Fálkinn


Fálkinn - 09.05.1931, Blaðsíða 13

Fálkinn - 09.05.1931, Blaðsíða 13
F A L K I N N 13 RALEIGH THE ALL-STEEL BICYCLE Það eru mörg reiðhjól til að velja á miili, en aðeins eitt RALEICH THE ALL STEEL BICYCLE sem er a ð ö 11 u I e y t i smíðað í hin- um stóru Raleigh verksmiðjum í Englandi. Þjegilegri og mýkri akstur samfara miklum styrkleik gefa yður meira 'verðmæti fyrir peninga yðar, Raleigh verðskrár send- ar ákeijpis. ÁSGEIR SIGURÐSSON Hafnarstræti 10—12 Aðalumhoð fyijr Island. 1 „0rninn“ reiðhjól eru og verða Þau traustustu fallegustu Ijettustu endingarbestu ódýrustu Laugaveg 20 LAXVEIÐATÆKI (lirvals tegundir) fyrsta sendingin komin: Laxastangir Silungastangir Stangarhjól, fjöldi teg. Laxalínur, margar teg. Laxaköst, margar teg. Laxaflugur, margar teg. Laxaönglar Silungaönglar Spúnar, margar teg. Flugubox o. m. m. fl. Komið meðan úr nógu er að velja. Veiðarfæraverslunin GEYSIR« ■111111111111111111111111111111111111 Horfna miljónin. Skáldsaga eftir Edgar Wallace. ið svona snemma á fætur. „Er nokkuð nýtt að frjetta af herra Walton?“ Jimmy liristi liöfuðið. „Mjer finst þetta alt svo dularfult“, sagði þjónninn um leið og hann setti rjúkandi kaffibolla fyrir húsbónda sinn. „Já, okkur finst það öllum“, svaraði Jimmy stuttur í spuna, til þess að þagga nið- Vtr í þjóninum, því að hann var ekki i slvapi til að fara að rölcræða hvarf Rex Waltons við þjón sinn, á þessum tima sólarhringsins, enda þótt Albert væri mesti ágælismaður. En hann iðraðist þegar í stað eftir hvernig hann hafði svarað og sagði: „Ilversvegna ætti yður að finnast það dularfult, Albert?“ „Man liúshóndinn, þegar „majórinn" fór í ferðalagið í hittifyrra ?“ Því Albert var alt- af vanur að kalla Rex Waíton „majórinn" og ekkert annað. Hann iiafði verið í herdeild Waltons í Frakklandi, og þó að Rex liækk- aði i tigninni siðar, þá lijelt liann áfram að vera „majórinn“ í íhaldslund Alberts, því að hann liafði þekt hann sem majór. „Já, það man jeg vel“, sagði Jim og leit upp. „Þjer meinið þegar hann tók sjer frí- ið?“ „Já, og ef liúshóndinn man það, þá töluð- uð þjer oft um hann. Jeg man að einu sinni sögðuð þjer við árbítinn, að yður þætti gam- an að því að ná í liann, og að þjer vilduð óska, að liann hefði látið yður vita, hvert ferðinni væri heitið. Þjer sögðuð að það væri svo erfitt að eiga við fóllv, sem hyrli út i bláinn, án þess að láta vita hvert það færi“. Jim kinkaði kolli. „Þvi liafði jeg nú gleymt, Albert. Hann var þrjá mánuði að heiman, að sumarlagi, var það ekki? En livarf hans núna verður ekki einkennilegra fyrir það, Alhert“. Máske, máske ekki“ svaraði Alhert undir- gefinn. „Því að jeg sá majórinn meðan liann var i friinu“. „Það liafið þjer aldrei sagt mjer“, mælti Jimmy forviða. „Nei, því það var sjerstök ástæða til, að jeg sagði húshóndanum ekki af því. Það var suður í Gloucliesterhire, þann áttunda ágúst; jeg man mánaðardaginn svo vel, því að það var daginn sem hann hróðir minn giftist, og húsbóndinn man víst, að jeg fjekk þriggja daga leyfi til þess að fara þangað“. Jim kinkaði kolli. „Eftir að hróðir minn var farinn í brúð- kaupsferðina gerði jeg mjer eldhúsdag og lieimsótti þetta skyldfólk mitt, sem á heima i Spurley, smáþorpi þarna rjett hjá. Jeg var að fara yfir brúna á ánni við Spurley og kom þá auga á mann, sem var eins og um- renningur til fara, og sat á bekk neðan við hrúna, en það var eitthvað við liann, sem mjer fanst jeg kannast við. Hann var í göml- um fataræflum og flibbalaus — jeg sá bringuna á honum og hún var nærri því eins sólbrend eins og andlitið. Skeggbrodd- arnir stóðu út úr vöngunum á honum og liárið náði niður á háls. Jeg held ekki að hann hafi tekið eftir þegar jeg kom, því að hann leit ekki upp, en jeg hugsaði með sjálf- um mjer: „Jeg þekki þig, kunningi“, en jeg gat hara ekki komið fyrir mig í svipinn liver maðurinn var, — ekki fyr en jeg kom til Spurley, þá rann alt í einu upp fvrir mjer að þetta væri majór Walton“. „Herra Walton“? tók Jim fram í, með efunarrödd. „Eruð þjer viss um þetta?“ „Hárviss“, svaraði Albert með áherslu". „Jeg var svo viss um það, að jeg sneri við til þess að tala við liann, því að jeg hjelt kannske, að hann byggi í tjaldi; en þegar jeg kom að brúninni aftur þá var liann horf- inn. Jeg fór í næsta þorp og spurði, en þar kannaðist enginn við hann, og jeg þori að sverja, að hann liafði ekki komist til Spur- ley á meðan eða hafði farið fram hjá mjer á veginum. Og aðra vegi gat ekki verið um að ræða“._ „Hvað liafðist lierra Walton að þarna við ána? Sat liann aðgerðarlaus og góndi á ána ?‘ „Nei, hann var með þrjár steinvölur og fleygði þeim upp í loftið og greip þær aftur, alveg eins og leiktrúðar gera“. Jim kæfði niðri í sjer undrunaróp, þvi að þetta var einmitt uppálialds iðja Waltons, í tómstundum iians; það var gamall vani frá skólaárunum og liann var mjög hreykinn af fimi sinni í þessu; en það gat Albert alls ekki vitað neitt um. En þetta staðfesti að Jimmys áliti, frásögn Alberts, og hann tók ákvörðun samslundis: „Farið þjer til Spurley á morg- un, Albert og kannið sveitina, þvert og endi- langt. Það gæti hugsast að majorinn ætti sumarhústað þar suðurfrá, lireysi sem liann gæti falið sig í, þegar hann vill liafa næði. Ef þjer fáið minsta grun mn, að herra Wal- ton sje þarna, þá sendið þjer símskeyti eða farið á næstu símstöð og hringið til mín. Það fer lest til Glouchester klukkan átta, náið í liana“. Sama morgun fór Jimmy til Joan svo snemma sem liann gat, og sagði henni hvers hann liefði orðið vísari, en hún gat ekki gefið honum neinar upplýsngar frekar. „Jeg lief ekki liugmynd um, hvar Rex var í sumarleyfinu sínu í fyrra. Hann liefir svo gaman af svona óvenjulegum ferðalögum. Jeg man eftir, að eitt sumarið fór hann gangandi austur um alt Rússland og ijet ckki éinu sinni hann pabha vita, livar hann

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.