Fálkinn


Fálkinn - 13.06.1931, Blaðsíða 2

Fálkinn - 13.06.1931, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN ____Ef þér viljið eignast fallega °g jafnframt " haldgóda inni- þá er staðurinn til þess að kaupa þá í Bankastræti 5. Lárus G. Lúðvígsson, skóverslun MALTÖL BAJERSKT ÖL PILSNER BEST. ÓDÝRAST. INNLENT. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON. PROTOS BYKSUOUB PROTOS-ryksugur eru búnar til hjá Siemens- Schuckert, stærstu raf- tækjasmiðju Norðurálf- unnar. — — Meira sogmagn en nokkur önnur, sem seld er svipuðu verði. — Fæst hjá raftækjasöl- um. Reynd heima lijá kaupanda. ----- QAMLA BIO --------- Broadway-gyðjan. Hljómmynd í 8. þóttum. Aðalhlutverk leika: NORMA SHEARER, JOHN MACK BROWN. Afarspennandi og vel leikin mynd. — Verður sýnd bráðlega. ------ NÝJA BÍO ------------ Stormnr á Mont Blanc Stórkostleg talmynd tekin uppi í Alpafjöllum af Aafa Film und- ir stjórn dr. Arnold Fanck. — ASalliIulverkin leika: LENI RIEFENSTEIN, SEI’P RIST og ERNST UDET. Ágætur leikur, töfrandi lands- lag og sldðafimni gefur mynd þessari sjerstakt listgildi, sem aðeins fáar myndir geta boðið. Sýnd innan skamms. Kr. 195.00 S o f f í u b ú ð I S. Jóhannesdóttir. : | | Kasemirsjöl I tvöfold frá 28.50 til 35 kr. stk. : ■ fjórföld frá 51.50 til 94 kr. slk. » ■ ■ £ Peysnfatakápur ■ mikið úrval frá 45 kr. stykkið. E J Alklæði, ■ s ■ z 5 Peysufatasilki, | Silkiflauel og alt til Peysufata í ■ ■ b ■ Silkisvuntuefni, Slifsi, ■ s • Skúfasilki. ■ ■ Mest úrval og best Verð í ■ r S o f f í u b ú ð. ■ 5 ; í Reykjavík eða á ísafirði. Hljómmyndir BROADWAY Broadway-gyðjan er -GYÐJAN. ung símastúlka, sem ------------ heitir Dolly Morgan, en hefir jafnframt aðra atvinnu bg betur launaða, að koma sjer í mjúk- inn hjá ríkum mönnum og hafa út úr þeim fje. Þegar sagan hefst hefir hún náð sjer í gamlan mann og fje- flett hann, en þá koma til sögunnar tvö skituhjú, sem vita deiii á fortíð Dolly ’og nota sjer aðstöðuna til þess að þvinga hana til að gefá sjer part af þessum feng, ella kæri þau hana fyrir lögreglunni. Nú kemst hún í kynni við ungan inann, sem er að selja einkaleyfi að uppfinningu í New York. Hún heldur að hann sje ríkur og giftist honum í snatri og fer með honum á heimili móður hans, en ]iar er alt öðruvísi en hún hafði gert sjer i hugarlund, fátæk- leg húsakynni og engar eignir. Hun þykist göbbuð og fer burt í fússi, en verður þó hughvarf á Leiðinni og snýr við aftur, Jiví að í raun og veru elskar hún unga manninn. En hún er ekki laus við fyrnefnda kunningja sína, þau elta hana og neyða út úr henni alt hennar fje og kæra hana svo fyrir lögreglunni í ofanálag. —• En nú tekst unga manninum að selja einkaleyfið fyrir stórfje og honum tekst líka, að fá rjettvísina til þess að sleppa Dolly við refsingu, svo að myndin endar ákaflega vel. Norma Shearer leikur stúlkuna prýðis vel en John Mack Brown unga manninn. Robert Z. Leonard hefir búið myndina undir leik; er hann „sjerfræðingur“ i þessari grein kvikmynda. Broadway-gyðjan verður sýnd á Gamlu Bio innan skamms. STORMUR Á Mynd þessi gerist MONT BLANC. uppi í hæstu tind- -----------— um Alpafjalla. Þar situr Jóhannes Rist veðurfræðingur í kofa sínum með vísindaáhöldin og er þar einmanalegt, því að stundum sjer hann ekki mann mánuðum sam- an, en úti fyrir kofanum geisar stormur og byljir. En í Chainonix er stór veðurfræðistöð, undir stjórn Armstrongs prófessors og hefir hann Helen dóttur sína sjer til aðstoðar, ágætlega fima á skíðum. Ilún kynn- ist flugmanni, sem býður henni að fljúga með hana upp að kofanum uppi á tindi ásamt föður hennar. Fara þau þangað og eru í kofanum hjá Johannes Rist um nóttina. Morg- unin eftir fara þau Johannes og hún í stutta skíðaferð en þegar þau koma aftur er faðir hennar horfinn; hefir hann hrapað í sprungu í jöklinum. Er hafin leit að honum en hann finst livergi. Stúlkan fer heim til sín aft- ur, og hefir Johannes beðið hana um að heimsækja vin sinn er á heima i Chamonix og heitir Walter Petersen. Hún gerir það og hittir liann fyrir sjúkan og mæddan, en hún hjúkrar honum liið besta og þau verða góðir vinir. Loks fær Johannes leyfi og ætlar niður i bygð, en með mönnun- um, sem fylgja eftirmanni hans upp að kofanum fær hann brjef frá Pet- ersen vini sínum og gefur hann í skyn, að þau sjeu trúlofuð hann og Helen. En Johannes Rist hefir gert sjer vonir um að ná ástum Helenar og verður því fyrir sárum vonbrigð- um er hann heyrir þetta og liættir við að fara. Tiíkynnir hann Petersen að hann muni ekki koma til bygða fyr en einhverntíma seinna. Nokkru seinna kelur Jóhannes svo mikið á höndum, að hann getur ekki einu sinni kveikt upp eld í kofa sín- um, en manns bani að vera i kofan- um óhituðum. Leggur Jóhannes því upp til bygða en verður að snúa við, vegna þess áð hann kemst ekki nið- ur jökulinn fyrir sprungum. Hann sendir neyðarkall með loftjkeytatæki sinu og nú er brugðið til hjálpar. Helen er með í förinni og við illan leik tekst að komast upp að kofanum. Og þar sameinar ástin Joliannes og Helen fyrir fult og alt. Myndin er mjög fögur og landslag- ið tilkomumikið og tröllaukið. Hin ágæta leikkona Leni Riefenstein, sem áður hefir sjest lijer í líkum mynd- um, leikur Helen en Sepp Rist leikur Johannes og Ernst Udet, hinn frægi fluggarpur leikur flugmann, sem kem- ur mikið við söguna. Myndin verður sýnd í Nýja Bio á næstunni. í úthverfum Moskva varð afar mik- ið vatnsflóð í síðasta mánuði, svo að vatn rann inn í 115 verksmiðjur, sem urða af þeim orsökum að hætta að slarfa í hili, og 175 stræti fóru undir vatn. Sendisveitarbústaður Brela varð og fyrir flóðinu og það svo al- varlega, að sendiherrann þorði ekld annað en flytja helstu skjöl burt ur liúsinu og á annan stað, sem liærra lá. Maður heitir R. W. Wilson og á lieima í Bultimore. Er liann talinn duglegasti bílasali í lieimi, enda seldi hann' síðasílðið ár 353 hýja og 174 notaða vagna eða 527 bíla alls. Zpsg F,A,Thiele , Bankastr. 4. Sjónaukar mjög ódýrir. — Leslr- argleraugu, með ókeypis mátun. Sólskygni, Sólgleraugu o. fl. IHfflHnHHHHHGBISIia Enginn íslenskur höf- undur er lesinn jafn mikið á Norðurlöndum og Gunnar Gunnarsson j Saga Borgarættarinnar Sú bókin, er fyrst gerði höfundinn frægan, er til á íslensku og kostar að eins kr. 7.50 (4 hefti). Bókaverslun Sigurðar Kristjánssonar

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.