Fálkinn


Fálkinn - 09.05.1931, Blaðsíða 15

Fálkinn - 09.05.1931, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 Frli. af bls. 2. verður sýnd í fyrsta sinni i kvöld. Auk þeirra persóna, sem allir kann- ast við úr sögunni t. d. Kónginn, Hlin, tröllskessurnar, karl og kerlingu í koti sínu, sjást þarna ýmsir spaugi- legir náungar t. d. Fíflið og Láki klaufi, býflugnahirðir, sem langar til að verða greifi. Er þetta gert í þeim tilgangi að börnin fái hressilegan hlátur, jafnframt því að sjá þetta uppáhalds æfintýri á leiksviði, því þrátt fyrir ýms innskotsatriði og aukapersónur, sem ekki koma sjálfu æfintýrinu beint við, liefir söguþræð- inum verið haldið að öllu leyti. Þarf ekki að efa að þessum leik verður vel tekið af öllum börnum bæjarins og raunar fullorðnum líka ef dæma má eftir þeim viðtökum og þeirri aðsókn að þeim barnaleikrit- um, sem þessi sami flokkur liefur staðið fyrir undanfarin ár, t. d. Mjall- hvít, Þyrnirós og Undraglerin í vet- ur. ----x----- COCOMALT Fyrir nokkru er far- -------------- ið að selja hjer á landi efni til gerðar á nýrri drykkj- artegund, er nefnist cocomalt. Aðal- efni þess er kókó og maltefni, sykur og ýms eggjahvítu og steinefni, sem eru í góðri mjólk. Er þessi blöndun gerð af efnafræðingum og læknum, og tilgangurinn sá, að veita fólki ýms þau efni, sem einkum er hætt við að slcorti í algenga fæðu. Ennfremur er í þessum drykk mikið af D-fjörefnum. Gocomalt er ljúffengur drykkur, ekki ósvipaður kókói, en hefir auk þess hressandi keim, sem lcókó og súkkulaði vantar. Sækjast börn mjög eftir lionum, er þau hafa reynt hann. Efnið er leyst upp í mjólk og má neyta þess hvort heldur vill heits eða kalds. Má óliikað mæla með þess- um drykk, af heilsufræðilegum ástæð- um, bæði handa börnum og fullorðn- um. ----x----- Nýlega hefir orðið uppvíst, að í ríkisfangelsinu í Tennessee hafa fang- arnir verið beittir allskonar pynting- um. Konur, sem verið hafa óþægar i fangelsinu hafa verið hengdar upp á höndunum og látnar lianga þannig alt að tíu klukkustundum. Nefnd sem sett var til þess að rannsaka þelta kemst að þeirri niðurstöðu, að með- ferðin á föngunum þarna liafi ekki verið betri en á föngum i Síberiu á dögum rússnesku keisarastjórnarinn- ar. ---- x---- Siðasta kvikmyndin með Maurice Chevalier heitir „Playboy of París“. Hefir hún farið algerlega í hundana hjá Lundúnabúum og varð að hætta að sýna hana eftir liu kvöld og hafði aldrei gengið fyrir fullu húsi nema fyrsta kvöldið. Aðrar myndir Clieval- iers höfðu fengið liinar beslu við- tökur i London. ----x----- Vegna verðlækkunar á virginia tóbaki hefir TEOFANI & CO. LTD. ákveðið að lækka verð á TEOFANI VIR6INIA Kings Own -No.1,svörtu pakkarnir, Kostuðu 1.25, verða eftirleiðis seldar á kr. 1.10 -- 20 stk. -- í stað þess að lækka verðið á hinum alþektu SWASTIKA Cigarettum - Virgina - 20 stk. -- 1 kr. *** Lfj ^pFANl's I; w | ^ CIOAR£&& fu MeigJÍ hefir dýrari og mildari tóbaksblöndun komið í staðinn, og notaður sá pappír, sem aðeins dýrustu cigarettur hafa venjulega. ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. umboðsmenn fyrir TEOFANI. Tilkynning. Það tilkynnist lijermeð, að herra kaupm. C. Behrens er hættur að starfa sem umboðsmaður vor, en firmað EBflett Hristjánsson & C»., Beykjavik eru aðalumboðsmenn okkar í Reykjavík, og fyrir svæðið frá vesturtakmörkum Mýrarsýslu, á Suður-, Austur- og Norðurlandi, að vesturtakmörkum Skagafjarðarsýslu. Að því er þetta svæði snertir, liefir firmað aðalumboð til að fara með málefni fjelagsins á íslandi, samkvæmt 46. gr. 2. tölul. lilutafjelagslaganna. AjS. Det kgl. octr. alm. Brandassurance-Compagni KÖBENHAVN ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiEiiniiiimiiiiiiii|||»||i||i||Sl | Fallegri 1 og ódýrari Nýtísku kvenskór eins og mjnidin sýnir úr svörtu og £ hrúnu rúskinni á Kr. 22.00 Fást einnig úr Lakki og brúnu Chevrau | Stefán Qunnarsson Skóverslun — Austunitræti 12 — Reykjavík. SmmiiEflmmmiimriimiimiimmiimmmmmmmmmii ■lllllllllllllBIHiUmHIHllllHHIIll

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.