Fálkinn


Fálkinn - 13.06.1931, Blaðsíða 4

Fálkinn - 13.06.1931, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N íslensk skógerð. Það hefir uin margar aldir þótt sjálfsögð kunnátta kvenna, enda ial- in til alimennra heimílisverka að kunna að gera skó. Nú er þetta að leggjast niður, og jafnvel sveitafólkið er farið að kaupa sjer útlendan skó- fatnað á fœturna. — Það er því spor í rjetta átt, sem Eiríkur Leifsson skókaupmaður hefir stígið nglega, er hann fjekk sjer áhöld til þess að gera inniskó („morgunskó“). Hefir skógerð hans nú starfað nokkra mán- uði, og hefir „Fálkinn fengið tæki- fœri til að kgnnast þar hýbýlum og fglgjast með þvi, hvernig inniskórn- ir verða til. Er sú mijndin er að vinslri hönd veit hjer að ofan af stof- unni, sem skórnir verða fgrst til í; þar er leðrið i skóna klipt sundur með sjerstökum mótum, sem eigi eru kegpt frá heildsölum í greininni heldur gerð með sjerstöku tiNiti til þess, að Islendingar eru að jafnaði ristabrciðari en aðrir menn, og eiga því skórnir sem gerðir eru þarna, að falla betur við fót en útlendir inniskór■ Með sjerstökum mótum eru gfirleðrin skorin, og eru mót til þarnu í skógerðinni fgrir allar skó- slærðir, upp i það stærsta, sem menn nota. Þegar sniðningunni er lokið taka við saumavjelarnar, sem sauma saman gfirleðrin, og þá vjel, sem festir gfirleðrin við sólana, eftir að þeir hafa verið saum- aðir saman. Á örstuttristundu getur maður fglgst með „sköp unarsögu“ skósins, frá því að hann er skorinn úr leðrinu og þangað til hann er full- gerður. Með þeim vjelum sem þarna eru nú, er hægt að framleiða um 80 pör af skóm á dag. Eru aðállega fram- leiddar þrjár tegundir skóa, sem sje skór úr svörtu hross- leðri þunnu, úr rotuðu og sút- uðu sauðskinni íslensku og svo selskinnsskór. í þeim er alt efni íslenskt nemá tvinn- inn. Verksmiðjunni hefir tek- ist að fram'eiða skóna svo ó- dgrt, að þeir eru fgililega samkepnisfærir við útlenda inniskó, og má því vænta þess að hjer sje að rísa upp innlendur iðnaður, er eigi blómlega framtíð fgrir sjer. Eins og mönnum mun kunnugf voru keypt hingað i fyrra 7 sauðnaut, kálfar, frá Noregi. Fimm þeirra keypti landsstjórnin og voru þau send austur að Gunnarsholti á Rang- árvöllum, en tvö keypti Ársæll Árna- son með nokkrum mönnum hjer í Reykjavík, og var þeim komið fyrir á Litlu-Drageyri í Skorradal. Mynd- in hjer að ofan var tekin af þeim á Hvítasunnudag síðastl. og eru þau þá um það hil ársgömul. í vetur var þeim gefin taða og dá- lítið af haframjeli, er þau átu með góðri lyst. Þeim var altaf lileypt út, en gáfu sig lítið að jörðinni vegna þess að þeim var altaf gefið vel. Var mikill leikur i þeim og urðu þau svo mannelsk að það var því líkast sem þrir krakkar væru saman er piltur- inn, sem aðallega liirti þau var með þeim og ljek við þau. Þegar vora tók og farið var að beita þeim, gat piR- urinn ekki rékið þau, heldur varð hann að ganga ó undan og komu þau þá á eftir. Svo varð hann að þjóta inn fyrir girðingu og loka á eftir sjer, en þau þutu á eftir og stóðu nokkra hrið baulandi við grindurnar, en fóru svo að bíta. Nú er orðið nokkuð síðan að þeim var slept alveg. Haglendi er fjöl- breytt þar sem þau eru, mýrlendi, skógur og heiðargróður ofar, uppi í Skarðsheiðinni. Þau eru alveg frjáls, ekki í neinni girðingu, og geta því sjálf valið sjer það haglendi er þeim hentar best. Ársæll Árnason bóksali á þaklcir skilið, fyrir ötulleik þann og áhuga, sem hann hefir sýnt á stofnun sauð- nautaræktar á íslandi. Hann var stjórnandi Gottuleiðangursins og mesti hvatamaður hans. Um kálfana Ánna Sigurðardóttir bókhaldari varð fimtug 10 þ. m. sjö, sem leiðangursmenn komu með heim, fór svo sem kunnugt er, að þeir sýktust af bráðapest og drápust, allir nema einn. Ýmsum mundi hafa farið á þá ieið, að gefast upp við fyrstu raun, en svo fór ekki hjer lieldur var fylt það skarð, sem í var höggið. Er það vonandi að þessi tilraun gefi svo góðan árangur, að uppliafsins verði minst er tímar líða. ----x---- í Frakklandi eiga sex miljónir manna reiðhjól og fer talan síhækk- andi nú síðustu árin. Er því um kent, að vegna örðugra tíma hafi margir sem áttu bifreiðar, hætt við að eiga þær, en keypt sjer lijól í staðinn. Ingvar Benediktsson skipstjóri verður fimtugur 15. þ. m. ZEISS Engin ferðalög án K f K I S. Skoðið og kaupið þá á Laugaveg 2. „TVÍBURA"- ferðamannahnífar ó- misandi. — Fást á Laugaveg 2. Munið ennfremur: Tjöld, útilegu- áhöld, kompásar, skátavörur. BRUUN, Laugaveg 2.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.