Fálkinn


Fálkinn - 09.05.1931, Blaðsíða 11

Fálkinn - 09.05.1931, Blaðsíða 11
F A L K I N N 11 Yngstu lesendurnir. Þegar óðalsbóndinn var gabbaður Nú skal jeg segja ykkur skrítna sögu. ÞaS er s’agan af honum Pjetri og kerlingunni hans. Hún var lieimsk og liann var kænn. Annars var hann nú tómthúsmaður og lifði á daglauna- vinnu hjá óðalsbóndanum. En einu sinni þegar hann var að pæla upp kálgarð fyrir hann rakst hann á pen- ingakistil niSri i moldinni. Þennan kistil mun einliver hafa faliS þarna í gamla daga, þegar stórbændurnir áttu nóg af peningum og enginn var bankinn aS leggja þá inn i. Verðmœtur fundur. Nú var Pétur alt í einu orSinn rikur og fór þá undir eins aS sá út peningum. Nágrannarnir urSu vitan- lega alveg hissa á þessu, og ætluSu aS ærast af forvitni um, hvernig á því stæSi, aS hann Pjetur hefði svona mikiS af peningum. En Pjetur og lcerla hans höfðu vit á því aS þegja eins og steinar — fyrsta kastiS aS minsta kosti. En svo bar þaS viS einn góSan veð- urdag, að leyndarmáliS álpaSist upp úr kerlingunni — vitanlega tók hún loforS Um aS þegja yfir því — og daginn eftir var þaS komiS út um alla sveitina. Loksins komst óSals- bóndinn, sem átti kálgarSinn, aS sannleikanum. Og vilanlega kærSi hann Pjetur umsvifalaust fyrir sýslu- manninum. Eins og á'ður er sagt var kona Pjet- urs afar vitgrönn, og nú datt Pjetri i hug að nota sjer þetta. Og nú skul- uS þiS lieyra, til hvaSa bragSa hann tók. Um miðja nótt fór hann aS berja hana með mestu ákefS og liróp- aði í sífellu: „Tyrkinn kominn í landið; — Tyrkinn kominn í landið!“ „Hvað ertu að segjá, Pjetur minn?“ orgaði kerlingargarmurinn. „Jeg er bara að segja, að ef þú vilt bjarga i þjer líftórunni þá er þjer best aS forSa þjer ofan i safngryfj- una, sem jeg var að bera úr í gær. Tyrkjanum kemur víst aldrei til hug- ar a'S leita aS þjer þar“. Svo fór hann meS kerlinguna og kom henni fyrir ofan i gryfjunni og smelti lokinu yfir aftur, og traSkaSi á því eins og hann gat og kallaði til hennar: „Heyrirðu nokkuS, lcerli min?“ „Já, mikiS skrambi gengur mikiS á“, sagSi kerlingin. „Gengur á? Er þaS nú furSa þegar Hundtyrkinn sjálfur er kominn í landiS“, svaraSi karlinn og hrosti út í annaS munnvikið. „HeyrirSu trumbuslátttinn í þeim núna?“ bætti hann við, og traðkaði sem best hann gat á hlemminn yfir forinni. Hún lilustaði og hann sparkaSi enn meira, svo að liann væri viss um, að hún hlyti að heyra. „Æ, mínum sæla skyldi jeg fyrir þakka, ef allur þessi óskapagangur kæmi ekki beina leið niður í hausinn á mjer“, sagði kerlingin og hnipraði sig í kút í einu horninu á safngryfj- unni. Nú var komið nóg af svo góðu, og því fór gamli maðurinn út i hest- hús og sótti klárinn sinn. Svo reið hann honum nokkrum sinnum á skeið yfir hlemminn á forinni. Og svo kall- ar liann hátt: Heyrðu kerli min! Núna var riddarliðið að riða fram hjá lífverSinum". Þarna sjái'ð þið krakkar: svona ljek karlinn á kerlinguna sina i fyrsta skiftið. En daginn eftir fóru þau hæði á markaðinn þarna í þorpinu, eins og tiðkast i Svíþjóð, þvi þar áttu þau heima, en ekki var hægt að segja, að gáfurnar í gömlu konunni skerpt- ust við markaðsferðina. Á lieimleið- inni dottaði liún i vagninum sínum alla leið. Þangað til bóndinn gaf henni olnbogaskot — beint i magann. „Nú þori jeg að hengja mig upp á, að það kemur húðar slagveður," segir hann við hana þegar hún valcnaði við hnippinguna. Og um leið tók liann upp stóran poka með sykur- kringlum, hóf hann hátt á loft, og ljet rigna yfir hausinn á kerlingunni. Hann hafSi sem sje haft liugsun á, að kaupa kringlupokann á markaðinum. „Hjálpi mjer!“ sagði kerlingin. Er hann nú farinn að rigna sykurkringl- um?“ Besta rigningin, sem gamla konan hafði verið úti í. „Mikið var þetta skrítið?“ sagði gamli maðurinn og Ijest vera forviða. En nú var kerlingin farin að jeta kringlurnar, og gaf sjer eiginlega ckki tíma til að svara karli sínum. Rjett strax á eftir fóru þau fram hjá tóu, sem hafSi fest sig i dýra- boga og sat þar. „Hver ósköpin eru nú þetta?“ spurði kerlingin, hálf sofaiuli. „Æ, — þetta?“ svaraði karlinn. „Það er ekki annað, en hann Ólafur okkar í GarSi, sem er aS berja á óðalsbóndanum“. Daginn eftir er karlinn kallaður fyrir rjett og stendúr frammi fyrir sjálfum sýslumanninum. Fyrst yfir- heyrði sýslumaður hann gaumgæfi- lega, en hinn sór og sárt við lagði, ,, Má J?vo litaða pvotta með Rinso? “ Meó RINSO haldast litirnir hreinir oq óbreyttir LEVKR BROTHGR3 LIMITED PORT BUNLIOHTj ENOLAND W-R 23*047a segir húsmóðirin. „Ofí það held jeg nú! Rinso þvær hvað sem er. Fín ljerept, „flónel“ og litaðir þvottar og stórþvottur, alt er helmingi hægra að þvo með Rinso. Það þarf ekki að núa ofí nudda svo fín ljereft endast lengur, og hvítir þvottar verða hvítari á meir en helm- ingi stvttri tíma.“ Er aðeins selt í pökkum — aldrei umbúðalaust Lítill pakki—30 aura Stór pakki —55 aura að aldrei hefði hann fundið nokk- urn fjársjóð, og ekki einu sinni eyris virSi í peninguin í garði óðalsbónd- ans; en þegar lokið var viS að yfir- heyra karlinn var kerlingin tekin fyrir, og nú hjelt óðalsbóndinn að sannleikurinn mundi koma i ljós. „Jæja, kerlingar tetur“, sagði hann, „hvenær var það sem maður- inn þinn stal peningakistlinum?" Hún gat ekki gefið nánari skýr- ingu á þvi en þá, að það hefði veriS sama áriS, sem Tyrkinn herjaði á landið. „Tyrkinn?" át óðalsbóndinn eftir, „hvaða bull er þetta. Tyrkinn hefir ekki komið liingað i margar aldir“. Ójú, hún var nú ekki i neinum vafa um það, þvi hún hafði heyrt í trumbunum hans sjálf. „Hún er vitlaus“ sagði óðalsbónd- inn og svo spurði hann aftur: „Manstu ekki eftir fleiru, sem skeði sama árið?“ „Jú, það var sama árið, sem sykur- kringlunum rigndi“. Óðalsbóndinn hristi höfuðið. En til vonar og vara spurSi hann einu sinni enn; hvort hún myndi ekki eftir fleiru. Ónei, það gerði hún ekki, en þeg- ar hún hafði hugsað sig um dálilla slund kallaði lnin: „Jú, það var skömmu áður en óðalsbóndinn var laminn". „Hvað segir hún?“ öskraði óðals- bóndinn fokvondur, „aldrei hefi jeg verið I.aminn“. „Þarna sjáið þjer,“ sagði karlinn. Og svo var hann sýknaður. En einhverntíma löngu seinna kom sannleikurinn i ljós, þvi að það gerir hann altaf um síðir. ----x----^ í M á I n i n g a-1 vörur | Veggfóður ■ ■ ■ ■ ■ ■ : Landsins stærsta úrval. MÁLARINN Reykjavfk. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Hjerna er Róbinson og er að leita að Frjádag. Getið þið hjálpað hon- um?

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.