Fálkinn


Fálkinn - 09.05.1931, Blaðsíða 14

Fálkinn - 09.05.1931, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N Stórfeld Wienar-nýung: HárlUunargreiðan Heimseinkaleyfi, verndað í öllum menningarlöndum. Með almennri greiðu Þessi greiSa liSar og viSheldur liS- un hars ySar, ef þjer aSeins notiS hana daglega. Þjer fáið indæla hár- hðun þegar við fyrstu notkun. A- hyrgjumst góSan árangur og holl á- hnf. Höfum hundruð þakkarbrjefa tra anægðum notendum, meðal ann- „Viena“-greiðan er ómissandi öllum íl’s/, frægum kvikmyndaleikkonum. |ð fara vel. Verð d. kr. 2.50 að við- konum og körlum, sem vilja láta hár- bættu burðargjaldi, 2 stk. burðar- gjaldsfritt. Send gegn póstkröfu.... Notkunarfyrirsögn fylgir. Wiener Kosmetisk Industri Skandinavisk Depot Köbmagergade 46 Köbenhavn K. QJLátajfcart' Bezti eiginleiki FLIK=FLAKS er, aö það bleikir þvottinn^ j við suðuna, án þess að |[ skemma hann á nokk- j urn hátt, I Ábyrgzt, áð laustl sé við kiór. ) ahbaðwh eftmjiuÆt I. Brynjólfsson & Kvaran. Wifín FUK FLAK iVL.fáy 'iL- var. „Á hann nokkra kunningja í Glouchester?“ Hún laristi höfuSið. „Ekki svo jeg viti“, sagði hún og hnyklaði brúnirnar. „Jeg man eftir að Rex var mjög útitekinn þegar liann kom heim, en annars var ekkert einkennilegt við hann“, Hann sagði lienni ekki frá innbrotinu á Portland Place, því að Dóra liafði beðið hann um að halda því leyndu, þangað til hún væri búin að heyra livernig faðir hennar tæki i málið. Og þetta frjetti Jimmy fljótt, því Cole- man, sem liafði komið lieim um morguninn, kom þegar í stað á Scotland Yard til þess að tala við hann. „Bara að jeg hefði verið heima“, hvæsti hann, eins og hann vildi gefa í skyn, að þá hefði verið tekið mannlega á móti innbrots- þjófnum. „Jeg skyldi hafa jafnað á honum gúlana! En þjer skiljið, herra Sepping, að jeg vil helst ekki, að þessi innbrotstilraun berist almenningi til eyrna. Við höfum ekki sakn- að neins. Jeg hefi skoðað alt það verðmæti, sem jeg á til, mjög gaumgæfilega og alt er í lagi, en stjettarbræður mínir í ráðuneytinu eru farnir að gefa mjer hornauga. Þar er mönnum ekki mikið um blaðaskrif gefið og jeg skil það mæta vel. Og jeg held því meira að segja fram, að það er ekki holt stofnun- inni, að einkamál starfsmanna heimar sjeu gerð opinher. Jeg gæti t. d. ekki hugsað mjer að bjóða fulltrúa mínum heim til mín. Nei, herra Sepping, það þarf helst að vera eins- konar —-----dularfult loft kringum embætt- ismennina. Þeir eiga að vera hafnir yfir — „Já, víst er það“, sagði Jim og brosti. „Þeir ættu að vera einskonar goð“. „Einskonar goð, já“, át Coleman eftir mjög hátíðlega og þurkaði af gleraugunum sínum. „Mjer er mjög illa við þennan tíðaranda, sem vill láta alt standa opið fyrir almenningi og koma því inn lijá fólki, að æðri embættis- menn sjeu eins og fólk flest. Eða þessi við- töl og blaðaskrif og smágreinar-------jæja, nóg um það. Þjer hafið náttúrlega ekki heyrt neitt af Walton“, spurði Coleman og sneri sjer við i dyrunum um leið og liann fór út. „Hversvegna „náttúrlega“, hr. Coleman? Búist þjer ekki við að heyra neitt?“ Coleman hristi höfuðið. „Nei, herra minn; jeg býst ekki við að frjetta neitt“, svaraði hann hátíðlega. ,Jeg er handviss um, að Wal- ton er orðinn geðveikur, og að við heyrum einn góðan veðurdag, að hann hafi framið sjálfsmorð“. „Drottinn minn!“ sagði Jim og góndi á hann. „Yður er þetta víst ekki alvara?“ „Haldið þjer ekki það sama?“ spurði em- bættismaðurinn. „Nei, þvi fer nú fjarri svaraði Jim. „Rex var eins heilbrigður eins og þjer og jeg, og ekkert væri lionum fjær en að deyja fyrir eigin hendi. Ef hann finst dauður þá hefir liann verið myrtur“. „Það ætla jeg að vona“, sagði Coleman tvírætt. „Já, jeg vona það í einlægni. Þetta er hræðilegt mál. Dóttir mín er eins og í leiðslu siðan þetta bar við, veslingurinn“. Hann gleymdi alveg hátíðlega hreimnum, sem honum var svo eiginlegur og fór. En samt gekk hann svo hægt, að Jimmy gekk fram á hann á götunni rjett á eftir, og fór hjá sjer. Fátt er jafn óviðkunnanlegt og að lútta mann , sem maður er skilinn við fyrir örfáum mínútum. En Colemann fanst ekkert við þetta að athuga og slóst í för með Jimmy, sem því miður ætlaði sömu leiðina. Hann hjelt áfram samræðunni þar sem þeir höfðu hætt og sagði: „Jeg ætla að kaupa mjer skammbyssu — ekki vegna þess að jeg hafi gaman af skot- vopnum — því þau eru meinhættuleg, en það getur komið sjer vel að hafa fimm- eða sex- hleypu við höndina, livað sem upp á kann að lcoma“. Þegar þeir komu niður að rikissjóðsbygg- ingunni, staðnæmdist Coleman. Það er betra að við skiljum hjerna“, sagði liann. „Það gæti verið óholt hagsmunum rikisins, að jeg sæist með — eh — lögregluforingja. Dyravörður- inn er hálfgerð blaðursskjóða og gæti dreg- ið rangar ályktanir af þvi“. Jimmy gat ekki að sjer gert að brosa, þeg- ar karlinn skálmaði yfir strætið og inn um dyrnar í stjórnardeildinni. Það var engin mannúð til i þessum gamla durg. Missir tengdasonarins, sem skygði á framtíð dótt- ur hans, alt hið ægilega, sem hugsast gat í sambandi við það, hafði ekki meiri áhrif á hann en svo, að hann hugsaði meira um afstöðu sína til stjórnarráðsins. Jimmy hjelt áfram leiðar sinnar, glaður yfir þvi að vera orðinn einn. Hingað til höfðu blöðin ekki gert sjer mikinn mat úr livarfi Waltons. Því þó að liann væri ríkur, þá var liann hvorki leikari nje stjórnmálamaður og hafði aldrei látið bera mikið á sjer i sam-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.