í sveit- inni. Átti ltann ekki Goðagarð kan- ske, — 15 hundruð á landsvísu? Átti hann eklci jörðina skuldlaust og meir að segja drjúgá fúlgu í sparisjóðnum í Lidköbing? Hver hafði ástæðu til að vera glaður, ef ekki hann? Hann var líka glaður. Og ein ástæðan enn, • til þess að vel lá á Jóhanni var sú, að á milli kalkstykkjanna í vagnin- urn var svolílill kútur, sem gutlaði á. Gutlið i kútnum var svo aðlað- andi og lokkandi, að Jóhann gat eklci á sjer setið að .... „Á-ae!“ sagði Jó- liann og smjattaði um lei'ð og liann lagði kútinn á sinn slað aftur og strauk sjer um munninn. „Tralíla og tralala!“ Það voru sem sagt margar ástæður til þess, að vel lá á Jóhanni. Hann hafði erft jörð- ina eftir karlinn liann föður sinn, á- gæta bújörð. Valhneturnar þroskuð- ust i skjólgóðum garðinum lians, og á akrinum hans gekk hveitiaxið í öld- um, svo fallegt að liver Skánbúi hefði getað grátið af öfund yfir því. Það var mikið af kalki i moldinni, svo að aldrei þurfti að hera kalk á. En til > hvers var Jóhann þá að aka heim lil sín kalki? Ójú, liann ætlaði að fara að gifta sig. Iia? Finst ykkur það skrilið? Máske. Máske var það skrítið að nokkur stelpa skyldi vilja binda trúss við hann. Því það var nú svo, að þrátt fyrir auðinn og annað var liann ekki í miklu áliti. Fólk hjelt ekki upp á hann. Hann liafði erft alla gallana hans föður síns, en fyrir dutlunga erfðalögmálsins þá liafði liann farið á mis við þá góðu. Hann var kræklóttur kvistur á ælt- slofninum og mundi aldrei bera góð- an ávöxt, sagði fólk. Hann var ekki neitt valmenni. En hvað sem því leið þá ætlaði hann nú að fara að gifta sig. Og áð- ur en það yrði, varð liann að rnúra upp stofuna. Hann ællaði að nota þetta kalk i múrinn. Viðgerðinni varð að vera lokið áður en luisfreyj- an lcæmi á bæinn. Svona lá nú í því, að Jóhann var að sækja kalkið vegna þess að hann var i þann veginn að gifta sig. I-Iann ætlaði að giftast frænku sinni. Afi hans í föðurætt liafði átt tvo syni. Annar þeirra varð bálskótinn í húsmannsslelpu og vildi giftast henni. „Ne-i ónei“, sagði faðir hans. Það varð nú ekki af þvi! En það var þrái í blóðinu, bæði í siðasta iið og þann næstsíðasta og nú kom hart á móli hörðu. Karlinn var ekki myrk- ur í máli: „Gifstu þá stelpunni! En þú átt ekki heima hjerna efíir það!“ Sonurinn giftist elskunni sinni og lenti bæði i basli og ónytjungar. volæði. Þau voru Og þegar karlinn dó, erfði eldri sonurinn alt einn. Sá yngri fjekk ekki neitt, og veitti hon- um þó ekki af; liann var i hernmn og átti að fæða konu. En þráinn moltnaði ekki úr honum þrátt fyrir bágindinn. Hann svaraði yfirmanni sinum út af við liðsæfingar á Axar- heiði og var rekinn. Og þá versnaði hagurinn enn. Um þetta leyti bar það við, Jóhann, sem þá var sjö eða átta' ára gamáll hætti sjer út á vorisinn og brotnaði undan honum. Faðir hans lieyrði af tilviljun í honum öskrið og brá við skjótt að draga drenginn upp úr, en þá bar þar að hermanninn, sem hafði gengið niður að tjörninni og ætlaði að fara að dorga fisk. Hann sá feðgana tvo i voða og tókst að hjarga þeim báðum úr yfirvof- andi lifsliættu. Daginn eftir koin Goðagarðsbóndinn til bróður síns og lífgjafa og sagði: „Heyrðu, Lars! Skógarvarðarhúsið slendur autt. Flyttu þig þangað og hirtu um það! Þú inátt rækta eins mikið land og þú vilt!“ Lars þekti staðinn. Þar voru sex tunnur brotins lands, besti jarðvegur orði á ástir við Elsu áður. En sjálfs- þótti hans og síngirni sögðu honum að honum mundi verða tekið opnum örmum. Það var deginum ljósara. Elsa sat á tröppunum í sólskininu, þegar hann kom og var að fljetta hana litlu systur sína. Jóhanni fanst þetta vera falleg sjón. Hann fann að blóðrásin örfaðist. „Góðan daginn!“ sagði hann ástúð- lega og færði vindilinn í hitt munn- vikið. Elsa tók undir, ofboð rólega. Jóhann stóð kyr um stund og tott- aði vindilinn í ákafa. Svo færði hann sig nær, lagði höndina á öxl Elsu og sagði: „Elsa, ættum við ekki að gifta okkur?“ Elsa færði sig undan. „Kannske, en ekki hvort öðru“, svaraði hún kulda- lega. „Jóhann áttaði sig ekki almennilega á þessu. En vitanlega var þetta ekki annað en kvenleg varfærni og auð- mýkt. „Við skulum láta lýsa með okkur næst þegar messað verður“, sagði hann ákveðinn. Þá stakk maður út illilegum haus gegn um gluggann og sagði. „Hversvegna segir þú „við“? Ertu lúsugur?" Það var Lars. Hann sat fyrir inn- an gluggann og var að lesa í postill- unni. En nú skelti hann henni aftur, þvi að nú þýddi honum ekkert að lesa guðsorð, úr því að hann var orð- inn reiður. Jóhanni fanst þetta liræðileg ó- svífni. Þarna stóð hann og iðaði og reyndi að svara einliverju, svara'ein- í allri sveitinni. Hann fluttist þangað, sáði í landið, og ruddi mikið í viðbót og ræktaði. Goðagarðsbóndinn ljet hann fá landið fyrir ekki neitt. Þegar Jóhann var orðinn 25 ára, tók liann föður sinn i hornið til sín og fór sjálfur að búa á Goðagarðin- um. Hann gerðist ráðríkur. Undir hvössum brúnmn föður lians hafði dulist sannkallaður gæða bóndi. En Jóliann var enginn öðlingur. Hann var nautþrár, heimskur og lirokafull- ur. Þegar hann nálgaðist þrítugsaldur- inn fanst honum vera kominn timi til að gifta sig. Hann hafði fyrir löngu einsett sjer að giftast lienni Elsu, Elsu Larsdóttui' i Skógarkoti, frænku sinni og elstu dóttur Lars föðurbróð- ur sins. Úr því að hann var svona vel stæður sjálfur, fanst honum hann geta leyft sjer það óhóf, að taka sjer fátæka stúlku. Hann var nefnilega ástfanginn af lienni frænku sinni. Elsa var ljómandi falleg stúlka. Hún var fögur eins og tungl i fyll- ingu, eins og sögumenn Kalífanna voru vanir að segja. Hún var eins og Kinnarlivollinn, sambland hins suð- ræna og norræna. Hnotviður og björk! Hrafnsvart hár, blá augu og hörundið eins og hýpublóm. Hana vildi Joliann fá. Hana vildi hann eiga. Einn sunnudagsmorgun þegar klukkurnar hringdu til messu á Húsa- hæ fór Jóhann upp að Skógarkoti — þvi að nú var bærinn altaf kallaður því nafni — lil þess að binda enda á málið. Hann hafði aldrei minst einu hverju svo mergjuðu, að núpurinn hristist neðan frá kleifinni og upp á hátind. En þetta svar kom ekki og þessvegna sneri hann sjer undan og fór. Hann hellulagði allan stíginn milli Skógarkots og Goðagarða með blótsyrðmn. Þau höfðu vísað lionum á bug, skötulijúin. Hann hafði viljað þeim vel, en þau höfðu óvirt hann. En hvort liann skyldi ekki spila þeim tromfum, sem hann ætti? Jú, sannar- lega. Jóhann var á höltunum þegar Elsa fór í næsta skifti til kaupmannsins. Hann kom þvi svo fyrir, að þau áttu samleið. Og nú leysti hann frá skjóð- unni. Ætlaði lnin að giftast lionuin? Annars yrði faðir hennar að hypja sig burt frá Skógarkoti. Hann benti henni á, að Lars ætti hvorki jörðina nje hefði byggingu á henni. Hann væri ekki fastari þar, en haustepli á trje. Elsa kannaðist við þetta. Faðir hennar var of óvarkár. Hann hafði ekkert slcriflegt um jörðina — hafði aldrei komið sjer til að biðja um það. „En hann pabbi fjekk kotið fyrir það að hann bjargaði þjer og honum föður þínmn einu sinni úr Vánern“, sagði stúlkan. „Hve mikils meturðu líf þitt?“ Jóhann virti sig á það, sem hann teldi fram til skatts og það var ekk- ert smáræði. En þvi vildi hann ekki hafa orð á við stelpuhjassann. En hvað sem því leið gerði spurningin lionum erfitt fyrir og hann átti ekki annars úrkostar en að segja með rosta: Mjer er skítsama um alt það. Ann- aðhvort giftist þú mjer eða það skal koma nýr ábúandi á Skógarkotið. Hugsaðu þig um nolckra daga!“ Og svo skildi Jóhann við hana. Elsa vildi gjarnan líta á málið eins og það var. Hún vissi hvernig faðir hennar liafði þrælað, til þess að koma jörðinni í það lag, sem liún var i nú. Þar hafði hann slitið sjer út öll manndómsárin og nú var hann far- inn að eldast. Hún vissi hvernig hon- um myndi þykja, að flæmast frá jörð- inni á gamals aldri, frá lífsstarfi sínu. Hann mundi ekki afbera það. Og öll litlu systkinin hennar. Hvert ættu þau að fara? Elsu var nauðugur einn kostur. Hún sá fyrir sjer opna lífsleið, mæðu, sorgar og sjálfsafneit- unar, og þó lijarta hennar lirópaði mótmæli, þá kaus hún samt þessa leið. Þannig kom Jóhann fram vilja sin- um. Var það furða þó hann væri glaður þarna sem hann kom akandi á kalkhlassinu. Hann kom altaf sínu fram. Hæ, fallera! Bráðum var Elsa orðin konan lians. Sykurkringlan 1 Maður einn kom liliðargölu upp á veginn og gekk með vagninum . „Góðan daginn“, sagði hann. „Góðan dag“, svaraði Jóhann og stöðvaði liestana. „Það er heitt að ganga núna. Komdu og tyltu þjer á vagninn.“ Það er ekki neitt sjerlega notalegt að aka á kalkhlassi. Og karlinn var ekki ginkeyptur fyrir þvi heldur. En Jóhann togaði hann upp á kalk- binginn og heilsaði honum með þvi að taka upp kútinn. „Það var gott að jeg liitti þig, karlinn“, sagði hann. „Jeg hefi heyrt að....“ „Súpt.u á hjerna“, tók Jóhann fram í og rjetti honum kútinn. Hann vissi ekki hvað hann átti að gera hinum til hæt'is. Karlinn hjet Svante í Nesi og var móðurbróðir Elsu. Þegar hann liafði tekið sjer vænan teig tók hann eftir, að annar kútur var á kalkbingnum. „Skárri eru það nú kútarnir“, sagði hann. „Er sterkt i þeim öll- um?“ „Sterkt, sagðirðu? Já, svo sterkt, að þú gætir sprengt grjót með því. „Sprengt? Hvernig ætti jeg að fara að því?“ „Það er púður? Jeg ætla að sprengja með því nybhur úr akrinum hjá mjer. Það eru 15 kíló af púðri í hverjum kút“. „Það liggur við að mjer verði ekki um sel“, sagði Svante. „En ánnars var það annað, sem jeg ætlaði að minnast á við þig. Er það satt, að þú ætlir að giftast henni Elsu i Slcóg- arkoti?“ „Já, víst er það satt, Svante. Við verðum tengdir!“ „Er það satt, sem fólk segir, að þú hafir neytt hana til þess?“ „Neytt?“ öskraði Jóhann. „Neytt! Heldur þú að jeg þurfi að neyða kvenfólk til að giftast mjer?“ „Þeir segja, að þú hai'ir liótað Lars, að reka hann af jörðinni ef Elsa giftist þjer ekki. Er það satt?“ Jóhann sneri sjer að karli, sót- rauður af reiði. „Satt!“ öskraði hann. „Farðu tiL fjandans. Jeg lofa þjer að aka í mínum vagni og gef þjer mitt brennivin og svo ferðu að dylgja um mig samt....“ Svante hoppaði sem skjótast af vagninum. „Jeg ætla niður að vátn- inu, svo það er best að jeg kveðji þið hjerna. En ef þú kemur með mjer inn i skóginn þá skal jeg skera mjer aspargrein og rassskella þig rækilega, því að því hefir þú gott af“. Jóhann þáði ekki hoðið. Hann kaus að sitja kyr á kalkhlassinu og senda hinum tóninn og voru þar mörg óþvegin orð. Hann var sár- gramur. Hann þreif brennivinskút- Framhald á bls. 10.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.