Fálkinn


Fálkinn - 09.05.1931, Blaðsíða 16

Fálkinn - 09.05.1931, Blaðsíða 16
1« F Á L K I N N PTUXHA MOTORINN er besti fiskiveiðamótorinn. Fjölda mörg heiðurs og 1. verðlaun og gullmedalíur hefir TUXHAM mótorinn fengið á umliðnum árum, sem opinbera viðurkenningu fyrir hin miklu vörugæði verksmiðjunnar í teknisku tilliti og hvað frágang snertir. En heimsfrægð T U X H A M mótoranna er orðin til fyrir eiginleika hvers einstaks mótors: mesta sparneyti, mesta gangvissu, lengsta endingu og minstan viðhaldskostnað, ásamt næmustu stiliiáhöldum. Umboðsmenn: Eggert Kristjánsson & Co Reykjavík — Símnefni: Eggert. -ó-t-o-r-b-á-t-a-r Við útvegum allar stærðir af mótorbátum frá firmanu Frederikssund Skibsværft, Frederikssund. Bátarnir eru smíðaðir úr eik og eru að öllum frágangi eins vandaðir og auðið er. Síðan 1. janúar 1930 höfum við selt hingað til lands 12 báta, sem eru tvímælalaust taldir að vera þau vönduð- ustu skip, sem hingað hafa komiö. ÚTGERÐARMENN! Þið sem ætlið að kaupa mótorbáta, hafið það hugfast, að Það besta er ávalt ódýrast. Þeir bátar, sem hjer eftir verða seldir til íslands, verða bygðir undir eftirliti BUREAU VERITAS. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Einkaumboðsmenn: Eggert Kristjánsson & Co. Reykjavík. 1 M

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.