Fálkinn


Fálkinn - 09.05.1931, Blaðsíða 10

Fálkinn - 09.05.1931, Blaðsíða 10
10 F A L K I N N URO-GLER sem útiloka hina skaðleou ljósgeysia. Eomið eða skriíið til okkar.------- Ókeynis gler- augnamátun. Eina verslunin sem hefir sjerstaka ran- sóknarstofu með 811- umnýtískuáhöldum. Laugavegs Apotek. aglegrar notkunar: Sirius“ stjörnukakó. Gætið vörumerkisins. Z - E - B - O gerir ofna og eldvjelar skín- andi fallegar. HraSvirkur. Gljá- inn dimmur og blæfallegur. Fæst í öllum verslunum. Garðars Gislasonar. fallegar og ódýrar þeir, sem reyna. í verslunum víða um land og í Heildverzlun Foreldrar, ávalt skal vefja naflabindi (Flonelsbindi) um barnið fyrstu 6 vikurnar. Kaupið Mæðrabókina eftir prófessor Monrad. Kostar 3.75. Ná má bárlð ekki lengur vera grátt. Búningsherbergi hærri stéttar kvenna nú á dögum líkjast engu frek- ara heldur en rannsóknarstofum. Þau eru full af allskonar litum föst- um og fljótandi, smyrslum og margs- lconar fegurðarvötnum, vökvum og dropum, ilmandi lögum o. s. frv.. Eilíf æska og fegurð er mark það sem konur keppa að. En það þarf bæði tima og peninga til þess að við- halda þessu tvennu. Enginn skyldi halda að það sje hégómaskapur, sem rekur konurnar til þess að leggja mikið í sölurnar hvað tíma og pen- inga snertir. Nei það er baráttan fyrir daglegu brauði, sem gert hefir andlits og líkamsfegrun svo almenna á nokkrum árum. Falleg stúlka hefir meiri möguleika til að brjótast áfram og sú list að halda sjer ungum og fögrum er að miklu leyti undir þvi homin hvernig farið er með likam- ann. Fyrstu gráu hárin eru óskeikull fyrirboði þess, sem verða vill. Þá er um að gera að taka í taumana. En hafið þið tekið eftir hvað fólk hær- ist seint nú á dögum? Eldumst við seinna eða hvað? Einmitt. Hárið er litað. Það eru til konur, sem árum saman hafa lit- að hár sitt án þess að menn þeirra tækju einu sinni eftir þvi. Svo langt er list þessi komin nú. Áður þótti skömm að því að lita hár sitt, skömm að þvi að nota farða og þá var varastiftið ekki einu sinni fundið upp. Það var litið á konu, sem litaði hár sitt, með hinni mestu fyrirlitningu, enda voru þær auðþekt- ar á grængulum kollinum. Nú er öðru máli að gegna. Það skal tekið fram að það er ekki auðvelt að lita alveg hvítt hár. Og þær sem i það ráðast verða að láta kunnáttumann fást við það; einhvern sem þekkir öll þau sker, sem hægt er að stranda á. Þeir, sem þekkingu hafa, staðhæfa að flestir litir sjeu hættulegir hárinu. Gerð hársins er mjög þýðingarmikið atriði þegar um litun er að ræða. Það er mismunandi hjá hinum ýmsu kyn- flokkum, á konum og körlum og á sömu manneskjum á ýmsum aldri. Grátt hár er töluvert grófara en annað hár. Hárið er nátengt taugun- rnn, taugatruflanir hafa mjög mikil áhrif á útlit hársins. Óhamingjusöm ást hefir áhrif á lit hársins og stend- ur því fyrir þrifum svo það vex ekki eins vel og ella. Feitt hár, heldur ekki eins vel í sjer litnum eins og þurt hár og litun- in heppnast vel í herbergi með heitu röku lofti. Sterkt sólskin litar upp hárið og þar sem mikið er af salti í loftinu kemur eins og grænn blær á það. Það sem fyrst og fremst verður að athuga þegar um hárlitun er að ræða er að liturinn sje fagur og fari vel við andlitið. Það ætti aldrei að lita hárið svart þegar andlitið hefir mist æslcufegurðina. Hvaða liti er þá best að nota? Það eru til eins mörg' hárvötn eins og dagarnir eru í árinu, en Henna er ef til vill það, sem er úlbreiddast minsta kosti á Norðurlöndum. En annars er ráðlegra að fara til þeirra, se mfást við háríitun til þess að fá svar við þeirri spurningu. FEGURST Á Vitanlega verða Fil- FILIPPSEYJUM ippseyjabúar að ------------ kjósa sjer fegurð- ardrotningu eins og aðrir. Hjer á myndinni er stúlkan sem varð fyrir valinu. Hún er ljómandi falleg — af FUippseyjastúlku að vera. -----x---- KALKHLASSIÐ. — Framh. af bls. 7. inn og svalg stórum. Við það ljetti honum um sinn. Svo henti hann kútnum aftur fyrir sig á hlassið. Tappinn hrökk úr og lifselixírinn rann niður, en Jóhann tók ekki eftir því. En hvernig fer þegar væta kem- ur á óslökt kalk? Al.t í einu heyrði Jóhann að það var farið að spraka í hlassinu fyrir aftan hann. Hann sneri sjer við. Blessað brennivínið hafði lekið nið- ur. Kalksteinninn liafði drukkið það í sig. Það sauð og bullaði og komu upp grautarbólur i kalkinu sem hjöðnuðu aftur og urðu að fíngerðu dusti. Og mikill hiti var þessu sam- fara. Jóhann bölvaði svo ákaflega að hitinn óx enn meira. Alt i einu fóru smálogar að gjósa upp í veginum. Jóhann pirði augun- um á þetta eins og flón. En svo skildi hann! Brennivínið hafði leskjað kalk- ið og mikill hiti myndast við þetta, svo að sprittgufan var farin að loga. Hann tók af sjer hattinn og fór að slá á logana. Hestarnir fældust og þutu á fleygiferð. Það brast og brak- aði í vagninum. Svante í Nesi sneri sjer við á stígnum, staðnæmdist og horfði: „Hvað er nú að honum“, muldraði hann fyrir munni sjer. Jóhann hjelt áfram að berja með hattinum. Hann vann ekkert á log- unrnn. Alt í einu datt honum nokk- uð i hug. Púðrið! Hann varð svo hræddur að hann öskraði. Logarnir dönsuðu kringum púðurdunkana. Og þeir, sem voru svo gisnir! 1 dauðans ofboði lamdi Jóhann á logunum, svo að kalkmjölið rauk. En það stoðaði ekkert. Svo áttaði hann sig og greip púðurkútinn til þess að fleyja hon- um af vagninum. En þá — Drottinn minn! —Svante heyrði ægilegan hvell. Loftið gekk i öldum. Eldblossi gaus upp úr kalkhlassinu. Og í sama bili sást eins og hvítt ský af reyk og kalki alt í kring, var grafkyrt um stund í kyrru sólheitu loftinu en lagð- IDOZAN er af öllum læknum álitið framúrskarandi blóðankandi og styrkjandi járnmeðal. Fæst í öllum lyfjabúðum. VAN HOUTENS konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. ■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Pósthússt. 2 Reykjavík i Síraar 542, 254 i og 309 (iramkv.stj.) ; S Alíslenskt fyrirtæki. Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betri nje áreiOanlegri viðskifti. Leitið upplýsinga hjá nœsta umboðsmanni. ist svo hægt niður á akrana. Svante stóð þarna eins og í leiðslu. „Hver fjárinn! Það verða víst for- föll með giftinguna þina, Elsutetur!“ Karl Svanteson i Nesi sagði mjei' söguna. Það var einn sumardag fyrir nokkrum árum og þrjátíu stiga hiti í skugganum. Við sátum við bauta- steininn á Hánúpi og horfðum yfir bláan flöt Vanernvatnsins. „Það liefir svei mjer ekki verið lit- ill hvellur", sagði hann. „Fimtán kíló af púðri! ójá. Það þurfti ekki að hafá fyrir þvi að koma honum Jóhanni i jörðina. Og Lars gamli fjekk gildan arf eftir hann“.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.